Vandræði með magnara + tv

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Vandræði með magnara + tv

Pósturaf SolidFeather » Fös 23. Jún 2017 21:51

Hi

Er með Denon heimabíómagnara og sony sjónvarp. Ég lendi alltaf í því að video-ið dettur inn og út en hljóðið helst inni. Þetta gerist mjög random og gerist oft mögum sinnum í röð, en svo gerist þetta kannski ekki allt kvöldið.

Ég átta mig ekki á því hvort að þetta sé magnarinn, sjónvarpið eða hdmi snúran, en þetta gerðist ekki þegar afruglarinn var beinteingdur í sjónvarpið, sem mér finnst útiloka allaveganna sjónvarpið.

Það skiptir ekki máli hver source-inn er þetta gerist alltaf. Er ekki líklegast að þetta sé magnarinn? Hann er ennþá í ábyrgð og ég ætlaði að fara með hann á verkstæði í næstu viku en langaði bara að fá input frá ykkur.

Dæmi:



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með magnara + tv

Pósturaf svanur08 » Fös 23. Jún 2017 21:52

HDMI snúran sennilega, var þannig vandamál hjá mér. Sumir þessir cheap kaplar gera þetta. Verslaði mér Amazonbasics kapla á amazon aldrei klikkað.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með magnara + tv

Pósturaf SolidFeather » Fös 23. Jún 2017 21:56

Já ég er einmitt með noname kapall, mér langaði helst að fá hdmi kapall sem er með 90° tengi á einum endanum sem færi þá í magnarann og helst sem að smellist inn, er svoleiðist til hér?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með magnara + tv

Pósturaf svanur08 » Fös 23. Jún 2017 21:57

SolidFeather skrifaði:Já ég er einmitt með noname kapall, mér langaði helst að fá hdmi kapall sem er með 90° tengi á einum endanum sem færi þá í magnarann og helst sem að smellist inn, er svoleiðist til hér?


Ekki viss, en ekki versla HDMI cheap kapla á computer.is, þeir eru allir svona frá þeim. Var með 3 stk frá þeim kom sama vandamálið með alla.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með magnara + tv

Pósturaf hagur » Lau 24. Jún 2017 00:15

svanur08 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Já ég er einmitt með noname kapall, mér langaði helst að fá hdmi kapall sem er með 90° tengi á einum endanum sem færi þá í magnarann og helst sem að smellist inn, er svoleiðist til hér?


Ekki viss, en ekki versla HDMI cheap kapla á computer.is, þeir eru allir svona frá þeim. Var með 3 stk frá þeim kom sama vandamálið með alla.


Ég hef oft notað ódýra kapla frá computer.is, m.a.s 10m langa og þeir virka fínt. Ekki hægt að alhæfa um að þeir séu allir lélegir.

Þetta gæti verið kapallinn sem er að valda þessu en gæti líka bara verið classic HDMI handshake issue á milli magnarans og t.d sjónvarpsins og þá er fátt sem þú getur gert. Sum tæki bara tala illa saman, það er vel þekkt issue með HDMI.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með magnara + tv

Pósturaf gutti » Lau 24. Jún 2017 00:47

Hefur prófað að taka arc af sjá hvort sé svipað Bara forvitnast?



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með magnara + tv

Pósturaf SolidFeather » Lau 24. Jún 2017 01:20

gutti skrifaði:Hefur prófað að taka arc af sjá hvort sé svipað Bara forvitnast?


Ég hef prófað að setja arc off í stillingunum á magnaranum, en ekki prófað að swissa yfir í hdmi portin sem nota ekki arc. Ég prófaði að swissa um hdmi snúru sem gengur úr magnaranum í tv, ef það virkar ekki prófa ég að setja hdmi tengið í input og output sem styðja ekki arc.