Panta batterí að utan

Allt utan efnis

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Panta batterí að utan

Pósturaf Tonikallinn » Mán 01. Jan 2018 16:24

Er hægt að panta vape batterí að utan? Ef svo, hvað er besta síðan? Mig langar að kaupa 2 stykki 20700 batterí en það eina sem ég finn hér á landi er í Djáknanum og það er 2500kr stykkið. Mig langar nefnilega að fá mér 20700 mecha og ég fann mér einn clone sem virðist alveg fínn. Bæði 3fvape og fasttech senda ekki batterí til íslands




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf frappsi » Mán 01. Jan 2018 18:14

Þessar verslanir virðast selja þessi batterý og senda til Íslands:
https://www.intaste.de/
https://www.lepetitvapoteur.com
http://www.vapvip.com/tienda/gb/
Og þessi virðist reyndar bara selja 18650 batterý: https://vapewild.eu/

Síðan er það náttúrulega [url]ru.nkon.nl[/url] , en það kostar €30 að senda lithium batterý og tekur laaaaaangan tíma, þannig að það er ekki að borga sig nema maður sé að kaupa meira en 2 stk af rafhlöðum og sé tilbúinn að bíða í 1 - 1,5 mánuð. Þyrftir sennilega að kaupa lágmark alveg 5 batterý til að fara undir 2500/stk. Spurning hvort sparnaðurinn sé þess virði. Ef maður myndi kaupa 10 stk þá væri verðið kannski 1500-1600/stk.

Hraðsendingarfyrirtæki taka oftast 1200-1400 kall í gjald fyrir tollkrít þ.a. það gæti bæst 600 kall á stykkið.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf Tonikallinn » Mán 01. Jan 2018 18:25

frappsi skrifaði:Þessar verslanir virðast selja þessi batterý og senda til Íslands:
https://www.intaste.de/
https://www.lepetitvapoteur.com
http://www.vapvip.com/tienda/gb/
Og þessi virðist reyndar bara selja 18650 batterý: https://vapewild.eu/

Síðan er það náttúrulega [url]ru.nkon.nl[/url] , en það kostar €30 að senda lithium batterý og tekur laaaaaangan tíma, þannig að það er ekki að borga sig nema maður sé að kaupa meira en 2 stk af rafhlöðum og sé tilbúinn að bíða í 1 - 1,5 mánuð. Þyrftir sennilega að kaupa lágmark alveg 5 batterý til að fara undir 2500/stk. Spurning hvort sparnaðurinn sé þess virði. Ef maður myndi kaupa 10 stk þá væri verðið kannski 1500-1600/stk.

Hraðsendingarfyrirtæki taka oftast 1200-1400 kall í gjald fyrir tollkrít þ.a. það gæti bæst 600 kall á stykkið.

Já, það væri ábyggilega bara best að kaupa hérna. 5k fyrir tvö batterí er samt bara rugl. Þessi batterí sem eru í Djáknanum eru nú samt helvíti fín batterí. Rate-uð 3000mAh og 30A af Mooch. Ampking 20700. Gæti buildað niður í .17 sem hefur þá about ''recommended headroom'' sem er 20%. Langar að sjá hvernig það færi með Fused Clapton vírnum sem er að koma.... Kærar þakkir fyrir þetta




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf einarn » Mán 01. Jan 2018 19:16

Er ekki bannað að senda stök batterí í pósti? búinn að vera dáldið í pósthúsinu undanfarið og þeir eru með eitthvað spjald um hvað má og má ekki fara í póst og stök batterí eru víst bönnuð.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf Tonikallinn » Mán 01. Jan 2018 19:19

einarn skrifaði:Er ekki bannað að senda stök batterí í pósti? búinn að vera dáldið í pósthúsinu undanfarið og þeir eru með eitthvað spjald um hvað má og má ekki fara í póst og stök batterí eru víst bönnuð.

Það er líka það sem ég var að hugsa um. Hvort það væri leyft, í fyrsta lagi :-k




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf ColdIce » Mán 01. Jan 2018 19:25

Reyndi þetta fyrir jól og það var stöðvað :(
Finnst reyndar sáralítill verðmunur á þeim hér og úti þegar þú tekur sendingarkostnað og toll í dæmið


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf frappsi » Mán 01. Jan 2018 19:53

Getur verið að Pósturinn sé með einhverjar reglur, en ætti ekki að vera neitt mál hjá hraðsendingarfyrirtækjunum, svo framarlega sem ákveðnar reglur séu uppfylltar. Ég pantaði slatta af rafhlöðum frá nkon um daginn og það var ekkert mál. Þegar ég deildi sendingarkostnaðinum niður á alla hlutina þá var ég að fá rafhlöðu sem kostar kannski 1800 hér á 600 kall. Sömu sögu var að segja af öðrum rafhlöðum sem ég pantaði - töluverður verðmunur. Veit um fleiri aðila sem hafa pantað með góðum árangri.
Ef þetta eru bara fá stykki þá er málið að kaupa hér heima. Annars er besti kosturinn að ná saman í hóp þ.a. það séu pantaðar kannski 15-20 rafhlöður minimum, eða fá að komast inní pöntun hjá einhverjum sem er að fara að panta. Svo er líka tilvalið að kaupa nokkur stykki þegar maður fer til útlanda.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta batterí að utan

Pósturaf Viggi » Mán 01. Jan 2018 20:18

Var samt fyrir ári síðan en ég hef keypt 2 og 4 18650 battery og ekkert mál


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.