ÓE Skjá 20" eða stærra í aspect 4:3

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

ÓE Skjá 20" eða stærra í aspect 4:3

Pósturaf roadwarrior » Sun 23. Apr 2017 22:49

Er að leita mér að skjá í aspect 4:3 sem er 20" eða stærri. Fyrir náttúrulega sem minnstan pening :megasmile
(frítt vel þegið :baby )
Þarf að vera í lagi og yfirborðið líka en rammi má vera sjúskaður og ég þarf ekki stand



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Skjá 20" eða stærra í aspect 4:3

Pósturaf upg8 » Mán 24. Apr 2017 01:44

Ertu ekki með neinar sérstakar þarfir um tengi eða eiginleika?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Skjá 20" eða stærra í aspect 4:3

Pósturaf roadwarrior » Mán 24. Apr 2017 10:29

upg8 skrifaði:Ertu ekki með neinar sérstakar þarfir um tengi eða eiginleika?


Nei svo sem ekki. Veit að bestu líkurnar á svona skjá er td DELL eða HP tegundir sem venjulega voru/eru notaðar í skrifstofu umhverfi. SVGA er reyndar möst en flott ef það væri DVI. Ekkert stress á refresh rate eða svoleiðis.

Það sem ég er að velta mér uppúr er að smíða Arcade vél eða svokallaðað MAME verkefni. Þetta er bara að malla í mér og ég er á því stigi að vera að rissa og teikna upp útlitið og er því að leita mér að skjá sem ég gæti notað í þetta og ef einhver ætti skjá eða gæti útvegað td frá fyrirtæki sem væri að losa sig við svona skjái. Flestir eru búinir eða eru að skifta yfir í 16:9 í dag en einhverjir gætu lumað á svona skjá í geymslum :megasmile