worghal skrifaði:http://www.vb.is/frettir/kronan-byrjud-ad-veikjast/136385/
Hátt í 4% veiking á fyrsta klukkutímanum. Og höftin fara ekki fyrr en á morgun. Þetta verður harður skellur.
worghal skrifaði:http://www.vb.is/frettir/kronan-byrjud-ad-veikjast/136385/
Moldvarpan skrifaði:Ég veit ekki hvort það séu fleirri en ég... en mér finnst magnað hversu margir þrífast á veikri krónu.
Það er eins og landið geti ekki gengið nema krónan sé veik... hverjir hagnast á því?
Getur eh rökstutt það afhverju betra er að hafa veika krónu en sterka?
kizi86 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég veit ekki hvort það séu fleirri en ég... en mér finnst magnað hversu margir þrífast á veikri krónu.
Það er eins og landið geti ekki gengið nema krónan sé veik... hverjir hagnast á því?
Getur eh rökstutt það afhverju betra er að hafa veika krónu en sterka?
því að okkar stærsti útflutningur er fiskur, ´hann er seldur í erlendum gjaldeyri, því veikari sem krónan er, því meira græða útgerðirnar, og allir aðrir tapa, en þar sem við skiptum ekki máli þá er þetta ok..
worghal skrifaði:kizi86 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég veit ekki hvort það séu fleirri en ég... en mér finnst magnað hversu margir þrífast á veikri krónu.
Það er eins og landið geti ekki gengið nema krónan sé veik... hverjir hagnast á því?
Getur eh rökstutt það afhverju betra er að hafa veika krónu en sterka?
því að okkar stærsti útflutningur er fiskur, ´hann er seldur í erlendum gjaldeyri, því veikari sem krónan er, því meira græða útgerðirnar, og allir aðrir tapa, en þar sem við skiptum ekki máli þá er þetta ok..
Reyndar er túrisminn að gefa meira en útgerðir svo ekki gleyma að veik króna er góð fyrir túristana.
worghal skrifaði:kizi86 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Ég veit ekki hvort það séu fleirri en ég... en mér finnst magnað hversu margir þrífast á veikri krónu.
Það er eins og landið geti ekki gengið nema krónan sé veik... hverjir hagnast á því?
Getur eh rökstutt það afhverju betra er að hafa veika krónu en sterka?
því að okkar stærsti útflutningur er fiskur, ´hann er seldur í erlendum gjaldeyri, því veikari sem krónan er, því meira græða útgerðirnar, og allir aðrir tapa, en þar sem við skiptum ekki máli þá er þetta ok..
Reyndar er túrisminn að gefa meira en útgerðir svo ekki gleyma að veik króna er góð fyrir túristana.
Hizzman skrifaði:Fjármagn er ekki vara, heldur andlag vöru. Etv má kalla túrisma útfluttning á minningum eða upplifunum.
Moldvarpan skrifaði:Ég veit ekki hvort það séu fleirri en ég... en mér finnst magnað hversu margir þrífast á veikri krónu.
Það er eins og landið geti ekki gengið nema krónan sé veik... hverjir hagnast á því?
Getur eh rökstutt það afhverju betra er að hafa veika krónu en sterka?
Moldvarpan skrifaði:Ég veit ekki hvort það séu fleirri en ég... en mér finnst magnað hversu margir þrífast á veikri krónu.
Það er eins og landið geti ekki gengið nema krónan sé veik... hverjir hagnast á því?
Getur eh rökstutt það afhverju betra er að hafa veika krónu en sterka?
rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:Fjármagn er ekki vara, heldur andlag vöru. Etv má kalla túrisma útfluttning á minningum eða upplifunum.
Nú, er verðgildi peninga (gjaldmiðla) ekki háð framboði og eftirpsurn eins og verð annara vara?
Þá er augljóslega hægt að "leigja" peninga gegn gjaldi sbr. vexti...
Held að peningar séu augljóslega "vara".
Hizzman skrifaði:rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:Fjármagn er ekki vara, heldur andlag vöru. Etv má kalla túrisma útfluttning á minningum eða upplifunum.
Nú, er verðgildi peninga (gjaldmiðla) ekki háð framboði og eftirpsurn eins og verð annara vara?
