Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Ég viðurkenni það að hafa aldrei pantað af amazon, en er að skoða það núna.
Eitt sem ég skil ekki er verðið sem birtist.
Þeir segja "free shipping to Iceland", gott og vel.
Vinnufélagi minn sagði mér að verðið sem birtist hjá þeim sé allt og sumt sem þarf að borga, engin aðflutningsgjöld. Ég stórefast einhvernveginn um slíkt. Hef aldrei getað pantað á netinu án þess að greiða aðflutningsgjöld og póstgjöld og hvaðeina, þannig að ég veit ekki hvað verðið á amazon þýðir í raun og veru.
Getur einhver sagt mér hvernig þetta er í raun?
Eitt sem ég skil ekki er verðið sem birtist.
Þeir segja "free shipping to Iceland", gott og vel.
Vinnufélagi minn sagði mér að verðið sem birtist hjá þeim sé allt og sumt sem þarf að borga, engin aðflutningsgjöld. Ég stórefast einhvernveginn um slíkt. Hef aldrei getað pantað á netinu án þess að greiða aðflutningsgjöld og póstgjöld og hvaðeina, þannig að ég veit ekki hvað verðið á amazon þýðir í raun og veru.
Getur einhver sagt mér hvernig þetta er í raun?
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
hef pantað á amazon og verðið sem birtist er verðið sem maður borgar...nema tollur þegar varan er komin til lands
edit: (litlar vörur...veit ekki með stórar)
edit: (litlar vörur...veit ekki með stórar)
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
rickyhien skrifaði:hef pantað á amazon og verðið sem birtist er verðið sem maður borgar...nema tollur þegar varan er komin til lands
edit: (litlar vörur...veit ekki með stórar)
Ertu ekki að meina virðisauka? það er td enginn tollur á tölvuvörum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
einarhr skrifaði:rickyhien skrifaði:hef pantað á amazon og verðið sem birtist er verðið sem maður borgar...nema tollur þegar varan er komin til lands
edit: (litlar vörur...veit ekki með stórar)
Ertu ekki að meina virðisauka? það er td enginn tollur á tölvuvörum.
pantaði einhverjar supplement pillur hef aldrei pantað tölvuvörur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Ef það stendur "+ $XXX Shipping & Import Fees Deposit to Iceland" að þá er ekkert sem er eftir að greiða fyrir vöruna þegar hún er komin, ég hef þó fengið hluta af þessum gjöldum endurgreidd.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
chaplin skrifaði:Ef það stendur "+ $XXX Shipping & Import Fees Deposit to Iceland" að þá er ekkert sem er eftir að greiða fyrir vöruna þegar hún er komin, ég hef þó fengið hluta af þessum gjöldum endurgreidd.
Ah, þarna kom þetta. Náði að stilla þetta svo þetta birtist á vörunni, og bamm...:
Price: $119.59 + $273.00 Shipping & Import Fees Deposit to Iceland Details
Hlaut að vera maðkur í mysunni.
*-*
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
appel skrifaði:Ah, þarna kom þetta. Náði að stilla þetta svo þetta birtist á vörunni, og bamm...:
Price: $119.59 + $273.00 Shipping & Import Fees Deposit to Iceland Details
Hlaut að vera maðkur í mysunni.
Má ég forvitnast hvaða vara þetta er?
Það er ekki mjög hagkvæmt að senda allar vörur, en prufaðu að gera verðsamanburð á fleiri vörum áður en þú efast Amazon.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
chaplin skrifaði:appel skrifaði:Ah, þarna kom þetta. Náði að stilla þetta svo þetta birtist á vörunni, og bamm...:
Price: $119.59 + $273.00 Shipping & Import Fees Deposit to Iceland Details
Hlaut að vera maðkur í mysunni.
Má ég forvitnast hvaða vara þetta er?
