Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)
Skipti yfir til Hringdu um daginn og búinn að vera mjög ánægður með allt enn sem komið er. En ég ætlaði að kíkja í Battlefield 1 áðan, þá kemur Origin alltaf með það að chattið sé offline hjá mér og þar af leiðandi get ég ekki tengst vinunum... Hef reynt að fylgja leiðbeiningum inná Origin help síðunni en ekkert gengur... Hefur einhver lent í þessu líka? Og ef svo er, hvað gerði viðkomandi til að laga þetta hvimleiða vandamál?
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)
Lendi oft í þessu, ég er með mílu ljósleiðara og áskrift hjá Símanum. Þetta er origin vandamál, ekki netvandamál. Amk ekki hjá mér. Þetta dettur inn og dettur út.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet hjá Hringdu og Origin (EA)
Ég prófaði að henda Origin út og öllu því tengdu (að frátöldum Battlefield, glætan að ég nenni að niðurhala honum aftur) og eftir að ég setti það upp aftur í tölvunni virkaði það allt í einu...Veit ekki hvort það hafi reddað því eða hvort þetta sé bara Origin vandamál eins og þú segir.
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent