Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Pósturaf Olafurhrafn » Mán 26. Des 2016 01:39

Ætlaði að panta svona borð þar sem ég á I3-2100 örgjörva sem situr bara í skúffu og þarfnast heimilis en ákvað að kanna hvort einhver hérna ætti svona borð á flottu verði?


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Pósturaf Klemmi » Mán 26. Des 2016 01:55

Vonandi á einhver fínt borð fyrir þig, en annars sýnist mér Kísildalur eiga basic borð á ágætu verði:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1739



Skjámynd

Höfundur
Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lumar einhver á LGA1155 móðurborði?

Pósturaf Olafurhrafn » Mán 26. Des 2016 14:40

Klemmi skrifaði:Vonandi á einhver fínt borð fyrir þig, en annars sýnist mér Kísildalur eiga basic borð á ágætu verði:

http://kisildalur.is/?p=2&id=1739


Úff, 10.500kr er alltof mikið fyrir svona gamalt borð imo. Hef þetta samt í huga, takk!


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png