Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Sælir.
Nú er ég með smá rant, veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en koníak hljómar eins og rétti staðurinn fyrir þetta.
Staðan er þannig að ég keypti mér uppsetta vél frá Tölvutek. Eftir að hafa notað hana í sirka 6 mánuði byrja ég að fá BSOD.
Svo fyrsta viðgerðar ferðin með vélina kemur í ljós að móðurborðið var bilað eftir að hafa mælt upp power supplyið.
Ég tek með mér vélina heim hæst ánægður með æðislega þjónustu!!
Nokkrum vikum seinna, BSOD!!! Ég tek vélina með mér aftur til þeirra. smá pirraður en ekkert alvarlegt samt, ég meina shit happens right?
viku biðtími og ég mæti spenntur að sækja vélina mína, kemur í ljós að þeir fundu ekkert að henni og benda mér á að þetta gæti verið bilaður usb hlutur heima. Rukka mig eitthvað um 5000 kr eða svo og senda mig út. Ég fer með vélina mína heim og hendi lykklaborði, mús og headsettum. Allt er keypt nýtt.
sirka 2 vikum seinna, BSOD!!! Okey núna er ég farinn að verða smá pirraður á þessu. Fer með vélina niðureftir til þeirra og þeir taka við vélinni, eftir að hafa rætt vel og lengi við félagann í afgreiðslunni lofar hann mér TVÖFALDRI FÝTIMEÐFERÐ!!! váááá! Ég er game, lagið nú helvítis draslið. Fyrir þá sem vilja vita það, þá er tvöfalda flýtimeðferðin loforð um að vélin verði komin uppá borð hjá viðgerðamanni 4 klukkutímum seinna eða strax næsta virka dag.
Mánudaginn í næstu viku er ég orðinn spenntur, hringi niðureftir og tékka á stöðunni, vélin enn í viðgerð, liðnir 4 virkir dagar en góður fréttirnar eru að hún er í stress testi og ég get heyrt í honum á morgun til að sjá hvenær ég geti sótt hana.
Þriðjudagurinn, aldrei verið jafn spentur í vinnunni að komast að sækja littlu elskuna mína! Ég hringi í þá um leið og ég geng útúr vinnunni og fæ fréttirnar að vélin er enn í stress testi og ólíklegt að hún verði ready þann daginn.
Miðvikudagur, ég bíð eftir að þeir hringi í mig, er fúll og pirraður.
Fimtudagur, Konan fékk nóg af mér og hringdi niður í tölvutek fyrir mig og kemur í ljós að vélin fór uppá borð hjá viðgerðamanni á fimmtudeginum í seinustuviku og hún var tilbúin við lok dags á mánudeginum, en viðgerðamaðurinn gleimdi bara að skrá hana af sér áður en hann fór heim á mánudeginum og varð veikur í nokkra daga. Ástæðan fyrir BSOD er windows uppfærsla sem uppfærði eh video driver á móðurborðinu sem er að drepa vélina.
Ég fer og sæki vélina BRJÁLAÐUR!
Gettu hvað, nokkrum vikum seinna BSOD!!! Ég ákveð að skipta mér ekki af þessu.
2 dögum seinna, 3 BSOD sama kvöldið. Vélinni pakkað niður og rúntað niður í Tölvutek
Þetta skipti bið ég um að tala við verslunnarstjórann, hann er ekki við en þeir útvega mér yfirmanninum á verkstæðinu.
Ég er frekar pirraður eftir allt þetta og spyr hann hreint út hvort þeir séu að bíða eftir að vélin detti úr ábyrgð sem er eftir 6 vikur.
Hann byður mér að versla mér nýtt power supply því þetta power supply sem er í vélinni er drasl og ræður ekki við að runna vélina sem þeir hönnuðu og settu upp. en hann bauð mér smá afslátt og ef þetta lagar vandamálið get ég komið með gamla supplyið aftur og fengið það endurgreitt. ofan á þetta bætti ég við betra skjákorti (ekki verslað af þeim!).
Vélin hagar sér vel með nýja powersupplyinu og skjákortinu í um það bil 2 mánuði og ég mæti niðureftir með gamla powersupplyið mitt (ágætt að ná sér í smá inneignarnótu). Gaurinn sem er yfir verkstæðinu var ekki við og enginn kannast við þennann deal og ekkert hægt að gera...
