Hjálp að setja saman tölvu

Allt utan efnis

Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hjálp að setja saman tölvu

Pósturaf niCky- » Mið 03. Maí 2017 20:35

Getur einhver hjálpað mér að setja saman svona bestu bang for buck tölvu fyrir svona umþ 150k? Íhlutir þá allir úr sömu verslun


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að setja saman tölvu

Pósturaf vesley » Mið 03. Maí 2017 20:50

Endilega taktu fram hvað það er sem þig vantar.
Þ.e.a.s. hvort þig vanti skjá, lyklaborð, mús, heyrnartól og þessháttar.




Höfundur
niCky-
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að setja saman tölvu

Pósturaf niCky- » Mið 03. Maí 2017 21:21

vesley skrifaði:Endilega taktu fram hvað það er sem þig vantar.
Þ.e.a.s. hvort þig vanti skjá, lyklaborð, mús, heyrnartól og þessháttar.


Já sorry, bara turn, ekkert annað!


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að setja saman tölvu

Pósturaf einarbjorn » Mið 03. Maí 2017 21:40

Hér er tilbúin tölva reyndar án stýrikerfis á 149.900

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3263


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að setja saman tölvu

Pósturaf Viktor » Mið 03. Maí 2017 22:14

einarbjorn skrifaði:Hér er tilbúin tölva reyndar án stýrikerfis á 149.900

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3263


Mæli sterklega með einhverjum svona pakkadíl :happy
Þeas. taka allt í sömu versluninni og láta setja saman þar.

Þá veistu alltaf hvert þú átt að leita ef eitthvað kemur upp á.

Svo hefur Tölvutækni alltaf staðið sig vel svo best sem ég veit.

Varðandi stýrikerfi, þá er enn hægt að installa "pirate" útgáfu af Windows 7 og fá fría uppfærslu í löglega útgáfu af Windows 10, gerði það viku síðan :baby


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að setja saman tölvu

Pósturaf einarbjorn » Fim 04. Maí 2017 08:59

Það er líka hægt að kaupa oem útgáfu af win10 á kinguin.net á mig minnir 30 $


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar