Uppsetning w7


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Uppsetning w7

Pósturaf isr » Þri 05. Sep 2017 12:47

Er að reyna setja upp w7 á smávél(Nuc) en þegar ég er kominn í að velja tungumál og keyboard,þá virðist sem tölvan missa tengingu við lyklaborð og mús, þannig að ég get ekkert valið. Hef aldrei lent í þessu,er bæði búinn að prufa boota upp frá disk og usb drive.

Kannast einhver við þetta.




Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Uppsetning w7

Pósturaf Fridrikn » Mið 06. Sep 2017 00:45

Ég hef lent í þessu með razer lyklaborð, ef þú átt mjög gamalt lyklaborð, með ps2 tengingu þá mun þetta allaveganna ekki gerast. eða bara að prufa annað lyklaborð


HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598