Gettu hvað, BSOD núna er countið komið í 10 BSODs síðan seinasta ferð niður í tölvutek og ég held áfram að telja! Vélin er dottin úr ábyrgð.
Afsakið stafsettningar villur, á það til að verða slæmur í stafsetningu þegar ég pirrast.
Nú er ég með smá rant, veit ekki alveg hvar ég á að setja þetta en koníak hljómar eins og rétti staðurinn fyrir þetta.
Staðan er þannig að ég keypti mér uppsetta vél frá Tölvutek. Eftir að hafa notað hana í sirka 6 mánuði byrja ég að fá BSOD.
Svo fyrsta viðgerðar ferðin með vélina kemur í ljós að móðurborðið var bilað eftir að hafa mælt upp power supplyið.
Ég tek með mér vélina heim hæst ánægður með æðislega þjónustu!!
Nokkrum vikum seinna, BSOD!!! Ég tek vélina með mér aftur til þeirra. smá pirraður en ekkert alvarlegt samt, ég meina shit happens right?
viku biðtími og ég mæti spenntur að sækja vélina mína, kemur í ljós að þeir fundu ekkert að henni og benda mér á að þetta gæti verið bilaður usb hlutur heima. Rukka mig eitthvað um 5000 kr eða svo og senda mig út. Ég fer með vélina mína heim og hendi lykklaborði, mús og headsettum. Allt er keypt nýtt.
sirka 2 vikum seinna, BSOD!!! Okey núna er ég farinn að verða smá pirraður á þessu. Fer með vélina niðureftir til þeirra og þeir taka við vélinni, eftir að hafa rætt vel og lengi við félagann í afgreiðslunni lofar hann mér TVÖFALDRI FÝTIMEÐFERÐ!!! váááá! Ég er game, lagið nú helvítis draslið. Fyrir þá sem vilja vita það, þá er tvöfalda flýtimeðferðin loforð um að vélin verði komin uppá borð hjá viðgerðamanni 4 klukkutímum seinna eða strax næsta virka dag.
Mánudaginn í næstu viku er ég orðinn spenntur, hringi niðureftir og tékka á stöðunni, vélin enn í viðgerð, liðnir 4 virkir dagar en góður fréttirnar eru að hún er í stress testi og ég get heyrt í honum á morgun til að sjá hvenær ég geti sótt hana.
Þriðjudagurinn, aldrei verið jafn spentur í vinnunni að komast að sækja littlu elskuna mína! Ég hringi í þá um leið og ég geng útúr vinnunni og fæ fréttirnar að vélin er enn í stress testi og ólíklegt að hún verði ready þann daginn.
Miðvikudagur, ég bíð eftir að þeir hringi í mig, er fúll og pirraður.
Fimtudagur, Konan fékk nóg af mér og hringdi niður í tölvutek fyrir mig og kemur í ljós að vélin fór uppá borð hjá viðgerðamanni á fimmtudeginum í seinustuviku og hún var tilbúin við lok dags á mánudeginum, en viðgerðamaðurinn gleimdi bara að skrá hana af sér áður en hann fór heim á mánudeginum og varð veikur í nokkra daga. Ástæðan fyrir BSOD er windows uppfærsla sem uppfærði eh video driver á móðurborðinu sem er að drepa vélina.
Ég fer og sæki vélina BRJÁLAÐUR!
Gettu hvað, nokkrum vikum seinna BSOD!!! Ég ákveð að skipta mér ekki af þessu.
2 dögum seinna, 3 BSOD sama kvöldið. Vélinni pakkað niður og rúntað niður í Tölvutek
Þetta skipti bið ég um að tala við verslunnarstjórann, hann er ekki við en þeir útvega mér yfirmanninum á verkstæðinu.
Ég er frekar pirraður eftir allt þetta og spyr hann hreint út hvort þeir séu að bíða eftir að vélin detti úr ábyrgð sem er eftir 6 vikur.
Hann byður mér að versla mér nýtt power supply því þetta power supply sem er í vélinni er drasl og ræður ekki við að runna vélina sem þeir hönnuðu og settu upp. en hann bauð mér smá afslátt og ef þetta lagar vandamálið get ég komið með gamla supplyið aftur og fengið það endurgreitt. ofan á þetta bætti ég við betra skjákorti (ekki verslað af þeim!).
