https://ht.is/product/75-uhd-smart-sjonvarp
Er eitthver með reynslu af þessu tæki ?
Er það þetta eða 75" Enox af Hópkaup ?
75" Finlux reynsla?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
75" Finlux reynsla?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Re: 75" Finlux reynsla?
Finlux er nú betra merki held ég.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Það unnu tveir aðilar fyrir okkur úti í Svíþjóð við að prófa sjónvörp allan daginn. Það var bara eitt sem þeir sögðu hvorki kaupa Grundig eða Finlux. Hef ekki heyrt í þeim síðan 2014. Held ég myndi hvorki kaupa Finlux eða Enox 75" tæki. En það eru bara mín 2 cent í umræðuna.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Ef þú ert til í að henda 250k í tæki, og ert til í 65” sbr hópkaup, því færðu þér ekki bara 65” Samsung eða Philips hjá Elko?
Held bara að þú yrðir aldrei sáttur með að henda svona miklum pening í Finlux
Held bara að þú yrðir aldrei sáttur með að henda svona miklum pening í Finlux
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: 75" Finlux reynsla?
Finlux er brand sem að er framleitt af Vestal sem að er tyrkneskt fyrirtæki sem að framleiðir aðallega "entry-level" raftæki. Vestfrost, Panasonic og JVC eru með ódýrustu týpurnar sínar framleiddar af þeim. (Eiga verksmiðjur í Slóvakíu, Póllandi og fleiri stöðum).
Þegar þetta er orðinn svona mikill peningur þá myndi ég fara úr "entry-level" í eitthvað meira og betra.
Eflaust ekkert að þessu tæki, en það eina sem að það virðist hafa er stærðin. Verðlega finnst mér það vera of nálægt öðrum t.d. 65" sjónvörpum sem að hafa fleiri fítusa og möguleika og eru frá aðilum (Samsung & LG) sem að eru með þekkt gæði.
En þetta er örugglega eitthvað sem að virkar ef að þig langar bara í risastórt 4K sjónvarp.
Þegar þetta er orðinn svona mikill peningur þá myndi ég fara úr "entry-level" í eitthvað meira og betra.
Eflaust ekkert að þessu tæki, en það eina sem að það virðist hafa er stærðin. Verðlega finnst mér það vera of nálægt öðrum t.d. 65" sjónvörpum sem að hafa fleiri fítusa og möguleika og eru frá aðilum (Samsung & LG) sem að eru með þekkt gæði.
En þetta er örugglega eitthvað sem að virkar ef að þig langar bara í risastórt 4K sjónvarp.
Síðast breytt af Skaz á Mið 14. Feb 2018 06:35, breytt samtals 1 sinni.
Re: 75" Finlux reynsla?
Ég veit ekkert hvernig ný Finlux tæki eru en við áttum svoleiðis fyrir svona 10 árum síðan og UIið (öll menu og að skipta milli inputa) sökkaði og var miklu hægara og leiðinlegra en á öðrum sjónvörpum á þessu tíma.
Ef ég væri að skoða þetta frekar en LG eða Samsung í dag myndi ég allavega prófa það rosalega vel í búðinni áður en ég tæki endanlega ákvörðun.
Ef ég væri að skoða þetta frekar en LG eða Samsung í dag myndi ég allavega prófa það rosalega vel í búðinni áður en ég tæki endanlega ákvörðun.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Ekki kaupa Philips.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: 75" Finlux reynsla?
DJOli skrifaði:Ekki kaupa Philips.
Kauptu Philips.
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: 75" Finlux reynsla?
Frussi skrifaði:DJOli skrifaði:Ekki kaupa Philips.
Kauptu Philips.
