Sælir
Langar að forvitnast um það hvort það sé til einhver iðnaðarlausn á vandamáli sem ég er að reyna að leysa.
Staðan er sú að ég er með staði A og B þar sem rafmagn liggur á milli og mig langar að koma á einhverskonar samskiptamáta þarna á milli. Köllum það bara kallkerfi. Þannig að milli A og B sé hægt að eiga samtal í rauntíma.
Þráðlaus lausn er ekki í boði.
Rafmagnið fer frá A til B og á báðum stöðum eru töflur sem hægt væri að tengja sig inn á.
Er einhver stöðluð lausn til fyrir svona verkefni?
Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Hvað er áætlað að rafmagnslagnirnar séu langar á milli A og B?
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
4-500 metrar milli rafmagnstafla.
Þekki ekki alveg nóg til rafmagns til að segja til um það hvað strengurinn er stór sem liggur á milli. En hann er svona 15 mm í þvermál.
Þekki ekki alveg nóg til rafmagns til að segja til um það hvað strengurinn er stór sem liggur á milli. En hann er svona 15 mm í þvermál.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Úff, þetta er tæpt. inductans í löngum kaplinum étur upp fasamótunina, getur haft repeater á kostnað bandvíddar
Þú getur notað PLC búnað til að flytja audio á AM spectrumi og ekkert svo flókinn. Svo er hægt að nota narrowband græjur við þetta sem draga einhverja km.
Þú getur notað PLC búnað til að flytja audio á AM spectrumi og ekkert svo flókinn. Svo er hægt að nota narrowband græjur við þetta sem draga einhverja km.
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
ethernet over powerline ? og vera svo með ip síma á báðum endum? eða er vegalengdin of mikil?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
þér hefur ekkert dottið í hug að gúgla 'powerline intercom system' ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Það eru náttúrulega til þessi 50-100v kallkerfi sem maður sér af og til, en þau eru frá Bouyer
http://bouyer.com/en-GB/index.aspx
http://bouyer.com/en-GB/index.aspx
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
[Edit] Sorrý sá ekki í OP að þráðlaus lausn væri ekki í boði
Er ekki lang einfaldast að fara bara í ódýrar talstöðvar heldur en að fara í einhverja svona lausn yfir rafmagn?
Núna veit ég scenerio-ið en ég get ekki séð einfaldari lausn allavega.
Er ekki lang einfaldast að fara bara í ódýrar talstöðvar heldur en að fara í einhverja svona lausn yfir rafmagn?
Núna veit ég scenerio-ið en ég get ekki séð einfaldari lausn allavega.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Hvað með að draga ljósleiðara á milli?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Kallkerfi yfir rafmagn - lausnir.
Squinchy skrifaði:Hvað með að draga ljósleiðara á milli?
Það er ekkert til að draga í, þess vegna vil ég reyna að nota rafmagnsstrenginn ef það er raunhæfur möguleiki.