Vélin hagar sér vel með nýja powersupplyinu og skjákortinu í um það bil 2 mánuði og ég mæti niðureftir með gamla powersupplyið mitt (ágætt að ná sér í smá inneignarnótu). Gaurinn sem er yfir verkstæðinu var ekki við og enginn kannast við þennann deal og ekkert hægt að gera...
Gettu hvað, BSOD núna er countið komið í 10 BSODs síðan seinasta ferð niður í tölvutek og ég held áfram að telja! Vélin er dottin úr ábyrgð.
Afsakið stafsettningar villur, á það til að verða slæmur í stafsetningu þegar ég pirrast.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Ertu búinn að prófa að enduruppsetja stýrikerfið í vélinni? Lang best að útiloka stýrikerfisuppsetninguna þegar þú ert ítrekað að fá bsod.
Ertu búinn að skoða error kóðann sem dump skráin bendir á? Það getur verið helvíti að greina svona bilanir þegar það eru nokkrar vikur á milli bsod
Ertu búinn að skoða error kóðann sem dump skráin bendir á? Það getur verið helvíti að greina svona bilanir þegar það eru nokkrar vikur á milli bsod
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
hvaða bsod kóði kemur fram?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Toxeyy skrifaði:Bsod Kóðinn er Thread stuck in device driver
býst við að það sé búið að setja upp windows aftur með öllu tilheyrandi?
og fékstu eins móðurborð þegar það var skipt um eða annað?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Toxeyy skrifaði:Bsod Kóðinn er Thread stuck in device driver
Ertu með windows 10 á vélinni? Og var það clean install eða uppfært úr win7/8?
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
MarsVolta skrifaði:Toxeyy skrifaði:Bsod Kóðinn er Thread stuck in device driver
Ertu með windows 10 á vélinni? Og var það clean install eða uppfært úr win7/8?
er með windows 10, hún kom þannig til mín frá þeim.
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
þú nefnir að innbyggða skjákortið á móðurborðinu hafi verið notað, en bætt við öðru skjákorti.
En gerðir þú innbyggða kortið óvirkt?
En gerðir þú innbyggða kortið óvirkt?
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Það getur verið erfitt að greina BSOD þegar það frá tveimur til nokkrar vikur að koma og síðan þegar það byrjar kemur það aftur og aftur og aftur, sérstaklega þar sem viðskiptavinirnir vilja, eðlilega, fá tölvurnar sínar strax aftur. Það er ekki hægt að tengja hana upp og nota í nokkrar vikur og bíða eftir að bilunin kemur fram.
Er ekki að réttlæta að láta vélina renna úr ábyrgð og hætta síðan bara. Mín skoðun er að þar sem bilunin gerði vart við sig áður en hún rann úr ábyrgð og þeir voru búnir að reyna að laga hana þá ættu þeir að halda áfram að reyna að laga þetta.
Síðustu tvö skipti sem ég hef fengið BSOD vandamál hafa það verið hardware vandamál en samt software related. Það sem ég á við er að stillingar í annað hvort BIOS eða forritum komu í veg fyrir það. Annað skiptið var það overclock úr overclock wizard-inum í biosnum sem var óstabílt, hitt skiptið var það power saving fídus í skjákortinu og ég gat tekið kortið úr power saving mode og það hætti.
En ef þú vilt reyna að leysa þetta sjálfur er best að koma með info um hvað er verið að gera þegar bsod-ið kemur. Er það eitthvað sem kemur bara random, eða er alltaf verið að gera það sama þegar það kemur?
Myndi líka ná í Driver Booster frá IOBit (Pro version kostar en algjör óþarfi að kaupa það) og láta þá skanna driverana. Kannski er update á einhverjum driver sem tekur þetta vandamál úr sögunni. Þegar ég keyrði þetta forrit í gegnum mína tölvu voru 15 driver out of date og sumir þeirra einhverjum árum eldri en tölvan.
Er ekki að réttlæta að láta vélina renna úr ábyrgð og hætta síðan bara. Mín skoðun er að þar sem bilunin gerði vart við sig áður en hún rann úr ábyrgð og þeir voru búnir að reyna að laga hana þá ættu þeir að halda áfram að reyna að laga þetta.
