Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup


Höfundur
hjortursig
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 01. Sep 2017 17:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf hjortursig » Fös 01. Sep 2017 17:32

Sælir ég er að hugsa um að kaupa mér nýja leikjatölvu. Mig vantar smá ráðleggingar um hvað henti mér ágætlega. Greiðslugeta er max 230 þúsund.
Ég er meira fyrir að kaupa borðtölvu pakka hjá eitthverjum aðilum frekar en að kaupa allt í pörtum og setja saman sjálfur.

Er eitthvað sem þið getið mælt með fyrir mig? Það er mjög freistandi t.d. að vera með SSD, mikið minni og eitt af þessum nýju 1000 og eitthvað skjákortum.

Kv, noobie



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf worghal » Fös 01. Sep 2017 17:46

þú ert semsagt bara að leita að turni? eða vantar þig allt? skjá, lyklaborð, mús?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
hjortursig
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 01. Sep 2017 17:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf hjortursig » Fös 01. Sep 2017 20:02

Já vantar bara turn.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf ChopTheDoggie » Fös 01. Sep 2017 20:05

https://att.is/product/intel-turn-5-bintel-turn-5

Ef þú getur hent inn 10þús í viðbót.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf Klemmi » Fös 01. Sep 2017 23:58

Flott vél sem Chop bendir á :)

Hendi hér inn sambærilegri (aðeins lægri klukkutíðni á vinnsluminni en stærri SSD diskur á móti) en ódýrari, þar er stýrikerfi þó ekki innifalið, en kostar 20þús að fá það með tölvunni, ef þú treystir þér til að setja það upp sjálfur þá geturðu fengið það talsvert ódýrara á eBay eða Kinguin.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3207




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf Sam » Lau 02. Sep 2017 16:19

Gætir keypt Asus Dual GTX1070 8GB hér https://www.tl.is/product/dual-gtx1070-8gb-3-ara-abyrgd á 6000 kr ódýrara en hjá Tölvutækni

Og rest hjá Tölvutækni og þeir setja allt saman og hugbúnað upp á vélina.

Microsoft Windows 10 64-bita OEM útgáfa 19.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2957
Intel Core i7-7700 41.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3270
Asus ROG STRIX Z270H GAMING 32.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3327
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz 20.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3052
Samsung 850 EVO 500GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD 25.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2882
Thermaltake SMART SE 630 watta hljóðlátur modular aflgjafi 15.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2987
Corsair Carbide 100R svartur turn með gluggahlið 14.990 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3249
Samtals 230.385 kr :fly




Höfundur
hjortursig
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 01. Sep 2017 17:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf hjortursig » Sun 03. Sep 2017 14:44

Takk fyrir öll ráð. Þarf ég nokkuð að fá mér Windows Pro? Mun bara nota tölvuna í leiki og internetið og jafnvel pródúsa tónlist.

Og þessi munur á klukkutíðni á vinnsluminninu, er ég að fara finna fyrir honum eitthvað?

Spurning hvort það sé ekki hægt að prútta við þá þarna hjá tölvutækni með skjákortið? Segja að ég ætli að kaupa það annarsstaðar ódýrara hehe




Höfundur
hjortursig
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 01. Sep 2017 17:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf hjortursig » Sun 03. Sep 2017 15:03

Held ég sé með innbyggt skjá"kort" í örgjörvanum á núverandi tölvu. Er með League of legends client still á low spec mode.

Bara svo þið vitið hvað ég er að díla við núna.




Höfundur
hjortursig
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 01. Sep 2017 17:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf hjortursig » Mán 04. Sep 2017 13:37

Klemmi skrifaði:Flott vél sem Chop bendir á :)

Hendi hér inn sambærilegri (aðeins lægri klukkutíðni á vinnsluminni en stærri SSD diskur á móti) en ódýrari, þar er stýrikerfi þó ekki innifalið, en kostar 20þús að fá það með tölvunni, ef þú treystir þér til að setja það upp sjálfur þá geturðu fengið það talsvert ódýrara á eBay eða Kinguin.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3207


Skellti mér á þessa. Takk fyrir aðstoðina elsku vinir! \:D/




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar við ný tölvukaup

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Sep 2017 14:42

Til hamingju með nýju vélina :D