HW fyrir HTPC - widows


Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

HW fyrir HTPC - widows

Pósturaf Hizzman » Mán 19. Des 2016 17:06

Sælir,

Vantar hugmyndir um windows tölvu til að tengja við TV í stofu. Kröfurnar eru að hún sé hljóðlaus, ráði við 4k, vírað eth og taki ekki mikið pláss.
Eru til winbox á ebay sem geta virkað í þetta eða er best að vera með fartölvu í þessu?

nb. vil windows, ekki android eða r-pi
takk



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: HW fyrir HTPC - widows

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 19. Des 2016 17:17

Hef sjálfur verið að skoða vél sem myndi henta í sama tilgangi , var byrjaður að skoða Nvidia Shield en tók síðan eftir þessari vél:New 6th Generation Fanless Mini pc

Hef keypt þessa mini-pc af sama framleiðanda og sett upp Pfsense og er mjög sáttur við hana.


Just do IT
  √

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HW fyrir HTPC - widows

Pósturaf upg8 » Mán 19. Des 2016 17:35

Taka nýjustu kynslóð af Intel örgjörvum ef þú vilt geta notað Netflix í 4K


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: HW fyrir HTPC - widows

Pósturaf flottur » Þri 20. Des 2016 07:08

New 6th Generation Fanless Mini pc

Ég á eimitt þessa nema með 5th gen örgjöva, það þarf bara að passa að hún sé á stað þar sem hún nær ágætis kælingu þar sem hún hitnar soldið, en síðan notaði ég bara kodi á hana og þá datt hitinn niður.


Lenovo Legion dektop.


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: HW fyrir HTPC - widows

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 20. Des 2016 11:28

Síðan eru lágt speccaðar NUC vélar líka fínar fyrir þetta, þó reyndar talsvert dýrari úti í búð hér á landi en aliexpress vélarnar sem er verið að benda á hérna.