Nú jæja, tölvan er enn og aftur með vandamál. Ætla byrja á því að biðjast afsökunar ef einhver er kominn með leið á póstunum mínum.... xD
En nú er ég 99% prósent viss um hvað vandamálið er. Prufaði að slökkva á Intel TM og þá virkaði örrinn eins og engill. Virðist vera að TM telur örrann vera að ofhitna of ákveður því að lækka hraðann. Fylgist með hitanum og hann fer ALDREI yfir 55 gráður, og það er meðan ég er ingame í Overwatch (örrinn er fastur í kringum 0.8 hvort það sem ég er idle eða in game). Veit einhver hvernig maður lagar þennan andskota? Vill ekki hafa slökkt á TM ef örrinn fer í ALVÖRU að ofhitna
Edit á titill
Intel Adaptive Thermal Monitor
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2587
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
Er örgjörvaviftan í lagi? Situr hún rétt á (ekkert bil) og er hæfilegt magn af hitaleiðandi kremi á milli hennar og örgjörvans?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
Revenant skrifaði:Er örgjörvaviftan í lagi? Situr hún rétt á (ekkert bil) og er hæfilegt magn af hitaleiðandi kremi á milli hennar og örgjörvans?
Ég get sagt þér að hitinn fór ekkert yfir 55 gráður meðan ég var í Overwatch
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
Moldvarpan skrifaði:Öhm... stilla max temp í bios?
Best að googla hvernig maður geerið það..... en er það eitthvað sem getur gerst allt í einu?, var búinn að eiga tölvuna í 4 mán
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
Það er lang best að þekkja tölvuna sína alveg. Þá þarftu aldrei að hafa svona áhyggjur eins og að bara að " verða " hafa kveikt á einhverjum safety features.
Ég mæli með að slökkva á öllum power saving features, sérstaklega IATM, Hlaða niður prime 95 og setja torture test í gang með small fts, og fylgjast með hitanum, þá sérðu algjört max hitastig á örranum og ef það er viðunandi, þá þarftu aldrei að hafa áhyggjur af hitanum á hinum því leikir munu ekki stressa hann svona mikið.
Öll þessi auto power save og performance stjórnun er rót flestra vandræða með micro stutters og fps drops í tölvum í dag.
Stilla windowsið í high performance mode og " unpark " all cores með forriti sem hægt er að nálgast og fræðast um hér ----->
http://coderbag.com/Programming-C/Disab ... ng-Utility
Ég mæli með að slökkva á öllum power saving features, sérstaklega IATM, Hlaða niður prime 95 og setja torture test í gang með small fts, og fylgjast með hitanum, þá sérðu algjört max hitastig á örranum og ef það er viðunandi, þá þarftu aldrei að hafa áhyggjur af hitanum á hinum því leikir munu ekki stressa hann svona mikið.
Öll þessi auto power save og performance stjórnun er rót flestra vandræða með micro stutters og fps drops í tölvum í dag.
Stilla windowsið í high performance mode og " unpark " all cores með forriti sem hægt er að nálgast og fræðast um hér ----->
http://coderbag.com/Programming-C/Disab ... ng-Utility
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
Emarki skrifaði:Það er lang best að þekkja tölvuna sína alveg. Þá þarftu aldrei að hafa svona áhyggjur eins og að bara að " verða " hafa kveikt á einhverjum safety features.
Ég mæli með að slökkva á öllum power saving features, sérstaklega IATM, Hlaða niður prime 95 og setja torture test í gang með small fts, og fylgjast með hitanum, þá sérðu algjört max hitastig á örranum og ef það er viðunandi, þá þarftu aldrei að hafa áhyggjur af hitanum á hinum því leikir munu ekki stressa hann svona mikið.
Öll þessi auto power save og performance stjórnun er rót flestra vandræða með micro stutters og fps drops í tölvum í dag.
Stilla windowsið í high performance mode og " unpark " all cores með forriti sem hægt er að nálgast og fræðast um hér ----->
http://coderbag.com/Programming-C/Disab ... ng-Utility
Það er definitely pælingin ef Tölvutek get ekki lagað þetta, bara kaupa betri cooler til að vera öruggari
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
hvaða forrit ertu að nota til að fylgjast með hitanum? speccy?
prufaðu að nota coretemp og sjá hvaða tölur koma þar..
prufaðu að nota coretemp og sjá hvaða tölur koma þar..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
Jà speccy, og èg er að nota cpu z til að skoða hver hraðinn er á örranumm því ég heyrði að task manager er ekki treystandi til að fylgjast með speed
Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Adaptive Thermal Monitor
kizi86 skrifaði:hvaða forrit ertu að nota til að fylgjast með hitanum? speccy?
prufaðu að nota coretemp og sjá hvaða tölur koma þar..
Hér er screenshot
vandamálið er að örrinn FESTIST í 0.8GHz, þó að hann sé í 30°í idle, og lætur því tölvuna hægja á sér meira að segja á netinu