Þarf að taka þennan vír í sundur og splæsa saman aftur, hvaða kallast þetta stykki og hvar fæ ég svona?
Þarf ég séstakt verkfæri til að "puncha" þetta saman? Get ég kannski bara sleppt þessu og splæst vírunum saman sjálfur bara?
Hvað kallast þetta og hvar fæ ég svona?
Re: Hvað kallast þetta og hvar fæ ég svona?
Þarft ekkert á þessu að halda.
Skrællir, tvístar og fínt að setja í smellu tengi, í verstafalli sleppur teip.
Skrællir, tvístar og fínt að setja í smellu tengi, í verstafalli sleppur teip.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast þetta og hvar fæ ég svona?
Dúlli skrifaði:Þarft ekkert á þessu að halda.
Skrællir, tvístar og fínt að setja í smellu tengi, í verstafalli sleppur teip.
Það var sem mig grunaði, takk takk
Re: Hvað kallast þetta og hvar fæ ég svona?
smellitengi á símavír
íhlutir
held að það gangi að pressa þetta saman með hentugri töng
íhlutir
held að það gangi að pressa þetta saman með hentugri töng
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast þetta og hvar fæ ég svona?
hagur skrifaði:Dúlli skrifaði:Þarft ekkert á þessu að halda.
Skrællir, tvístar og fínt að setja í smellu tengi, í verstafalli sleppur teip.
Það var sem mig grunaði, takk takk
Þetta er fúsk, fæst í rönning
https://www.ronning.is/s%C3%ADmatengi-s ... 0611326796 2 víra
https://www.ronning.is/s%C3%ADmatengi-s ... 0611327596 3 víra
kremur þetta saman með hentugri töng
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kallast þetta og hvar fæ ég svona?
Held að þetta kallist "scotchlok". Fæst í Rönning
https://www.ronning.is/filterSearch?adv ... e&isc=true
https://www.ronning.is/filterSearch?adv ... e&isc=true