Þá er augljóslega hægt að "leigja" peninga gegn gjaldi sbr. vexti...
Held að peningar séu augljóslega "vara".
það leigir engin peninga til að horfa á þá! peningar eru oftast leigðir til að geta haft afnot af einhverjum gæðum .
Það má færa rök fyrir því að peningar séu aðeins hugtak.
Currencies are bought and sold, just like other commodities, in markets called foreign exchange markets.
rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:rapport skrifaði:Hizzman skrifaði:Fjármagn er ekki vara, heldur andlag vöru. Etv má kalla túrisma útfluttning á minningum eða upplifunum.
Nú, er verðgildi peninga (gjaldmiðla) ekki háð framboði og eftirpsurn eins og verð annara vara?
Þá er augljóslega hægt að "leigja" peninga gegn gjaldi sbr. vexti...
Held að peningar séu augljóslega "vara".
það leigir engin peninga til að horfa á þá! peningar eru oftast leigðir til að geta haft afnot af einhverjum gæðum .
Það má færa rök fyrir því að peningar séu aðeins hugtak.
Það leigir enginn neitt til að horfa á það, bílar, bækur, vidóspólur, router ofl. ofl.
Allt er þetta notað og þú ert ábyrgur fyrir leigðum hlut á meðan þú ert með hann í láni, hvort sem það er bíll, videóspóla eða peningar.
http://www.economicsonline.co.uk/Compet ... arket.htmlCurrencies are bought and sold, just like other commodities, in markets called foreign exchange markets.
Hizzman skrifaði:þessir 'foreign exchang markets' eru í raun veðmálamarkaðir. Það er verið að taka stöður (gjaldmiðill gegn gjaldmiðli) í von um að það
verði hreyfing sem skapar gróða.
Hér er annað dæmi um ekki-vöru á fjármálamarkaði:
https://en.wikipedia.org/wiki/Weather_derivative
GuðjónR skrifaði:Ekki gleyma því hvað peningar eru, peningar eru ekki verðmæti í sjálfu sér heldur ávísun á verðmæti.
En hvað er verðmæti? Það er tíminn okkar, orkan okkar.
Þess vegna er er það galið að krónunni sé leyft að sveiflast svona.
Verðmætin, þ.e. tímin er constant og ávísunin á að vera það líka.
Til dæmis fyrir hrun þá var algengt að gengisvísitalan væri á milli 110 og 120 en er 164 núna.
Og menn segja að gengið sé of hátt? Það er algjört kjaftæði, það á ekkert að leika sér með gengið. Það er verið að braska með tímann okkar. Pétur Blöndal heitinn sagði að rétt gengisvísitala væri 125, ég hugsa að hann hafi rétt fyrir sér. Best væri að festa gengið í 125. Ef þú færð 20% launahækkun og þeir skerða verðgildi krónunnar um 20% daginn eftir, hver er þá launahækkunin þín?
Tökum dæmi:
07.11.2005 Evra: 71.5 kr. Dollari: 60.5 kr. Sænsk króna: 7.4 kr. Yen: 0.5 kr.
17.11.2008 Evra 171.5 kr. Dollari: 135 kr. Sænsk króna: 17.2 kr. Yen: 1.3 kr.
13.03.2017 Evra 118.4 kr. Dollari: 111 kr. Sænsk króna: 12.4 kr. Yen: 0.96 kr.
Þið sjáið hvað þetta er galið er það ekki?
Ef gengið væri fast í 125 þá liti þetta svona út í dag: Evra 90 kr. Dollari: 70 kr. Sænsk króna: 9,5 kr. Yep 0.6 kr.
Á móti kæmi að við þyrftum ekki allar þessar launahækkanir, við þyrftum ekki að hafa verðtryggingu, við myndum fá lægri vexti.
Það að krónan fái að haga sér eins og jójó er rót vandans á Íslandi.
Halli25 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ekki gleyma því hvað peningar eru, peningar eru ekki verðmæti í sjálfu sér heldur ávísun á verðmæti.
En hvað er verðmæti? Það er tíminn okkar, orkan okkar.
Þess vegna er er það galið að krónunni sé leyft að sveiflast svona.
Verðmætin, þ.e. tímin er constant og ávísunin á að vera það líka.
