Vél sem virkar þokkalega í að vafra, download og hefðbundna notkun. Og ekki verra ef batteríið nær yfir klukkara.
Ekki Intel Atom/Celeron né AMD E series.
Hafið samband
[OE] Fartölvu á 30k
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
[OE] Fartölvu á 30k
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: [OE] Fartölvu á 30k
Ég á eina svona:
https://www.cnet.com/products/hp-pavili ... hdd/specs/
Keypt fyrir skólann c.a. 2013 var notuð í 1,5-2ár á meðan ég kláraði skólann og hefur verið síðastliðin 2 ár í geymslu. Batterýið er mjög slakt en hægt að kaupa svona batterý á ebay og aliexpress sem eru tvöfalt stærri en orginalinn á lítinn pening. Hleðslutækið er í toppstandi (vafði því aldrei þannig að snúran skemmist). Létt og góð tölva sem var notuð í forritunarkúrsa í HÍ. Pm ef þú hefur áhuga.
https://www.cnet.com/products/hp-pavili ... hdd/specs/
Keypt fyrir skólann c.a. 2013 var notuð í 1,5-2ár á meðan ég kláraði skólann og hefur verið síðastliðin 2 ár í geymslu. Batterýið er mjög slakt en hægt að kaupa svona batterý á ebay og aliexpress sem eru tvöfalt stærri en orginalinn á lítinn pening. Hleðslutækið er í toppstandi (vafði því aldrei þannig að snúran skemmist). Létt og góð tölva sem var notuð í forritunarkúrsa í HÍ. Pm ef þú hefur áhuga.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.