FSX (flight simulator)

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

FSX (flight simulator)

Pósturaf aron9133 » Mið 21. Des 2016 22:49

er nuna með 2 x R9 fury í crossfire og 4770k örgjörva, 16 gb ddr3 minni

ætla upgrate-a í SLI 1080 2 kort og 7700k örgjörva með 32 gb ddr4 minni, vitiði þar sem FSX er mjög CPU depentent leikur (mjög gamall) hvort ég finni mikinn mun á þessari uppfærslu?

allt skítakast afþakkað



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: FSX (flight simulator)

Pósturaf Nariur » Mið 21. Des 2016 22:57

Er hann í alvöru ekki að keyra almennilega hjá þér núna? Hvernig performance ertu að fá?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: FSX (flight simulator)

Pósturaf aron9133 » Mið 21. Des 2016 23:02

hann hökktar mikið eða laggar við crowded scenery, þeas t.d. ef ég lendi í london þa laggar aðeins en ef eg lendi i kef er hann alveg smooth. langar að geta lent hvar sem er í hvaða traffik sem er me smooth framerate er með 144 hz skja sem ég vill geta nýtt