Það er ekki mjög hagkvæmt að senda allar vörur, en prufaðu að gera verðsamanburð á fleiri vörum áður en þú efast Amazon.
https://www.amazon.com/gp/product/B01LE111X8
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Maður gleymir stundum að Amazon er að vissu leiti eins og eBay, þeas. ekki sjálfgefið að vörurnar komi frá einu vöruhúsi. Þannig getur karfa með nokkrum vörum verið með mjög mismunandi kostnað á bak við sig, t.d. ætlaði ég að panta þónokkra LEGO motors parta til að geta smíðað fjarstýrða LEGO lest handa drengnum mínum og til þess þurfti ég ýmsa varahluti sem fengust ekki neinsstaðar allir á sama stað, og sumir hlutir voru með rándýru DHL shipping á meðan annað var með 3-4 vikna standard flutningskostnaði. Maður þarf að vera vökull og dobbeltékka allt, stundum er Amazon hræódýrt en stundum bara alls, alls ekki.
En þetta með að staðgreiða flutning og VSK strax getur verið afskaplega þægilegt og það er ekki bara Amazon sem eru farnir að bjóða upp á það heldur fjölmargar netverslanir, þá fær maður bara vöruna beint upp að dyrum og enginn posi til að renna kortinu í gegn, jafnvel fær maður stundum endurgreitt þegar netverslunin hefur ofmetið toll / vsk kostnað.
En þetta með að staðgreiða flutning og VSK strax getur verið afskaplega þægilegt og það er ekki bara Amazon sem eru farnir að bjóða upp á það heldur fjölmargar netverslanir, þá fær maður bara vöruna beint upp að dyrum og enginn posi til að renna kortinu í gegn, jafnvel fær maður stundum endurgreitt þegar netverslunin hefur ofmetið toll / vsk kostnað.
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
appel skrifaði:https://www.amazon.com/gp/product/B01LE111X8
Haha, okey þetta útskýrir verðið, þetta eru tæp 10 kg með öllu og aðeins free shipping innan US.
Ef það stendur Free Shipping og Ships to Iceland, að þá er það frítt sending á því svæði sem þú ert að versla á, í þessu tilviki .com svo Bandaríkjunum, en þeir geta líka sent til Íslands, en það kostar. Það er bara mjög eðlilegt.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5599
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
chaplin skrifaði:appel skrifaði:https://www.amazon.com/gp/product/B01LE111X8
Haha, okey þetta útskýrir verðið, þetta eru tæp 10 kg með öllu og aðeins free shipping innan US.
Ef það stendur Free Shipping og Ships to Iceland, að þá er það frítt sending á því svæði sem þú ert að versla á, í þessu tilviki .com svo Bandaríkjunum, en þeir geta líka sent til Íslands, en það kostar. Það er bara mjög eðlilegt.
Ég nálgaðist þetta bara einsog venjuleg manneskja. Ef það stendur "free shipping" og "ships to iceland" þá ætti nú maður að halda að maður fengi "free shipping to iceland". Svona er maður plataður þarna.
Haldið þið að netverslun á Íslandi kæmist upp með svona? "ókeypis sending" og "sendi til akureyrar"... svo þegar það kemur að því að confirma pöntun þá kemur í ljós að það kostar 2x meira en verðmæti vörunnar að senda hana til akureyrar.
*-*
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
appel skrifaði:Haldið þið að netverslun á Íslandi kæmist upp með svona? "ókeypis sending" og "sendi til akureyrar"... svo þegar það kemur að því að confirma pöntun þá kemur í ljós að það kostar 2x meira en verðmæti vörunnar að senda hana til akureyrar.
Haha, ég skil að það sé hægt að misskilja þetta, en Akureyri er á Íslandi og Free Shipping hjá Amazon er frí sending innanlands.
Ég er mest að panta vörur sem eru dýrar og litlar eins og myndavélar og linsur. Ódýrt að senda og allt að 50% ódýrar en hérna heima.