Síðustu tvö skipti sem ég hef fengið BSOD vandamál hafa það verið hardware vandamál en samt software related. Það sem ég á við er að stillingar í annað hvort BIOS eða forritum komu í veg fyrir það. Annað skiptið var það overclock úr overclock wizard-inum í biosnum sem var óstabílt, hitt skiptið var það power saving fídus í skjákortinu og ég gat tekið kortið úr power saving mode og það hætti.
En ef þú vilt reyna að leysa þetta sjálfur er best að koma með info um hvað er verið að gera þegar bsod-ið kemur. Er það eitthvað sem kemur bara random, eða er alltaf verið að gera það sama þegar það kemur?
Myndi líka ná í Driver Booster frá IOBit (Pro version kostar en algjör óþarfi að kaupa það) og láta þá skanna driverana. Kannski er update á einhverjum driver sem tekur þetta vandamál úr sögunni. Þegar ég keyrði þetta forrit í gegnum mína tölvu voru 15 driver out of date og sumir þeirra einhverjum árum eldri en tölvan.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
loner skrifaði:þú nefnir að innbyggða skjákortið á móðurborðinu hafi verið notað, en bætt við öðru skjákorti.
En gerðir þú innbyggða kortið óvirkt?
já
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Danni V8 skrifaði:Það getur verið erfitt að greina BSOD þegar það frá tveimur til nokkrar vikur að koma og síðan þegar það byrjar kemur það aftur og aftur og aftur, sérstaklega þar sem viðskiptavinirnir vilja, eðlilega, fá tölvurnar sínar strax aftur. Það er ekki hægt að tengja hana upp og nota í nokkrar vikur og bíða eftir að bilunin kemur fram.
Er ekki að réttlæta að láta vélina renna úr ábyrgð og hætta síðan bara. Mín skoðun er að þar sem bilunin gerði vart við sig áður en hún rann úr ábyrgð og þeir voru búnir að reyna að laga hana þá ættu þeir að halda áfram að reyna að laga þetta.
Síðustu tvö skipti sem ég hef fengið BSOD vandamál hafa það verið hardware vandamál en samt software related. Það sem ég á við er að stillingar í annað hvort BIOS eða forritum komu í veg fyrir það. Annað skiptið var það overclock úr overclock wizard-inum í biosnum sem var óstabílt, hitt skiptið var það power saving fídus í skjákortinu og ég gat tekið kortið úr power saving mode og það hætti.
En ef þú vilt reyna að leysa þetta sjálfur er best að koma með info um hvað er verið að gera þegar bsod-ið kemur. Er það eitthvað sem kemur bara random, eða er alltaf verið að gera það sama þegar það kemur?
Myndi líka ná í Driver Booster frá IOBit (Pro version kostar en algjör óþarfi að kaupa það) og láta þá skanna driverana. Kannski er update á einhverjum driver sem tekur þetta vandamál úr sögunni. Þegar ég keyrði þetta forrit í gegnum mína tölvu voru 15 driver out of date og sumir þeirra einhverjum árum eldri en tölvan.
Ekkert sérstagt í gangi á vélinni frekar en eh annað þegar villan kemur framm.
Ætla að prófa þetta IOBit sjá hvað skeður.
Mín pæling er hreinlega að skipta út hardwareinu sem er eftir (Ram og CPU) Ramið fyrst því ég hef sjaldan heyrt um að CPU byrji að klikka stundum, er það ekki meira bara on eða off dæmi ef það bilar?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Toxeyy skrifaði:Ekkert sérstagt í gangi á vélinni frekar en eh annað þegar villan kemur framm.
Ætla að prófa þetta IOBit sjá hvað skeður.
Mín pæling er hreinlega að skipta út hardwareinu sem er eftir (Ram og CPU) Ramið fyrst því ég hef sjaldan heyrt um að CPU byrji að klikka stundum, er það ekki meira bara on eða off dæmi ef það bilar?
Hef lent í bilun á örgjörva sem kemur við eitthvað x hitastig (samt undir uppgefnu hámarki) og við ákveðna áreynslu, en ef þeir gerðu stress test og tölvan stóðst það er það ólíkleg bilun.
