acer fartölva.

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

acer fartölva.

Pósturaf emil40 » Lau 30. Des 2017 19:31

Ég var að fá notaða acer fartölvu, það kviknar ekki á henni þótt að ég setji hana í samband við straumbreyti. Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: acer fartölva.

Pósturaf Aron Flavio » Lau 30. Des 2017 19:48

annaðhvort er batterýið dautt, straumbreytirinn er dauður eða þú þarft að taka gjörsamlega (ekki bara aftengja) út batterýið og setja það aftur inn




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: acer fartölva.

Pósturaf IL2 » Lau 30. Des 2017 20:18

Líka möguleiki að innstungan fyrir hleðslutækið sé ónýtt. Það fór á minni gömlu.