Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf jonsig » Sun 21. Maí 2017 18:12

Þessir tónleikar voru alls enginn dragbítur fyrri tónleikanna í laugardalshöllinni.

4,5/5 stjörnur!

Eina sem var pirrandi voru þessir Íslensku dólgar að troðast og vera með slagsmál.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Dúlli » Sun 21. Maí 2017 18:21

Þetta var geiðveiki !!! var á shitt stað í B svæði en þetta var einum og flott og hverar krónu virði.

Eina sem ég sé eftir er að hafa ekki keypt miða í stúku eða A svæði :happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf worghal » Sun 21. Maí 2017 18:35

þetta var þriðja skiptið mitt að sjá þá (2001 í höllinni, 2013 á wacken og núna) og þeir gjörsamlega fóru fram úr öllum væntingum!
geðveikt show!! en fólkið hefði alveg mátt láta símana niður í vasa!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf PikNik » Sun 21. Maí 2017 20:26

Var bara mjög sáttur, var allveg fremst, mjög troðið eins og gengur og gerist. Málið er að Íslendingar(alls ekki allir) kunna ekki að haga sér á tónleikum og þekkja ekki munin á metal moshpit og dólgslæti. Reyndar var þetta sami setlist, show og í fyrra, hefðu mátt breyta einverjum lögum en er samt allveg mega sáttur!



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf ZiRiuS » Sun 21. Maí 2017 20:33

Mjög gott show, en þeir mega alveg fara að setja skóna á hilluna bráðum. Hroðalegt þegar að Lindemann reyndi að syngja Seemann...

En annars frábært á alla staði, actið þeirra, sprengingarnar, eldvörpurnar og alles.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Urri » Mán 22. Maí 2017 07:44

Mjög gott show EN vantaði skjái miðað við allt hypeið af gámafjölda þá hefðu þeir getað komið með a.m.k. einn góðann skjá fyrir fólk sem sá ekki fyrir risum og símum !


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 22. Maí 2017 09:08

Urri skrifaði:Mjög gott show EN vantaði skjái miðað við allt hypeið af gámafjölda þá hefðu þeir getað komið með a.m.k. einn góðann skjá fyrir fólk sem sá ekki fyrir risum og símum !


Ef það á að sýna tónleikana á skjá þá þarf crew og tæki til að mynda tónleikana líka. Veit ekki hvort tónleikarnir voru teknir upp, en það var kannski bara ekki inni í budgetinu.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Zorglub » Mán 22. Maí 2017 10:48

Þetta var skrambi fínt, maður var kannski full framarlega miðað við aldur (nánast fremst) en maður hoppaði bara með þvögunni, skemmti sér og sá allt. Maður skilur samt alveg pirringin í þeim sem sáu lítið, vera á tónleikum sem eru byggðir upp á sýningu og sjá svo ekki er náttúrulega glatað.
Það eru varla færri en 10-15 manns í kringum live útsendingu á skjá en ég held að allir hefðu nú bara verið sáttir við örlítið hærra miðaverð og fá þann pakka.
Og já þetta er alltaf eins, ákveðinn hópur sem mætir alltof seint og ætlar síðan að troðast fremst.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf littli-Jake » Mán 22. Maí 2017 13:42

Frábærir tónleikar í alla staði. Gott hljóð og snildar show.
Reindar fanst mér aldrei verða til almennilegur pittur. En þegar svona stórt band kemur og margir mæta bara til að sjá er það ekki svo skrítið.

Mér fannst HAM líka eiga mjög gott kvöld.


Fanst svo æðislegt að þeir skildu spila Ohne dich í píanó útgáfu eftir show. Alveg til að fullkomna upplifunina


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf worghal » Mán 22. Maí 2017 15:10

littli-Jake skrifaði:Frábærir tónleikar í alla staði. Gott hljóð og snildar show.
Reindar fanst mér aldrei verða til almennilegur pittur. En þegar svona stórt band kemur og margir mæta bara til að sjá er það ekki svo skrítið.

Mér fannst HAM líka eiga mjög gott kvöld.


Fanst svo æðislegt að þeir skildu spila Ohne dich í píanó útgáfu eftir show. Alveg til að fullkomna upplifunina

Ef þú ert að tala um mosh pit þá verð ég bara að segja að rammstein eru ekki mosh pit hljómsveit.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Fautinn » Mán 22. Maí 2017 16:02

Mjög góðir, smá dólgslæti í einhverjum að troða sér framar.

Fannst samt 2001 betri en samt helv. gaman, næst í stúku.




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Gerbill » Mán 22. Maí 2017 16:47

Fannst þetta frábært show, þeir eru svo miklir fagmenn, stigu ekki feilspor og svo mikill kraftur í performanceinu.

Djöfull vildi ég samt að fólk slakaði aaaaðeins á því að taka upp í símunum, frekar leiðinlegt fyrir lágvagxnara fólkið að vera blokkað af gemsum.

Svo fannst mér ansi lélegt hvað það voru fáir kamrar, var á B svæði og ég eyddi nánast öllu hléinu milli Ham og Rammstein standandi í röð eftir kamar. Til að gera biðina skemmtilegri voru auðvitað hin klassísku dólgslæti hjá fullum töffurum.

Kv, Nöldrarinn



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Urri » Þri 23. Maí 2017 09:21

Gerbill skrifaði:Svo fannst mér ansi lélegt hvað það voru fáir kamrar, var á B svæði og ég eyddi nánast öllu hléinu milli Ham og Rammstein standandi í röð eftir kamar. Til að gera biðina skemmtilegri voru auðvitað hin klassísku dólgslæti hjá fullum töffurum.

Kv, Nöldrarinn


Er sammála þér þarna ég er nánast hættur að drekka neitt að viti því bæði klósettum er ábótavant á tónleikum og bar raðirnar eru fáránlega langar og ég er til að hlusta á tónleika ekki til að bíða í biðröðum (+ 800kr fyrir 0.33l bjór er of dýrt).
Allir tónleikar sem ég hef farið á hingaðtil hafa verið með skjái, þetta eru fyrstu tónleikar sem ég fer á sem er EKKI með skjái og hef ég farið á slatta.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Pósturaf Steini B » Fim 25. Maí 2017 18:39

Ég hef ekki farið á stórtónleika síðan Metallica / Iron Maiden sem var þá fyrir tíma snjallsíma.
Mikið rosalega var pirrandi allt liðið sem var að taka upp video með símunum sínum, þá er ég ekki að meina fólkið sem var að snappa (var svosem pínu pirrandi líka), heldur þeir sem voru með símann á lofti nánast allann tíman. ](*,)

En vá hvað þetta var geðveikt show :shock:
Klárlega bestu tónleikar sem ég hef farið á...