RAM ætti að vera hægt að prófa með memtest86+ sem þeir samt hljóta að hafa gert líka... en það þarf að skrifa það t.d. á CD eða USB lykil sem verður bootable og þá bootarðu af því og tölvan keyrir í gegnum memory test.
https://www.youtube.com/watch?v=XJVn1d5oRNc
Ég hef lent í slæmu minni og þá var ég með fjóra kubba. Í fyrsta testinu kom fullt af errorum (þeir verða rauðir) og þá tók ég alla úr og prófaði einn og einn í einu. Þá voru tveir ónýtir hjá mér en hinir tveir í lagi. En það er meira en áratugur síðan.. bootaði memtest af floppy meira að segja, man ekki lengur hvort ég var að fá bluescreen líka eða bara fullt af corrupt files.
Ef tölvan fer í gegnum memtest án errora er í lagi með minnið og óþarfi að skipta um það.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Í Control Panel\System and Security\Administrative Tools og þar í Event Viewer áttu að geta séð villumeldingar með númeri,
í Administrative Tool er Windows Memory Diagnostic til að prufa minnið.
Ættir að prufa fyrst að uppfæra BIOSinn hjá þér og eða renna yfir stillingar þar.
Ég ráðlegg þér að uppfæra drivera manual, ég hef fjarlægt þó nokkur svona Driver update forrit úr tölvum og mæli alls ekki með þeim.
mættir nefna hvaða móðurborð og orri þetta eru.
P.S. algjör undantekning er að CPU klikki stundum, en þá er oftast um að viss fjöldi transitora er farinn þannig að hann hitni meira.
í Administrative Tool er Windows Memory Diagnostic til að prufa minnið.
Ættir að prufa fyrst að uppfæra BIOSinn hjá þér og eða renna yfir stillingar þar.
Ég ráðlegg þér að uppfæra drivera manual, ég hef fjarlægt þó nokkur svona Driver update forrit úr tölvum og mæli alls ekki með þeim.
mættir nefna hvaða móðurborð og orri þetta eru.
P.S. algjör undantekning er að CPU klikki stundum, en þá er oftast um að viss fjöldi transitora er farinn þannig að hann hitni meira.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
loner skrifaði:Í Control Panel\System and Security\Administrative Tools og þar í Event Viewer áttu að geta séð villumeldingar með númeri,
í Administrative Tool er Windows Memory Diagnostic til að prufa minnið.
Ættir að prufa fyrst að uppfæra BIOSinn hjá þér og eða renna yfir stillingar þar.
Ég ráðlegg þér að uppfæra drivera manual, ég hef fjarlægt þó nokkur svona Driver update forrit úr tölvum og mæli alls ekki með þeim.
mættir nefna hvaða móðurborð og orri þetta eru.
P.S. algjör undantekning er að CPU klikki stundum, en þá er oftast um að viss fjöldi transitora er farinn þannig að hann hitni meira.
Ég marglas mig um þetta Driver Booster forrit áður en ég ákveð að ná í það. Það forrit er safe. Ég fór líka vel yfir ferlið þegar ég var að installa hvort það vildi setja upp eitthvað auka dót með, browser toolbar eða álíka, en það var ekkert svoleiðis þegar ég setti upp (en mæli samt með að allir fylgist vel með því, til öryggis).
Engin pirrandi notification, ekkert óþarfa fylgdi með, opnar sig ekki með windows þegar maður kveikir á tölvunni, tekur backup áður en það installar sem þú getur rúllað til baka í. Getur valið hvaða drivera þú lætur það uppfæra og það installar bara WHQL driverum, þeim nýjustu sem eru í boði.
Meira að segja á Anti-Malware síðu sagði Admin að forritið væri safe og sá eini sem sagði að það væri það ekki er núna orðinn bannaður á síðunni (veit ekkert fyrir hvað samt)
Þannig þó að ég sé sammála að almennt vill maður ekki svona speed booster forrit eða álíka, þá er þetta forrit algjör snilld til að update-a alla drivera (þá meina ég alla, líka þá sem manni dettur engan vegin í hug) og ég mæli hiklaust með því fyrir þá sem vilja eitthvað einfalt sem virkar.