Ég mæli ekki sérstaklega með Philips sjónvörpum með Android allavegana. Mitt á það til að restarta sér af og til, kveikja á hliðarlýsingunni stundum þegar er kveikt á því úr standby(en sýna eins og sé slökkt á því í valmyndinni, þarf að kveikja á því og slökkva aftur), ná ekki að kveikja á sér úr standby (þarf að taka úr sambandi og stinga aftur í samband til að kveiki á sér rétt) ásamt öðrum minna pirrandi hlutum eins og "xxx has stopped" þegar forrit sem eru ekki í notkun en instölluð á tækið crasha.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
farðu bara í smáralindina og skoðaðu enox 75" tækið.
myndi allann liðlángann daginn kaupa 75" tækið á 200 þús frekar en 55" samsung á 200 þús.. size matters!.
er ekki enox tækið með samsung skjá.. basicly að kaupa þér 75" samsung.
myndi allann liðlángann daginn kaupa 75" tækið á 200 þús frekar en 55" samsung á 200 þús.. size matters!.
er ekki enox tækið með samsung skjá.. basicly að kaupa þér 75" samsung.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Frussi skrifaði:DJOli skrifaði:Ekki kaupa Philips.
Kauptu Philips.
Búinn að eiga nokkur Philips tæki í gegnum tíðina nefnilega.
Það var 36" Philips tæki á heimilinu þegar ég var lítill. Það tæki var alltaf bilandi og ef ég man rétt fór faðir minn með það í viðgerð sirka 4 sinnum áður en hann gafst upp á því. Árin 2013 og 2014 keypti ég mér tvo Philips IPS Blade 2 skjái til að nota við tölvuna. Eftir tæpt ár dó heil lína af pixlum á öðrum þeirra, sem ég fékk svo skipt út fyrir eins skjá með ábyrgð, og sirka ári inn í líf hins skjásins (þess yngri) fór power ljósið á honum að blikka intermittently, sem er frekar böggandi ef verið er að spila leiki.
Annað sem ég tek eftir með þann skjá með blikkinu er það, að það er eins og hann sé ekki að keyra á stöðugum 60hz, sem lýsir sér þannig að myndbönd virðast hökta örlítið, frekar lítið, en nóg til að vera eftirtektarvert. Og nú fyrir stuttu fór Philips skjárinn sem ég fékk skipt út fyrir ábyrgð að taka upp á því að endurræsa sig þegar ég fer í full screen applications, eins og leiki t.d.
Ofan á það keypti ég 58" Philips 4K sjónvarp hjá sjónvarpsmiðstöðinni árið 2015. Það tæki var með hræðilegt vesen við mig þangað til fyrir stuttu þegar ég fékk tækið factory resettað, og nýjustu uppfærslu frá framleiðanda setta í það. Ég á enn eftir að sjá hvort það fúnkeri rétt í 4k, en hef verið að trassa það of mikið að fjárfesta í nýrri hdmi snúru. Basically, þá var vandamálið við það tæki, massíft input lag, 400ms til að vera nákvæmur.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Mín reynsla er sú að það er betra að kaupa þekktara merki uppá viðmót og app support að gera. Mín reynsla innihélt reyndar líka mikið backlight bleed í hornum.
Sama hvað þú gerir, prufaðu tækið. Prufaðu að fikta í viðmótinu, skoða hvort að vinsæl öpp séu til og virki almennilega. Fyrir mér var t.d. mjög mikilvægt að hafa Plex app. Einnig að athuga hljóminn í því ef þú ert ekki með external hljómgræjur.
EDIT: Sé líka að þetta er með einhversskonar micro dimming fídus.. myndi athuga hvort hægt sé að slökkva á því. Mín reynsla er sú að allt svona dimming rusl er .. rusl, verið að reyna að vera OLED án þess að vera OLED.
Sama hvað þú gerir, prufaðu tækið. Prufaðu að fikta í viðmótinu, skoða hvort að vinsæl öpp séu til og virki almennilega. Fyrir mér var t.d. mjög mikilvægt að hafa Plex app. Einnig að athuga hljóminn í því ef þú ert ekki með external hljómgræjur.
EDIT: Sé líka að þetta er með einhversskonar micro dimming fídus.. myndi athuga hvort hægt sé að slökkva á því. Mín reynsla er sú að allt svona dimming rusl er .. rusl, verið að reyna að vera OLED án þess að vera OLED.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Er að horfa á þetta tæki as we speak(Enox), og myndgæðin eru skelfileg. Er til sýnis í Kringlunni.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Sony oled tækið í costco er out of this world!
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 75" Finlux reynsla?
Squinchy skrifaði:Sony oled tækið í costco er out of this world!
Verð og stærð?
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition