Er dreamware.is ekki lengur til veit það einhver?
Hvað með start.is?
Ég sendi póst á báða þessa staði fyrir löngu síðan (til að forvitnast um Dreamware tölvurnar) en mér hefur ekki verið svarað neinu.
Dreamware.is síðan er búin að vera eins í marga marga mánuði og fartölvur á síðunni hafa verið merktar "væntanleg" svo mánuðum skiptir.
Facebook síða dreamware er óvirk síðan fyrir rúmu ári síðan en það virðist vera einhver smá púls í start.is á Facebook.
Einhver sem veit eitthvað því ég veit ekkert.
Hef keypt nokkrar Dreamware tölvur undanfarin ár og er hrikalega ánægður með þær núna vantar mig eina enn.
start.is // dreamware.is
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
start.is // dreamware.is
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: start.is // dreamware.is
Sjálfur veit ég ekki neitt, en einfaldast væri væntanlega að hringja bara í start.is ?
Vonandi getur samt einhver svarað þér hérna
Vonandi getur samt einhver svarað þér hérna
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: start.is // dreamware.is
Haukursv skrifaði:Sjálfur veit ég ekki neitt, en einfaldast væri væntanlega að hringja bara í start.is ?
Vonandi getur samt einhver svarað þér hérna
Takk fyrir þetta hjálplega innlegg eða þannig (afsakaðu kaldhæðnina)
Hvað ef ég er heyrnarlaus/fatlaður/mállaus á ég þá bara að hringja?
Ef þeir geta ekki svarað tölvupóstum eins og öll venjuleg tæknifyrirtæki eiga að gera þá er þetta bara dautt fyrir mér og ég sný mér eitthvað annað ætlaði hvort eð er að gera það ég vildi bara hlera hvort einhver vissi eitthvað.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: start.is // dreamware.is
Haukursv skrifaði:Sjálfur veit ég ekki neitt...
Æ æ, þá er nú ílla komið fyrir þér, þú hefur alla mína samúð.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: start.is // dreamware.is
Búinn að prófa að senda fb skilaboð? https://www.facebook.com/start.tolvuverslun/
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: start.is // dreamware.is
lukkuláki skrifaði:Haukursv skrifaði:Sjálfur veit ég ekki neitt, en einfaldast væri væntanlega að hringja bara í start.is ?
Vonandi getur samt einhver svarað þér hérna
Takk fyrir þetta hjálplega innlegg eða þannig (afsakaðu kaldhæðnina)
Hvað ef ég er heyrnarlaus/fatlaður/mállaus á ég þá bara að hringja?
Ef þeir geta ekki svarað tölvupóstum eins og öll venjuleg tæknifyrirtæki eiga að gera þá er þetta bara dautt fyrir mér og ég sný mér eitthvað annað ætlaði hvort eð er að gera það ég vildi bara hlera hvort einhver vissi eitthvað.
Hættu þessu nöldri og hringdu bara í þá
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623