Tonikallinn skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Tonikallinn skrifaði:jonsig skrifaði:Eitthvað vesen með auto throttle hjá þér ,að festa hann í 4ghz er óþarfa sóun á power.
Það er annaðhvort það eða að geta varla browsað internetið....
Ertu búinn að prófa að strauja stýrikerfisdiskinn hjá þér? Það leysir yfirleitt flest svona vandamál, lang best að strauja bara og losna við allar leyfar af gömlum driverum og rusli.
Format semsagt? Það er það fysta sem ég prufaði
Já ok, ég tók eitt snöggt gúgl og rakst á þetta.
I have resolved the issue, took me a week and was a complete nightmare over such a stupid little thing. So basically there is a small switch on the board right next to the physical power reset button that says SLOW under it, this switch when on limits core speed to 800MHz. The purpose is to help with issues booting into Windows overclocked. That being said, I spent multiple hours on the MSI and they had no knowledge of this switch exsisting. Still a little irritated. Since this fiasco I haven't had any problems with the board what so ever. Hope this helps!
Er nokkuð einhver svona takki á móðurborðinu hjá þér sem þú gætir hafa rekist í ?