Til dæmis fyrir hrun þá var algengt að gengisvísitalan væri á milli 110 og 120 en er 164 núna.
Og menn segja að gengið sé of hátt? Það er algjört kjaftæði, það á ekkert að leika sér með gengið. Það er verið að braska með tímann okkar. Pétur Blöndal heitinn sagði að rétt gengisvísitala væri 125, ég hugsa að hann hafi rétt fyrir sér. Best væri að festa gengið í 125. Ef þú færð 20% launahækkun og þeir skerða verðgildi krónunnar um 20% daginn eftir, hver er þá launahækkunin þín?
Tökum dæmi:
07.11.2005 Evra: 71.5 kr. Dollari: 60.5 kr. Sænsk króna: 7.4 kr. Yen: 0.5 kr.
17.11.2008 Evra 171.5 kr. Dollari: 135 kr. Sænsk króna: 17.2 kr. Yen: 1.3 kr.
13.03.2017 Evra 118.4 kr. Dollari: 111 kr. Sænsk króna: 12.4 kr. Yen: 0.96 kr.
Þið sjáið hvað þetta er galið er það ekki?
Ef gengið væri fast í 125 þá liti þetta svona út í dag: Evra 90 kr. Dollari: 70 kr. Sænsk króna: 9,5 kr. Yep 0.6 kr.
Á móti kæmi að við þyrftum ekki allar þessar launahækkanir, við þyrftum ekki að hafa verðtryggingu, við myndum fá lægri vexti.
Það að krónan fái að haga sér eins og jójó er rót vandans á Íslandi.
Krónan er svo lítil að hún mun alltaf verða jójó svo eini möguleikinn er að við myndum kasta krónunni og taka upp erlendan gjaldmiðil en nei það er vont fyrir sjávarútveginn. Það er ekki hægt að lækka laun með erlendum gjaldmiðli þegar þarf einso og í dag.
Hizzman skrifaði:Ísland getur alveg byrjað að nota td Evru einhliða, nú þegar eru nokkur smáríki sem nota Evru þannig, það er lítið mál.
Auðvitað fylgja því ný 'vandamál' að nota gjaldmiðil sem er ekki mögulegt að þeyta upp og niður!
Þau vandamál eru samt miklu vægari og ávinningurinn er gríðarlegur. Vaxtakostnaður lækkar um amk 50%, kostnaður fyrir meðalfjölskyldu af húsnæðisláni lækkar um etv 50 til 80þús
Hizzman skrifaði:Ísland getur alveg byrjað að nota td Evru einhliða, nú þegar eru nokkur smáríki sem nota Evru þannig, það er lítið mál.
Auðvitað fylgja því ný 'vandamál' að nota gjaldmiðil sem er ekki mögulegt að þeyta upp og niður!
Þau vandamál eru samt miklu vægari og ávinningurinn er gríðarlegur. Vaxtakostnaður lækkar um amk 50%, kostnaður fyrir meðalfjölskyldu af húsnæðisláni lækkar um etv 50 til 80þús
rapport skrifaði:
Ég veit um fólk sem er með íbúlán frá 1997, eftirstöðvar nafnverðs eru 650þ. en lánið stendur í 3,7 milljónum og það þarf að greiða 40þ. á mánuði í afborganir. Þegar lánið var tekið þá var afbogunin pr. milljón um 5500kr.
Þið getið ímyndað ykkur hvernig þetta verður eftir 30 ár héðan í frá.
hagur skrifaði:rapport skrifaði:
Ég veit um fólk sem er með íbúlán frá 1997, eftirstöðvar nafnverðs eru 650þ. en lánið stendur í 3,7 milljónum og það þarf að greiða 40þ. á mánuði í afborganir. Þegar lánið var tekið þá var afbogunin pr. milljón um 5500kr.
Þið getið ímyndað ykkur hvernig þetta verður eftir 30 ár héðan í frá.
Ekki gleyma því að í janúar 1997 var launavísitalan 148,8 stig en núna í janúar árið 2017 er hún 592,4 stig. Eftir 30 ár verður launavísitalan eflaust líka búin að marfaldast enn frekar.
Það þýðir ekki bara að horfa á krónutölur í þessu sambandi. Í krónum talið hafa laun hækkað gríðarlega líka.