Hæhæ
Vildi athuga hvort þið gætuð bent mér á einhver sniðug Íslensk Podcöst sem maður getur gerst áskrifandi að.
Hef tekið eftir Podcöstum hjá fotbolti.net , Rúv og Kjarnanum en væri til í að hafa fleiri valmöguleika þar sem ekkert af þessum rásum heilla mig neitt sérstaklega.
Íslenskt Podcast - Rásir ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Hjaltiatla skrifaði:Hæhæ
Vildi athuga hvort þið gætuð bent mér á einhver sniðug Íslensk Podcöst sem maður getur gerst áskrifandi að.
Hef tekið eftir Podcöstum hjá fotbolti.net , Rúv og Kjarnanum en væri til í að hafa fleiri valmöguleika þar sem ekkert af þessum rásum heilla mig neitt sérstaklega.
Finnst Alvarpið vera með skemmtilegustu podcöstin. Hér eru nokkur podcöst af Alvarpinu: Hefnendurnir eru mjög góðir, Fílalag er æði, BíóTvíó er skemmtilegt, Englaryk er frábært og margt annað fínt stöff þar á sveimi.
Tæknivarpið á Kjarnanum er oft gott líka. Hismið hjá Kjarnanum er mjög fínt.
Slatti af þessu er í sumarfríi núna þó.
Ef því erlenda er RadioLab það allra besta
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Rúv er með hlaðvarp lika. Sagan öllÍ ljósi sögunnar og Frjalsar hendur eru tveir góðir þættir.
Síðast breytt af ElGorilla á Mán 24. Júl 2017 01:04, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Besta íslenska podcastið er "Í ljósi sögunnar" frá Rás1:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721
Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.
Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.
Getur rúllað í gegnum Rás1 listann, algjörir gullmolar þarna inni á milli: http://www.ruv.is/thaettir/ras1
http://www.ruv.is/thaettir/samtal
http://www.ruv.is/thaettir/vikulokin
http://www.ruv.is/nyjast/spegillinn
http://www.ruv.is/thaettir/lestin
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP54869
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/hismid
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/taeknivarpi
Verst hvað það er ótrúlega lélegt hljóð hjá Kjarnanum, það er eins og amma mín sjái um tæknimálin hjá þeim. Sendi þeim póst um daginn og benti á hvernig þau gætu lagað þetta en fékk aldrei svör.
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721
Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.
Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.
Getur rúllað í gegnum Rás1 listann, algjörir gullmolar þarna inni á milli: http://www.ruv.is/thaettir/ras1
http://www.ruv.is/thaettir/samtal
http://www.ruv.is/thaettir/vikulokin
http://www.ruv.is/nyjast/spegillinn
http://www.ruv.is/thaettir/lestin
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP54869
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/hismid
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/taeknivarpi
Verst hvað það er ótrúlega lélegt hljóð hjá Kjarnanum, það er eins og amma mín sjái um tæknimálin hjá þeim. Sendi þeim póst um daginn og benti á hvernig þau gætu lagað þetta en fékk aldrei svör.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Sallarólegur skrifaði:Besta íslenska podcastið er "Í ljósi sögunnar" frá Rás1:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721
Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.
Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.
Getur rúllað í gegnum Rás1 listann, algjörir gullmolar þarna inni á milli: http://www.ruv.is/thaettir/ras1
http://www.ruv.is/thaettir/samtal
http://www.ruv.is/thaettir/vikulokin
http://www.ruv.is/nyjast/spegillinn
http://www.ruv.is/thaettir/lestin
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP54869
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/hismid
https://soundcloud.com/kjarninn/sets/taeknivarpi
Verst hvað það er ótrúlega lélegt hljóð hjá Kjarnanum, það er eins og amma mín sjái um tæknimálin hjá þeim. Sendi þeim póst um daginn og benti á hvernig þau gætu lagað þetta en fékk aldrei svör.
Smá pæling , ef ég ætla t.d að bæta Harmageddon inní Player Fm Podcast appið mitt , þá get ég ekki leitað að "harmageddon" þar inni í leitinni.
Hins vegar er í boði að bæta inn handvirkt með að velja import OPML file eða setja handvirkt inn RSS feed url.
Er ekki að taka eftir neinum Rss feed link sérstaklega fyrir Harmageddon
Hvernig græjar þú það sjálfur ?
Just do IT
√
√
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Hjaltiatla skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Besta íslenska podcastið er "Í ljósi sögunnar" frá Rás1:
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/i-ljo ... r/20170721
Nokkrir þættir þar aðgengilegir á Overcast appinu.
Svo er það Hismið, Tæknivarpið, Harmageddon, Spegillinn, Lestin, Vikulokin, Aðförin, Samfélagið, Samtal sem ég hef mikið verið að hlusta á í göngutúrum, fyrir svefninn og þegar ég er eitthvað að gera og græja. Mæli svo með Bose QC35 til að hlusta á þetta allt saman þráðlaust úr símanum.
....
Smá pæling , ef ég ætla t.d að bæta Harmageddon inní Player Fm Podcast appið mitt , þá get ég ekki leitað að "harmageddon" þar inni í leitinni.
Hins vegar er í boði að bæta inn handvirkt með að velja import OPML file eða setja handvirkt inn RSS feed url.
Er ekki að taka eftir neinum Rss feed link sérstaklega fyrir Harmageddon
Hvernig græjar þú það sjálfur ?
Ég hlusta bara á Vísir.is
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
Gleymdi að Tvíhöfði byrjaði aftur í sumar: http://www.ruv.is/nyjast/tvihofdi
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Íslenskt Podcast - Rásir ?
fullt í boði á Alvarpinu
Síðast breytt af Hnerr á Þri 10. Okt 2017 00:20, breytt samtals 2 sinnum.