Ég átti Kawasaki KDX 200, 2003 árg, en klessukeyrði það umfram getuna að laga það. en mig langar í annað svona hjól. það versta er að þetta eru gífurlega sjaldgæf hjól hér á íslandi og enginn sem á þau eru að selja þau. ég veit að það er til haugur af þeim í Asíu, en mig langar bara að vita, hvar get ég keypt svona hjól ? ..ég á vísa kort og ég veit af öllum innflutningsgjöldum og öðru. en ég er búinn að ráfa um allt internetið en hef ekki enn fundið neinn sem bæði selur hjól og er tilbúinn að senda það á milli landa :/
er einhver síða sem þið vitið um ?
Vantar ráð hvar ég á að kaupa Hjól að utan
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Vantar ráð hvar ég á að kaupa Hjól að utan
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð hvar ég á að kaupa Hjól að utan
Væri nú hentugara að leita innan evrópu, gætir mögulega fundið eitthvað hér.
https://www.otomoto.pl
https://www.autoscout24.de
https://www.otomoto.pl
https://www.autoscout24.de
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
Re: Vantar ráð hvar ég á að kaupa Hjól að utan
Bróðir minn var í Taílandi, fyrr á árinu og hann sagði mér að það væri hægt að kaupa þar nöðrur og stærri hjól "þekkt merki" suzuki, kawasaki o.s.f á nokkur hundruð dollara. Hann chekkaði á því að flytja þetta frá Asíu og hingað heim og það kostaði fleiri hundruð þúsund. svo mikið að það borgaði sig frekar að finna ódýrt hjól hérna heima. Það væri kanski sniðugt fyrir þig að hafa samband við eitthverja bílasölu hérna heima, þeir eru sumir með tengslanet við bílasölur erlendis og gætu kanski fundið þetta fyrir þig.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð hvar ég á að kaupa Hjól að utan
Annað vandamál sem þú ert kannski búinn að gera þér grein fyrir er að flestar svona sölusíður/seljendur eru með allar sínar síður á sínum eigin tungumálum (japönsku, kínversku, og svo frv) þannig að þegar þú ert að leita td á google þá finnur google ekki svona auglýsingar ekki