RÚV í gegnum Plex?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf Hannesinn » Þri 10. Okt 2017 00:16

Svona af því að ég á fjölskyldumeðlimi í útlöndum og þetta vandamál kristallaðist yfir leiknum í kvöld... Er einhver leið til að streyma RÚV í gegnum plex hjá mér svo að blessaðir dönsku nýbúarnir geti nú horft á landsleiki og slíkt á RÚV?

Með fyrirfram þökkum.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf gnarr » Þri 10. Okt 2017 00:23

Hafa þau prófað að horfa á oz.com í gegnum VPN?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf Hannesinn » Þri 10. Okt 2017 00:29

Nei, og það er um meiriháttar tæknifötlun að ræða hérna.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 10. Okt 2017 02:15

Nú veit ég ekki hvernig þetta útlandablokk hjá þeim virkar en geta þau sett stream tenglana í VLC?

Sá þetta hérna á spjallinu allavega:


Held að 1080p sé bara stream5, ekki viss en sá linkur virkaði á fös þegar ég prófaði fyrir leikinn.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 10. Okt 2017 09:34

Já það er hægt með setja upp smá forrit sem gerir streymið að proxy og er þá tekið í gegnum IPTV-pluginið.

Hér er Proxy hlutin
https://github.com/hauxir/istvproxy

Svo er pluginið sem þú þarft hér:
https://github.com/Cigaras/IPTV.bundle


Þegar þú skoðar Channels.json hlutan af Proxy hlutanum, þá sérðu slóðina sem verður sent útaf. Setur hana inn sem stream í IPTV hlutan og málið ætti að vera leyst. Virkar fínt hjá mér og nokkrum öðrum sem ég veit af.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf zetor » Þri 10. Okt 2017 11:25

russi skrifaði:Já það er hægt með setja upp smá forrit sem gerir streymið að proxy og er þá tekið í gegnum IPTV-pluginið.

Hér er Proxy hlutin
https://github.com/hauxir/istvproxy

Svo er pluginið sem þú þarft hér:
https://github.com/Cigaras/IPTV.bundle


Þegar þú skoðar Channels.json hlutan af Proxy hlutanum, þá sérðu slóðina sem verður sent útaf. Setur hana inn sem stream í IPTV hlutan og málið ætti að vera leyst. Virkar fínt hjá mér og nokkrum öðrum sem ég veit af.


Hvað þarf maður að hafa til að setja svona upp? Windows eða Linux? Til að setja svona proxy upp.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 10. Okt 2017 11:45

Þetta er Pyhon með PIP, það á að virka með Windows hef bara ekki prófað það, setti bara upp litla Virtual Vél fyrir þetta. Sumir hafa notað t.d. Raspberry Pi í þetta með fínum árangri



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf zetor » Þri 10. Okt 2017 11:52

russi skrifaði:Þetta er Pyhon með PIP, það á að virka með Windows hef bara ekki prófað það, setti bara upp litla Virtual Vél fyrir þetta. Sumir hafa notað t.d. Raspberry Pi í þetta með fínum árangri


" Virtual vél " ??? getur þú bent mér á eða sagt mér í stuttu máli hvað væri heppilegast fyrir mig að gera.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 10. Okt 2017 12:14

Fáðu þér bara VirtualBox sem er frítt, settu á það Ubuntu-vél sem er frítt og gott community í kringum og því auðvelt að fá tips(mundu að hafa netkortið á virtual-vélinni stillt sem bridge svo hún verði virk á innranetinu þínu en ekki á neti innan virtualbox-forritins)
Þegar sú vél er tilbúin, gerðu þá Clone af henni í VirtualBox, þú gerir það af því þú ert að prófa þig áfram og gætir gert villur sem er erfit að bakka útúr, með þessu þá þarftu ekki að setja þetta upp aftur, ferð bara í Clonið(mundu samt að gera clone af því áður en þú byrjar)

Finnur leiðbeiningar hvernig á setja upp Pyhon og Pip á Ubuntuvélina, ferð svo eftir leiðbeiningum á Proxy síðunni og ert þá kominn með þetta í function



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 10. Okt 2017 12:15

Nýlega búið að spurja um þetta, https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=18&t=69772&p=658539&hilit=r%C3%BAv#p658539

Playmo virðist vera með íslenskan dns, það ætti þá að duga til að sjá rúv.




Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf Aimar » Þri 10. Okt 2017 13:40

Ég var i Edingbourg i sumar og þrufti að horfa a ruv. eg setti bara upp fritt dns forrit i iphone sima, Strímaði síðan rúv appið yfir í apple tv. gekk eins og í sögu.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf Squinchy » Þri 10. Okt 2017 20:03

Það er hægt í gegnum plex ef þú ert með kort ég vélinni sem getur tengst loftneti, nýlega bætt við plex þessi fídus


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 24. Okt 2017 01:13

Er ekki til neinstaðar playlisti fyrir IPTV.bundle með íslensku stöðunum fyrir Plex? Er búinn að reyna að dunda mér við að edita playlist.m3u fælinn en ekkert virkar hjá mér.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 24. Okt 2017 11:05

Hér er fæll fyrir þig, linkurinn rennur út í dag

https://data.startrek.is/index.php/s/n1w3qVltXddbtDw



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf hfwf » Þri 24. Okt 2017 13:56

russi skrifaði:Hér er fæll fyrir þig, linkurinn rennur út í dag

https://data.startrek.is/index.php/s/n1w3qVltXddbtDw


Startrek.is hef ekki séð þetta url síðan á irc í dentid :D



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 24. Okt 2017 14:06

hfwf skrifaði:
russi skrifaði:Hér er fæll fyrir þig, linkurinn rennur út í dag

https://data.startrek.is/index.php/s/n1w3qVltXddbtDw


Startrek.is hef ekki séð þetta url síðan á irc í dentid :D



Besti irc-bot sem ég hef átt... líka sá eini :D



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 24. Okt 2017 17:41

russi skrifaði:Hér er fæll fyrir þig, linkurinn rennur út í dag

https://data.startrek.is/index.php/s/n1w3qVltXddbtDw


Snilld, svínvirkar, get stækkað listann út frá þessu. Takk :)



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 24. Okt 2017 19:17

Svo er auðvitað skylda, ef það eru einhverjir opnir straumar sem þú ert að nota sem eru ekki þarna að senda þá á mann :D



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 24. Okt 2017 20:44

Já, er búinn að renna yfir listann sem þú sendir á mig í dag og ekkert af útvarpinu virðist virka. Er búinn að vera að skoða hvort linkarnir séu up to date en þótt ég setji þá up to date (eins og t.d. X-ið (http://wms-1.visir.is/radio/orbXid/playlist.m3u8)) að þá vill þetta ekki spila hann. Er að skoða þetta hálf veikur og það er ekki sniðugt þegar þetta er að pirra mann :P

En ég fer klárlega í rásarleiðangur þegar ég er betri og fer að leiðast, skal deila þeim hér :)



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf russi » Þri 24. Okt 2017 22:42

á hvaða platformi ertu að spila þetta?

Linkarnir virkuðu allir í VLC þegar ég fór síðast í gegnum þá, sem eru nokkrar vikur.

Það virðist stundum skipta máli hvaða client maður er að nota í Plex

edit: gerði short test, Rás1 og Rás2 virkar í Andriod og iOS, ekki í web. X-ið virkaði bara í iOS hjá mér. Sverges Radio 1 virkaði í Andriod og iOS en ekki á web.

Veit að það er búið að vera bögg á server-side í Plex varðandi IPTV í smá tíma, hvort þetta tengist því veit ég ekki.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: RÚV í gegnum Plex?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 24. Okt 2017 22:56

Sko ég honestly veit ekki hvaða platform ég er að nota, er með Plex í gegnum Samsung store í sjónvarpinu mínu, sem er eitt af fyrstu "smart" sjónvörpum, held ég allavega, það er ekki einu sinni wireless :D. En er það beisikklí ekki bara Android kerfi? En ég hef aðallega verið að prófa tenglana í Plex í tölvunni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe