Ég er að leyta mér að öflugum C2Q örgjörva sem er betri en Q6600. Ég er með þetta í Dell server og því ekki hægt að overclocka Q6600.
Endilega látið mig virta ef þið liggjið á eh góðum Q9xxxx eða álíka quad cpu sem ég ætla að uppfæra Plex serverinn minn.
Með fyrirfram þökk
Einar
Vantar góðan C2Q örgjörva socket 775
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góðan C2Q örgjörva socket 775
Bara til að hafa þessar upplýsingar hérna.
Q9450 er ekki alveg að höndla HVEC eða stærstu fælana hjá mér.
Ég mæli ekki með því að þú setjir einhverja peninga af viti í þetta upgrade.
Q9450 er ekki alveg að höndla HVEC eða stærstu fælana hjá mér.
Ég mæli ekki með því að þú setjir einhverja peninga af viti í þetta upgrade.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góðan C2Q örgjörva socket 775
Ég er búin að keyra plex með 10 notendum á þessari vél á Q6600, það hefur ekki varið vandamál þegar margir spila 720p og 1080p og ég ætla ekki í 4kÞ
Ég mun færa vél í undirskrift sem Plex þegar ég uppfæri leikjavélina mína en ég fékk þennan q6000 Á 4 Þús hér og C2Q extream hafa varið að seljast hérna fyrir sangjarnan pening.
Ég mun færa vél í undirskrift sem Plex þegar ég uppfæri leikjavélina mína en ég fékk þennan q6000 Á 4 Þús hér og C2Q extream hafa varið að seljast hérna fyrir sangjarnan pening.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar góðan C2Q örgjörva socket 775
Það er rétt. Ég fékk minn á þúsundkall.
Síðast „Bumpað“ af einarhr á Mið 08. Feb 2017 12:10.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED