Sælt verið fólkið.
Er búinn að setja saman mitt fyrsta tölvubuild en vil fá álit frá ykkur sérfræðingunum áður en ég fer og kaupi í tölvuna. Budgetið var upprunalega 150k en eftir að hafa lesið mér til og kynnt mér hlutina betur þá hefur verðið hækkað smám saman. Ég veit að það er ekki hægt að gera 100% future proof tölvu en ég vildi setja saman tölvu með það í huga að geta uppfært skjákortið og RAM-ið kannski seinna meir.
Örgjörvi: Intel i5 6600K 3.5 ~ 3.9 GHz, 33.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2975
Örgjörvakæling: Cooler MAster Hyper 212X, 7.450 kr http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_79_165&product_id=1535
Skjákort: MSI GTX1060 Armor 6GB, 47.950 kr http://www.att.is/product/msi-gtx1060-armor-skjakort
RAM: Corsair VEN 2x4GB 2666, 8.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_34_166&products_id=3168
Móðurborð: Asus Z170-A 26.900 kr http://www.computer.is/is/product/modurbord-asus-lga1151-asus-z170-a-ddr4
Kassi: Corsair Carbide 400C, 23.950 kr http://att.is/product/corsair-carbide-400c-kassi
Aflgjafi: Corsair RM650x, 19.996 kr http://www.tl.is/product/rm650x-modular-aflgjafi-80p-gold
Kassaviftur: 2xXigmatek XAF-F1452 140mm, 5.980 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_75_86&products_id=2818
SSD: Samsung 850 EVO 250GB SSD, 16.950 kr, http://www.att.is/product/samsung-850-evo-250gb-ssd-drif
HDD: Seagate Barracuda 2TB, á fyrir.
Samtals: 191.976 kr
Er nokkuð sáttur með þetta, veit að ég er ekki að fá besta performancið fyrir peninginn en er til í að eyða smá auka peningi í tölvu sem endist.
ÓE áliti á íhlutum í tölvu
Re: ÓE áliti á íhlutum í tölvu
Sýnist þetta vera bara solid build. Samt, væri kannski ekki vitlaust að fara upp í 16gig RAM
Geggjaður kassi, þó svo að ég hafi aldrei verið hrifinn af gluggakössum, vildi að ég hefði pláss fyrir einn svona
Geggjaður kassi, þó svo að ég hafi aldrei verið hrifinn af gluggakössum, vildi að ég hefði pláss fyrir einn svona
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: ÓE áliti á íhlutum í tölvu
samkvæmt upplýsingunum sem eru gefnar á örgjörvarkæingunni, virðist hún ekki passa fyrir þetta socket.
Supported processor sockets Socket AM2+, Socket AM3, Socket AM3+, Socket B (LGA 1366), Socket FM1, Socket FM
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=508 Þessi hinsvegar er með öll socket, en persónulega ef þú ert ekki að fara fikta neitt í örgjörvanum geturðu sparað þér peninginn þar og keypt þér seinna almennilega. En það er bara mín skoðun.
En annars gott build, myndi líklega sleppa kassaviftunum og nota peninginn þar í 2x8 gb vinnsluminni, jafnvel íhuga að swappa ssd disknum í m2 disk/kort
Supported processor sockets Socket AM2+, Socket AM3, Socket AM3+, Socket B (LGA 1366), Socket FM1, Socket FM
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=508 Þessi hinsvegar er með öll socket, en persónulega ef þú ert ekki að fara fikta neitt í örgjörvanum geturðu sparað þér peninginn þar og keypt þér seinna almennilega. En það er bara mín skoðun.
En annars gott build, myndi líklega sleppa kassaviftunum og nota peninginn þar í 2x8 gb vinnsluminni, jafnvel íhuga að swappa ssd disknum í m2 disk/kort