hjálp með hátalarakaup
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
hjálp með hátalarakaup
vantar eh góða hátalara fyrir tónlistarmixun. endilega senda linka ef þið vitið um eh sem eru þess virði.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með hátalarakaup
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með hátalarakaup
Þessir eru dýrari en með bassport að framan, sem hentar betur í 90% tilvika eða svo. Auk þess fara þeir niður í 53Hz en þessir ódýrari fara bara niður í 70. Það er geigvænlegur munur sem þú ert að fá fyrir ekki svo klikkaðan verðmun.
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... itorar-par
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með hátalarakaup
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: hjálp með hátalarakaup
Yamaha er audda defacto standardinn í þessu, en er kominn aðeins yfir mörkin sem þú nefndir. Persónulega er ég bara orðinn leiður á þeim, allir með Yamaha finnst mér. Vantar allan frumleika, en farðu niðureftir og prófaðu bara, þeir eru super nice að leyfa manni að fikta tímunum saman. Fór um daginn með ákveðna hugmynd að pari en þurfti að skipta um skoðun eftir mikla hlustun og þarf að safna aðeins lengur
Ekki gleyma að vera með mannsæmandi DAC líka!
Ekki gleyma að vera með mannsæmandi DAC líka!
Síðast breytt af Quemar á Sun 26. Nóv 2017 14:21, breytt samtals 1 sinni.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með hátalarakaup
Já myndi klárlega kíkja í hljóðfærahúsið og taka sér tíma í að hlusta, ég er mjög sáttur með mína M-audio BX5a.
Einnig skoða speccana vel, ég myndi allavegana velja hátalara sem er bi-amped frekar en þann sem notar crossover í þessum tilgangi
Einnig skoða speccana vel, ég myndi allavegana velja hátalara sem er bi-amped frekar en þann sem notar crossover í þessum tilgangi
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: hjálp með hátalarakaup
Squinchy skrifaði:Já myndi klárlega kíkja í hljóðfærahúsið og taka sér tíma í að hlusta, ég er mjög sáttur með mína M-audio BX5a.
Einnig skoða speccana vel, ég myndi allavegana velja hátalara sem er bi-amped frekar en þann sem notar crossover í þessum tilgangi
Er einmitt með BX5a núna sjálfur, en er að losa mig við þá. Næsta upgrade er í Focal
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með hátalarakaup
Í verslun nýherja er búið að setja upp flott prófnar aðstöðu með Genelec og Yamaha monitora.
Heyrnatól og micar, mixerar og bassabox
veit ekki verðin á þessu eða neitt um þetta, bara ef þú vildir prófa
vinn í nýherja bara á verkstæðinu fyi
Heyrnatól og micar, mixerar og bassabox
veit ekki verðin á þessu eða neitt um þetta, bara ef þú vildir prófa
vinn í nýherja bara á verkstæðinu fyi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með hátalarakaup
Takk kætlega fyrir þessi svör, skal treysta ykkur alveg 100%, kíki í hljóðfærahúsið og Nýherja seinna í dag.