Shit, ég er farinn að hljóma eins og sölumaður hérna.... samt, óþarfi að kaupa þetta. Free útgáfan er limituð á einhver 400-450kb download speed en það er allt í lagi þar sem driverar ná oftast ekki einu gb þó þeir eru margir í einu.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Núna hafa þeir reynt að laga sömu villuna mörgum sinnum en ekki tekist það þá eiga þeir að skaffa þér nýrri sambærilegri tölvu.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Auðvitað ekki eðlileg þjónusta, en svona starfar þetta fyrirtæki ef eitthvað bilað og þessi fáránlegi fídus með það að kaupa auka varahlut og fá hinn svo endurgreiddan ef hann reynist bilaður, semsagt færa ábyrgðina og vinnuna yfir á kúnnan frá verkstæðinu.
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Er þetta ekki klassísk Win 10 BIOS villa sem að þurfti að uppfæra BIOS á móðurborði útaf?
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Hef sjálfur unnið í viðgerðum og veit að þetta getur verið snúið og flókið ferli, kúnni fær endalaust af villum en alveg ómögulegt að framkalla villuna.
Þegar þú komst með tölvuna í annað skiptið, þá hefði líklegast verið fljótlegast að setja upp stýrikerfið aftur. Stutt ferli, lítið mál að setja upp leiki, einfalt að setja mikilvæg gögn á cloud-ið os.frv. Ef þú fengir strax aftur BSOD að þá væri næstum því öruggt að vélbúnaðurinn gæti verið bilaður.
Þetta finnst mér aftur á móti út í hött. Bjóða þér að versla dýrari búnað því "draslið" sem þeirr settu í vélina er einfaldlega ekki næginlega gott. Þeir hefðu átt að taka þetta á sig.
Og annað, benda BSOD villurnar til þess að þetta gæti verið aflgjafinn? Skv. því sem ég hef fundið er "Thread Stuck In Device Driver" hugbúnaðar villa.
Skoðuðu þeir ekkert vélina? Bara beint í stress test og búið? Ekkert pælt í Event Logger-inum?
Hugsa að þú sért í fullum rétti ef þetta er vélbúnaður, þú varst búinn að tilkynna villuna og fara með hana til þeirra, að þeir hafi ekki fundið út úr því kemur þér ekkert við.
Ef þetta er hugbúnaður þá er hann í raun aldrei í neinn ábyrgð. Skiljanlega. En rukka þig fyrir skoðun, án þess að vita neitt og síðan rukka þig fyrir nýjan aflgjafa er fáranlegt.
Þegar þú komst með tölvuna í annað skiptið, þá hefði líklegast verið fljótlegast að setja upp stýrikerfið aftur. Stutt ferli, lítið mál að setja upp leiki, einfalt að setja mikilvæg gögn á cloud-ið os.frv. Ef þú fengir strax aftur BSOD að þá væri næstum því öruggt að vélbúnaðurinn gæti verið bilaður.
Toxeyy skrifaði:Hann byður mér að versla mér nýtt power supply því þetta power supply sem er í vélinni er drasl og ræður ekki við að runna vélina sem þeir hönnuðu og settu upp. en hann bauð mér smá afslátt og ef þetta lagar vandamálið get ég komið með gamla supplyið aftur og fengið það endurgreitt. ofan á þetta bætti ég við betra skjákorti (ekki verslað af þeim!).
Þetta finnst mér aftur á móti út í hött. Bjóða þér að versla dýrari búnað því "draslið" sem þeirr settu í vélina er einfaldlega ekki næginlega gott. Þeir hefðu átt að taka þetta á sig.
Og annað, benda BSOD villurnar til þess að þetta gæti verið aflgjafinn? Skv. því sem ég hef fundið er "Thread Stuck In Device Driver" hugbúnaðar villa.
Skoðuðu þeir ekkert vélina? Bara beint í stress test og búið? Ekkert pælt í Event Logger-inum?
Hugsa að þú sért í fullum rétti ef þetta er vélbúnaður, þú varst búinn að tilkynna villuna og fara með hana til þeirra, að þeir hafi ekki fundið út úr því kemur þér ekkert við.
Ef þetta er hugbúnaður þá er hann í raun aldrei í neinn ábyrgð. Skiljanlega. En rukka þig fyrir skoðun, án þess að vita neitt og síðan rukka þig fyrir nýjan aflgjafa er fáranlegt.
