sælir.
Mér áskotnaðist eitt stykki model-m lyklaborð í vinnunni sem mig langar að nota á útstöðinni minni en það er með svona rj-45 tengi.
Ekki vill svo til að einhver lyggi á converter fyrir þetta í usb svo það sé nothæft?
Það sem er til á ebay fannst mér soldið of dýrt.
[ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
[ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: [ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
pepsico skrifaði:Mig grunar að þú eigir við PS/2.
nei ég held hann eigi actually við rj45.. og ef þetta er rj45 tengi, þá er ekki nóg bara að hafa breytistykki, heldur þarf sér converterborð.. smá meira vesen en bara plugga einu millistykki
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: [ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
Já það er frekar augljóst út frá þræðinum svona þegar ég pæli í því. Þreytta hausnum mínum fannst bara líklegra að hann meinti PS/2 en að hann búist við því að einhver eigi þennan niche converter án þess að vera að nota hann við lyklaborð nú þegar, því manns eigið terminal lyklaborð yrði strax jafn ónothæft og hans ef maður seldi converterinn sinn.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
pepsico skrifaði:Já það er frekar augljóst út frá þræðinum svona þegar ég pæli í því. Þreytta hausnum mínum fannst bara líklegra að hann meinti PS/2 en að hann búist við því að einhver eigi þennan niche converter án þess að vera að nota hann við lyklaborð nú þegar, því manns eigið terminal lyklaborð yrði strax jafn ónothæft og hans ef maður seldi converterinn sinn.
ef þetta væri ps/2 þá væri ég ekkert að spurja
er bara að vonast eftir því að geta sparað mér 40$ plús sendingar kostnað af ebay
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
kizi86 skrifaði:pepsico skrifaði:Mig grunar að þú eigir við PS/2.
nei ég held hann eigi actually við rj45.. og ef þetta er rj45 tengi, þá er ekki nóg bara að hafa breytistykki, heldur þarf sér converterborð.. smá meira vesen en bara plugga einu millistykki
http://www.ebay.com/itm/NEW-RJ45-to-USB ... Ciid%253A1
eitt millistykki pluggað.
ber miklar vonir að einhver eigi auka svona
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: [ÓE] rj-45 í usb fyrir IBM model-m
Talaðu við Eyþór íhlutum. Kanski getur hann gert svona stykki fyrir þig.