Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Pósturaf hagur » Þri 30. Maí 2017 11:13

Sjá titil ....

Get pantað þetta nokkuð cheap á Amazon sé ég, en spurning hvort þetta fáist einhverstaðar á klakanum og þá á sæmilegu verði. Fjarstýringarnar í PS3 vélinni hjá guttanum eru orðnar slappar, væri fínt að geta endurnýjað þær.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Pósturaf ZoRzEr » Þri 30. Maí 2017 11:21

Það gæti verið að ég eigi nokkrar í kjallaranum sem ég hef ekki notað í mörg ár. Veit ekki hvort þær séu í lagi. Ef þær hlaða sig og virka mátt þú eiga þær. Á einnig eina PS3 slim vél ef hana vantar.

Læt þig vita þegar ég kem heim.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Pósturaf hagur » Þri 30. Maí 2017 14:53

ZoRzEr skrifaði:Það gæti verið að ég eigi nokkrar í kjallaranum sem ég hef ekki notað í mörg ár. Veit ekki hvort þær séu í lagi. Ef þær hlaða sig og virka mátt þú eiga þær. Á einnig eina PS3 slim vél ef hana vantar.

Læt þig vita þegar ég kem heim.


Snillingur, takk :happy




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Pósturaf Frussi » Þri 30. Maí 2017 23:49

Sorry að ég sé að hijacka hérna en með þessa ps3 slim, vantar þig að losna við hana? Það er að segja ef OP vantar hana ekki


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 31. Maí 2017 07:52

Frussi skrifaði:Sorry að ég sé að hijacka hérna en með þessa ps3 slim, vantar þig að losna við hana? Það er að segja ef OP vantar hana ekki


Já, ég hef ekkert við hana að gera. Hagur hefur ekki minnst á vélina þannig ég geri ráð fyrir að þér sé óhætt að taka hana. Sendu mér bara PM.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður wireless PS3 fjarstýringar í dag?

Pósturaf hagur » Mið 31. Maí 2017 09:48

ZoRzEr skrifaði:
Frussi skrifaði:Sorry að ég sé að hijacka hérna en með þessa ps3 slim, vantar þig að losna við hana? Það er að segja ef OP vantar hana ekki


Já, ég hef ekkert við hana að gera. Hagur hefur ekki minnst á vélina þannig ég geri ráð fyrir að þér sé óhætt að taka hana. Sendu mér bara PM.


Ég reyndar fattaði ekki að þú værir að bjóða okkur PS3 vél líka ;) En okkar er svosem í fínu lagi þannig að endilega ef einhver annar vill taka hana þá bara gott mál.