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
skelfileg þjónusta, var pirraður að lesa þetta ferli
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Þeir ættu að bjóða þér nýja sambærilega vél í skiptum fyrir biluðu ef þeir ná ekki að laga þetta í þriðja skiptið.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Danni V8 skrifaði:loner skrifaði:Í Control Panel\System and Security\Administrative Tools og þar í Event Viewer áttu að geta séð villumeldingar með númeri,
í Administrative Tool er Windows Memory Diagnostic til að prufa minnið.
Ættir að prufa fyrst að uppfæra BIOSinn hjá þér og eða renna yfir stillingar þar.
Ég ráðlegg þér að uppfæra drivera manual, ég hef fjarlægt þó nokkur svona Driver update forrit úr tölvum og mæli alls ekki með þeim.
mættir nefna hvaða móðurborð og orri þetta eru.
P.S. algjör undantekning er að CPU klikki stundum, en þá er oftast um að viss fjöldi transitora er farinn þannig að hann hitni meira.
Ég marglas mig um þetta Driver Booster forrit áður en ég ákveð að ná í það. Það forrit er safe. Ég fór líka vel yfir ferlið þegar ég var að installa hvort það vildi setja upp eitthvað auka dót með, browser toolbar eða álíka, en það var ekkert svoleiðis þegar ég setti upp (en mæli samt með að allir fylgist vel með því, til öryggis).
Engin pirrandi notification, ekkert óþarfa fylgdi með, opnar sig ekki með windows þegar maður kveikir á tölvunni, tekur backup áður en það installar sem þú getur rúllað til baka í. Getur valið hvaða drivera þú lætur það uppfæra og það installar bara WHQL driverum, þeim nýjustu sem eru í boði.
Meira að segja á Anti-Malware síðu sagði Admin að forritið væri safe og sá eini sem sagði að það væri það ekki er núna orðinn bannaður á síðunni (veit ekkert fyrir hvað samt)
Þannig þó að ég sé sammála að almennt vill maður ekki svona speed booster forrit eða álíka, þá er þetta forrit algjör snilld til að update-a alla drivera (þá meina ég alla, líka þá sem manni dettur engan vegin í hug) og ég mæli hiklaust með því fyrir þá sem vilja eitthvað einfalt sem virkar.
Shit, ég er farinn að hljóma eins og sölumaður hérna.... samt, óþarfi að kaupa þetta. Free útgáfan er limituð á einhver 400-450kb download speed en það er allt í lagi þar sem driverar ná oftast ekki einu gb þó þeir eru margir í einu.
Þetta forrit er verra en malware skítur, í guðana bænum ekki nota þetta forrit og ef þú ert með það losaðu þig þá við það...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
ZiRiuS skrifaði:Þetta forrit er verra en malware skítur, í guðana bænum ekki nota þetta forrit og ef þú ert með það losaðu þig þá við það...
Explain yourself.. er búinn að nota þetta í marga mánuði án allra vandamála.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Danni V8 skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Þetta forrit er verra en malware skítur, í guðana bænum ekki nota þetta forrit og ef þú ert með það losaðu þig þá við það...
Explain yourself.. er búinn að nota þetta í marga mánuði án allra vandamála.
Þetta forrit getur skapað vandræði ef þú veist ekki hvað þú ert að gera (flestir sem nota svona forrit einmitt þekkja lítið inná tölvur). Þetta nær í prufaða WHQL drivera en stundum þegar þú ert að ná í drivera fyrir sama hlutnum frá sitthvoru fyrirtækinu getur það valdið conflictum og veseni og þá er oftast bara betra að láta updates eiga sig nema þú getir fundið drivera frá sama útgefanda.
Eins og einhver vitur maður á internetinu sagði: "The best System Care exists between your ears."
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*
Hef engar tillögur handa þér, en vil bara commenta til að sýna stuðning. Hef sjálfur lent í svipuðu vandamáli með mína tölvu hjá tölvutækni en þeim tókst í annarri tilraun að framkalla bilunina og kom í ljós að skipta þurfti um alfgjafa svo ég fór sáttur frá borði. Finnst þetta mjög léleg þjónustu hjá Tölvutek og ömurleg aðstaða að lenda í. Vona að þeir geri eitthvað meira til að hjálpa þér.
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450