Ég óska eftir DDR3 innraminni.
Móðurborðið tekur max 24GB þannig ég er að leita af eftirfarandi stærðum eða einhverju svipuðum samsetningum. yfir 8GB.
6x2GB
6x4GB
3x8GB
2x8GB
4x4GB
Einnig vantar mig SSD disk, 2GB+ skjákort. og 700W+ PSU.
Ég er kominn með 2x4GB Corsair Vengence 2400MHz þannig nú leita ég að minni af sömu tegund 2x4GB eða 4x4GB.
Update: Er kominn með með það helsta en það væri helst SSD sem mig vantar enn.
[ÓE] DDR3 RAM - SSD - Skjákort - PSU
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
[ÓE] DDR3 RAM - SSD - Skjákort - PSU
Síðast breytt af ElGorilla á Fim 07. Sep 2017 00:58, breytt samtals 4 sinnum.
Re: [ÓE] DDR3 RAM
Græðir lítið að á raða saman bara eitthverjum minnum, þess vegna eru minni seld sem pör, 2x eitthvað eða jafnvel 4x eitthvað.
Tökum dæmi: ef þú ert með 2x4gb = 8GB og ætlar að bæta við. Þá er mælt með að þú fáir þér nákvæmlega eins par, fyrir bestu virkni, ekki bara setur við það 2x8gb = 24GB þá ertu komin með mismunandi stærðir á mismunandi brautum.
Ég var einu sinni með 2x4GB 1866mhz ddr3 og eignaðist 1600mhz 2x8GB, ég komst af því að besta mögulega leiðin, miðað við hraða og samhæfingu væri að taka 1866mhz alveg úr og nota bara 2x8GB 1600mhz.
Ég er bara að leiðbeina, enn ég er ekki að segja að blanda þessu saman mun ekki virka, það gæti mögulega virkað, enn hversu vel er ekki hægt að segja.
Kv. Einar
Tökum dæmi: ef þú ert með 2x4gb = 8GB og ætlar að bæta við. Þá er mælt með að þú fáir þér nákvæmlega eins par, fyrir bestu virkni, ekki bara setur við það 2x8gb = 24GB þá ertu komin með mismunandi stærðir á mismunandi brautum.
Ég var einu sinni með 2x4GB 1866mhz ddr3 og eignaðist 1600mhz 2x8GB, ég komst af því að besta mögulega leiðin, miðað við hraða og samhæfingu væri að taka 1866mhz alveg úr og nota bara 2x8GB 1600mhz.
Ég er bara að leiðbeina, enn ég er ekki að segja að blanda þessu saman mun ekki virka, það gæti mögulega virkað, enn hversu vel er ekki hægt að segja.
Kv. Einar
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] DDR3 RAM
Takk, ég var búinn að heyra af því að hafa eingöngu minni af sömu tegund.
Ég er með 3x2GB af bláu Mushkin minni í vélinni eins og er.
Ég er með 3x2GB af bláu Mushkin minni í vélinni eins og er.
Re: [ÓE] DDR3 RAM
Hvernig móðurborð er þetta og fyrir hvað er ætlunin að nota svo mikið minni, ef ég má forvitnast.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] DDR3 RAM
Þetta er GA-X58A-UD3R móðurborð.
Ég er mikið að forrita en hef aðalega verið á fartölvum frá því að síðasta turntölva sem ég átti gafst upp. Í vikuinni keypti gamlan turn ódýrt og er að setja upp Linux á honum og langaði að gera hann eins góðann og mögulegt er.
Hvað kallar þú mikið RAM? Yfir 8GB? Ég er með 8 á fartölvunni en ætla að setja allavegna 16 í borðtölvuna.
Ég er mikið að forrita en hef aðalega verið á fartölvum frá því að síðasta turntölva sem ég átti gafst upp. Í vikuinni keypti gamlan turn ódýrt og er að setja upp Linux á honum og langaði að gera hann eins góðann og mögulegt er.
Hvað kallar þú mikið RAM? Yfir 8GB? Ég er með 8 á fartölvunni en ætla að setja allavegna 16 í borðtölvuna.
Re: [ÓE] DDR3 RAM
Ef þú ert að forrita, þá er það spurningin bara hversu mikið minni þú þarft til að keyra forritið sem þú semur + annað því tengdu.
Móðurborðið sem þú gefur upp styður tripple channel minni, sem þýðir 64bita x 3 = 192bita í bandvídd á minni,
en dual channel er 64bita x 2 = 128bita í bandvídd.
Þannig að hentugast fyrir þig er að hafa 3 x 8 Gbæti parað minni, (sem þýðir að minnin hafa verið prufuð fyrir samhæfni)
eða 6 x 4 Gbæti pöruð minni.
Móðurborðið sem þú gefur upp styður tripple channel minni, sem þýðir 64bita x 3 = 192bita í bandvídd á minni,
en dual channel er 64bita x 2 = 128bita í bandvídd.
Þannig að hentugast fyrir þig er að hafa 3 x 8 Gbæti parað minni, (sem þýðir að minnin hafa verið prufuð fyrir samhæfni)
eða 6 x 4 Gbæti pöruð minni.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] DDR3 RAM - SSD - Skjákort - PSU
Ég bætti við nokkrum hlutum og af þeim er ég kominn með skjákort.
Nú vantar mig helst aflgjafa!
Nú vantar mig helst aflgjafa!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] DDR3 RAM - SSD - Skjákort - PSU
gott móðurborð... notaði það í gömmlu vélinni minni sem núna er orðin server
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] DDR3 RAM - SSD - Skjákort - PSU
Ég uppfærði póstinn. Kominn með minni en væri til í meira og mig vantar enn PSU.