[ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

[ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf worghal » Lau 30. Des 2017 00:08

Sælir.
Mig vantar að fá lánað eða kaupa ódýrt breytibox fyrir toslink í rca, svipað og þetta
https://www.computer.is/is/product/brey ... -knaco2504

mig vantar þetta til að gera tilraun með skruðninga í hátölurum hjá mér og sjá hvort það lagist eitthvað.

edit: komið :happy
Síðast breytt af worghal á Þri 02. Jan 2018 15:02, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ]

Pósturaf DJOli » Lau 30. Des 2017 00:11

Hvað er source-ið? Hvað er magnarinn gamall?
Varstu búinn að útiloka magnarann alveg?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ]

Pósturaf worghal » Lau 30. Des 2017 00:15

DJOli skrifaði:Hvað er source-ið? Hvað er magnarinn gamall?
Varstu búinn að útiloka magnarann alveg?

þetta er Xonar STX hljóðkortið mitt og er tengt rca í 6mm jack á Yamaha HS8.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf DJOli » Lau 30. Des 2017 00:23

Ertu ekki bara að lenda í 50hz hummi vegna skorts á einangrun frá öðrum raftækjum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf worghal » Lau 30. Des 2017 00:37

DJOli skrifaði:Ertu ekki bara að lenda í 50hz hummi vegna skorts á einangrun frá öðrum raftækjum?

þetta er óhljóð sem fer upp og niður með vinnslunni í tölvunni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf DJOli » Lau 30. Des 2017 00:53

coil whine úr aflgjafanum að smita með sér?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf worghal » Sun 31. Des 2017 16:57

DJOli skrifaði:coil whine úr aflgjafanum að smita með sér?

ekkert coilwhine hér á bæ.
allt er eðlilegt nema þetta og ég er að vonast að það lagist með því að senda merkið sem optical úr hljóðkortinu fyrst.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf jonsig » Mán 01. Jan 2018 06:01

skal gefa þér mitt,vantar bara spennugjafann ;/



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf worghal » Mán 01. Jan 2018 17:52

jonsig skrifaði:skal gefa þér mitt,vantar bara spennugjafann ;/

það væri vel þegið.
ég ætti að geta reddað spennugjafa :happy
hvernig er best að nálgast þetta hjá þér ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Breytibox toslink í rca

Pósturaf jonsig » Þri 02. Jan 2018 00:26

Ég er í fríi þannig að ég ætti að sjá einkaskilaboð frá þér á mrg á vaktinni