Vitið þið hvort svona eða svipað fáist hérna? Þá eitthvað viðurkennt stuff, ekki aliexpress dæmi.
Usb veggdós, hvar fæst svona?
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Usb veggdós, hvar fæst svona?
Rafport selur Busch-Jaeger sem er með tengil með einum USB tengli.
https://www.busch-jaeger.de/en/products ... et-outlet/
http://www.rafport.is/hvtt-glans-2
https://www.busch-jaeger.de/en/products ... et-outlet/
http://www.rafport.is/hvtt-glans-2
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Usb veggdós, hvar fæst svona?
Ég man þegar ég fór í eh búð að leita mér að svona þá var mér sagt að þetta væri bara um 450mA útaf plássleysi og regulgerð að þetta meigi ekki vera öfugra utaf hitamyndin eða eh. fínt til að hlaða yfir nótt en engin hraðhleðsla.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Usb veggdós, hvar fæst svona?
Þetta er til hjá Ronning með 2x2A útgöngum en þá er enginn venjulegur tengill
https://www.ronning.is/hle%C3%B0sluteng ... v-22710408
https://www.ronning.is/hle%C3%B0sluteng ... v-22710408
Re: Usb veggdós, hvar fæst svona?
þetta er ekki í veggdós heldur R/T dós.
frékkar fá bara venjulegan tengil, ansi mikil sóun á plássi.
en flest allaf heildsölur eru með þetta.
Rönning = Berker
Ískraft = Merker
SG = Gira
frékkar fá bara venjulegan tengil, ansi mikil sóun á plássi.
en flest allaf heildsölur eru með þetta.
Rönning = Berker
Ískraft = Merker
SG = Gira
Re: Usb veggdós, hvar fæst svona?
Annars geturðu fengið nákvæmlega þessa dós á myndinni hérna: https://2usb.eu/
Re: Usb veggdós, hvar fæst svona?
Tiger skrifaði:Takk fyrir ábendingarnar. Fer á þessa staði á morgun.
Skoðaðu líka efnið sem þú ert með nú þegar í húsinu / íbúð, mikil munur á útlitum og ef þú verður með þetta á áberandi stað þá sést mikill munur.
Auk þess ef þetta er tvöföld, þreföld and so on dós þá mun ramminn ekki endilega passa á milli, Það er forma munur milli framleiðanda.
Sér framleiðandan lang oftast í miðjunni á tengli, eða bakvið plastið á rofa.