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
ef ætlar að panta eitthvað af ráði þá gott að vera með amazon prime, getur sparað slatta á sendingarkosnaði sérstaklega ef pantar marga prime eligable hlutum í einu
skilst þeir séu meira að segja viljandi að tapa á þessu prime dæmi, til að venja fólk á áframhaldandi viðskipti við þá.
https://www.technologyreview.com/s/6018 ... till-wins/
skilst þeir séu meira að segja viljandi að tapa á þessu prime dæmi, til að venja fólk á áframhaldandi viðskipti við þá.
https://www.technologyreview.com/s/6018 ... till-wins/
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Stuffz skrifaði:ef ætlar að panta eitthvað af ráði þá gott að vera með amazon prime, getur sparað slatta á sendingarkosnaði sérstaklega ef pantar marga prime eligable hlutum í einu
skilst þeir séu meira að segja viljandi að tapa á þessu prime dæmi, til að venja fólk á áframhaldandi viðskipti við þá.
https://www.technologyreview.com/s/6018 ... till-wins/
Já ef þú býrð í USA, var með þetta í ár og panta slatta þarna en græddi að mér fannst ekkert á þessu með sendingar til íslands.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
appel skrifaði:Price: $119.59 + $273.00 Shipping & Import Fees Deposit to Iceland Details
Ekki leita langt yfir skammt.
Kostar yfir 40k að panta að utan með gjöldum.
Kostar 24.995.- hérna heima.
https://www.tl.is/product/carbide-400q-quiet-svartur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Passaði þig að ekki nota gjaldeyrisbreytinn í gegnum Amazon-> óhagstæðara
Borgaðu í þeim gjaldeyri sem varan er auglýst á, notar þannig vísa gengið -> hagstæðara
Borgaðu í þeim gjaldeyri sem varan er auglýst á, notar þannig vísa gengið -> hagstæðara
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
axyne skrifaði:Passaði þig að ekki nota gjaldeyrisbreytinn í gegnum Amazon-> óhagstæðara
Borgaðu í þeim gjaldeyri sem varan er auglýst á, notar þannig vísa gengið -> hagstæðara
Sama á við þegar þú notar PayPal.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Gef gjörsamlega skít í amazon eftir að hafa séð myndina um þrælahaldið þeirra.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Verðið sem er gefið upp á Amazon þegar kemur til greiðslu hefur alltaf staðist í mínum tilfellum (og oft fylgt smá endurgreiðsla seinna). Reyndu að kaupa vöruna af 'Warehouse' og þá færðu hana fljótt og ekki eins mikill sendingarkostnaður innifalinn.
Ég hef verið að kaupa marga tölvu- og rafvörur frá Amazon.
Ég hef verið að kaupa marga tölvu- og rafvörur frá Amazon.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Síðan er líka gott að skoða breska amazon, þar fann ég kassan og það er 25 þúsund sem maður þarf að borga fyrir allt, kassan, sendingu og toll.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Ég hef sjálfur pantað ýmislegt í gegnum Amazon.com og co.uk í gegnum árin. Aflgjafa, örgjörva, M.2 SSD disk, móðurborð og fleira tölvutengt. Verðið + innflutningsgjöldin hafa alltaf staðist. Í flestum tilvikum hef ég fengið endurgreidda nokkra hundrað kalla þegar varan er komin í hendurnar. DHL eða UPS afhendir svo vöruna hér heima. Læt senda í vinnuna þannig ég fái hana pottþétt afhenta þar sem þeir eru að keyra út fljótlega eftir hádegi.
Er með Amazon Prime þannig það er 2 day shipping sem hefur alltaf staðist.
Er með Amazon Prime þannig það er 2 day shipping sem hefur alltaf staðist.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Ég nota Amazon mikið, þægilegra en ebay upp á að maður fær uppgefið verð og sent heim að dyrum, með Ebay þarf ég oft að standa í því að vera senda póstinum kvittanir og svo sækja á pósthúsið , eina við Amazon er að maður þarf stundum aðleita að einhverjum sem sendir til íslands og ekki mjög margir sem gera það af einhverjum ástæðum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á amazon.. óviss með verð til landsins
Mæli einnig með að menn skoði Amazon.de. Oft er heilmikill munur á henni og .co.uk / .com
PS4