Headset m/mic


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Headset m/mic

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 24. Jan 2017 23:50



Vantar Headset m/Mic fyrir BF1
Er eitthvað ákveðið headset sem þið mælið með ?


Á gamalt Sennheiser PC150 sem soundar reyndar þokkalega vel en ég veit ekki alveg með mic-inn þar.
Tek það fram að ég er alls ekki að leita að Surround 5.1 headphones .


Vil bara djúpt sound og heyra vel í þeim sem ég er að tala við ;)

kv.Ómar


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Headset m/mic

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 24. Jan 2017 23:56

Ég hef verið að nota HyperX Cloud 2 í BF1 á teamspeak, er mjög ánægður með þau. Gott sound og góður mic á góðu verði. Hér önnur útgáfa af þeim sem er ekki með 7.1 hljóðkorti.

linkur: http://elko.is/kingston-hyperx-cloud-core-heyrnartol



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Headset m/mic

Pósturaf Danni V8 » Mið 25. Jan 2017 00:04

Er með Sennheiser G4ME One, og get ekki ímyndað mér að fara í eitthvað annað. Get verið með þau á hausnum í marga klukkutíma án þess að verða þreyttur eða aumur í eyrunum. Þau eru opin heyrnatól, ef þú vilt frekar lokuð myndi ég taka G4ME Zero.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Headset m/mic

Pósturaf dabbihall » Mið 25. Jan 2017 09:00

Ég hef verið að nota G4me Zero frá Sennheiser og gæti ekki verið ánægðari :)


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b


Geronto
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Headset m/mic

Pósturaf Geronto » Mið 25. Jan 2017 09:05

Klárlega G4me serían frá Sennheiser, bæði zero og one eru geggjuð heyrnatól mæli með því.