Nokia 3310 kominn aftur !!!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Jún 2017 10:48

Hverjir ætla að fá sér?
Ég er miklu spenntari fyrir þessum en iSamsung 8.

  • Battery standby for up to a month
  • Four colors to choose from
  • Play the classic Snake

https://www.nokia.com/en_int/phones/nokia-3310
Viðhengi
Nokia-3310-Hero.png
Nokia-3310-Hero.png (389.33 KiB) Skoðað 1321 sinnum




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf kjartanbj » Sun 04. Jún 2017 11:37

3310 Eftirlíking, er samt aldrei sami síminn, fáum aftur 5110, þá erum við að tala saman



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Jún 2017 11:43

kjartanbj skrifaði:3310 Eftirlíking, er samt aldrei sami síminn, fáum aftur 5110, þá erum við að tala saman

Og ég henti einum 3310 í bílskúrstiltekt fyrir tveim árum. Batteríið var ónýtt og hleðslutækið týnt. :face




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf Klemmi » Sun 04. Jún 2017 12:08

Ég er enn með spjallsíma, prófaði snjallsíma og líkaði ekki, svo ég fór til baka.

Hins vegar var ég að panta mér svona græju:
https://www.kickstarter.com/projects/je ... smartphone

Talsvert spenntari fyrir honum heldur en þessu nýja Nokia lunchi (reyndar er þetta ekki Nokia, heldur annað fyrirtæki sem kaupir leyfi til að nota vörumerkið).

Ástæðan fyrir því að ég vil ekki snjallsíma er að ég vil ekki hafa freistinguna á að verða hooked á Facebook Messenger, Snapchat og öllu þessu rugli sem heldur fólki í heljargreipum. Held ég muni ekki nenna að hafa það á þessum litla snjallsíma sökum skjástærðar og lítils lyklaborðs. Aðallega að hugsa um að ég hafi möguleikann á að grípa GPS-ið þegar ég þarf. Væri reyndar mikið til í að fá svona síma með topp myndavél, þar sem það er það sem ég sé mest eftir að hafa ekki á mér dags daglega, góða myndavél :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Jún 2017 12:34

Sammála, myndavélin er eini hvatinn fyrir mig að vera með snjallsíma.
Alveg þangað til fyrir mánuði síðan var ég ekki með netið í símann, og ég hef disable notifications.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf Viktor » Sun 04. Jún 2017 12:36

Sick hvað hann er ljótur. Afhverju voru þeir að breyta útlitinu?

Er einmitt að spá í að fá mér Nokia 230 fyrir ferðalag sem ég er að fara í. Rafhlaðan endist í mánuð.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Runar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf Runar » Sun 04. Jún 2017 13:41

Er 3310 kominn í sölu hérna heima einhversstaðar?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 04. Jún 2017 14:18

Runar skrifaði:Er 3310 kominn í sölu hérna heima einhversstaðar?

Ég var einmitt að leita, finn hann hvergi.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf pattzi » Þri 06. Jún 2017 09:57

kjartanbj skrifaði:3310 Eftirlíking, er samt aldrei sami síminn, fáum aftur 5110, þá erum við að tala saman



Nóg til á ebay af þeim

ég á einmitt 10 stk þannig held að það sé einn sem virki ekki svo hægt að fá batterý á ebay



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf brain » Þri 06. Jún 2017 13:08

Fannst mjög fyndið að finna í síðustu tiltekt 2 Nokia 5110 og gamalt IBM klikk klikk lyklaborð.. :)

Mynd

Mynd




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf snakkop » Þri 06. Jún 2017 17:06

Hann er kominn á elko sýðuna https://elko.is/nokia-3310-retro-dual-sim-bla


[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf einarn » Þri 06. Jún 2017 19:02

brain skrifaði:Fannst mjög fyndið að finna í síðustu tiltekt 2 Nokia 5110 og gamalt IBM klikk klikk lyklaborð.. :)

Mynd

Mynd


Nice borð. Er þetta Uk made, eða US?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf brain » Þri 06. Jún 2017 22:13

myndi halda UK, engin miði aftan á,

ísl stafirnir eru innbrendir.




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Nokia 3310 kominn aftur !!!

Pósturaf einarn » Mið 07. Jún 2017 00:17

brain skrifaði:myndi halda UK, engin miði aftan á,

ísl stafirnir eru innbrendir.


Já. það er dáldið sérstakt að sjá ábrennda Ísl stafi. Þú ert ekki í söluhugleiðingum, er það nokkuð?