Skrítnasti titill sem ég hef skrifað, en svo ég útskýri aðeins þá er ég með Samsung TV, og við það tengt HTPC, AppleTV og IPTV.
Það sem gerist stundum er að hljóð og mynd fer úr sync, þ.e. hljóðið er aðeins á eftir myndinni.
Ég gerði smá tilraun í gær, þegar HTPC tölvan var tengt og hljóð og mynd rann úr sync þá prófaði ég að tengja headphone við tölvuna og um leið kom hljóðið í sync. Tók headphones úr sambandi og þá voru TV hátalaranir komnir aftur í rétt sync.
Gerði aðra tilraun, slökkti og kveikti á myndinni og korteri síðar var hún farinn úr sync, mjög lítið en samt pirrandi, ég kveikti þá á bluetooth headphone sem paraðist sjálfkrafa við TV, um leið og það gerðist þá hrökk myndin í sync! slökkti á hátölurunum og myndin hélt áfram í sync.
Hef líka lent í þessu með IPTV, sérstaklega ef ég er að nota tímaflakkið og spóla fram og aftur, þá vill lhjóð og myndfara úr sync, líka beinar útsendingar en þá er trikkið að a) taka HDMI kapalinn úr sambandi eða b) restarta IPTV eða TV.
Kann einhver ráð við þessu? Gæti hugsanlega fixað HTPC sync með því að tengja optcal þráð á milli, hafa sem sagt bæði HDMI og optical en HDMI á að duga. Þetta er eitthvað HDMI tengt bara spurning hvað það er og hvernig ég laga það.
Lip Sync vesen via HDMI á Samsung TV
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lip Sync vesen via HDMI á Samsung TV
Ég lendi í því sama með Apple TV 4 og Panasonic plasma sjónvarp. Hljóðið fer hægt og róleg ýr sync eftir smá áhorf, 30 mín eða svo byrjar maður að taka eftir þvi. Gerist eingöngu með Apple TV, ekki með myndlykli fra Vodafone.
Hef enga skýringu fundið á þessu ennþá eftir reglulega leit með hjá Google. Hef prófað að nota sér 2.1 hátalara (Z-2300), innbyggðu hátalarana og svona núna nýjst Sonos playbar. Alltaf verður hljóðið of seint. Enga lausn hef ég fundið.
https://www.google.is/search?q=apple+tv ... nc&ie=&oe=
Edit:
Fann þetta eftir smá leit : https://blogs.which.co.uk/technology/tv ... to-fix-it/
Kannski virkar þetta fyrir þig Guðjón?
Hef enga skýringu fundið á þessu ennþá eftir reglulega leit með hjá Google. Hef prófað að nota sér 2.1 hátalara (Z-2300), innbyggðu hátalarana og svona núna nýjst Sonos playbar. Alltaf verður hljóðið of seint. Enga lausn hef ég fundið.
https://www.google.is/search?q=apple+tv ... nc&ie=&oe=
Edit:
Fann þetta eftir smá leit : https://blogs.which.co.uk/technology/tv ... to-fix-it/
Kannski virkar þetta fyrir þig Guðjón?
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lip Sync vesen via HDMI á Samsung TV
ZoRzEr skrifaði:Ég lendi í því sama með Apple TV 4 og Panasonic plasma sjónvarp. Hljóðið fer hægt og róleg ýr sync eftir smá áhorf, 30 mín eða svo byrjar maður að taka eftir þvi. Gerist eingöngu með Apple TV, ekki með myndlykli fra Vodafone.
Hef enga skýringu fundið á þessu ennþá eftir reglulega leit með hjá Google. Hef prófað að nota sér 2.1 hátalara (Z-2300), innbyggðu hátalarana og svona núna nýjst Sonos playbar. Alltaf verður hljóðið of seint. Enga lausn hef ég fundið.
https://www.google.is/search?q=apple+tv ... nc&ie=&oe=
Edit:
Fann þetta eftir smá leit : https://blogs.which.co.uk/technology/tv ... to-fix-it/
Kannski virkar þetta fyrir þig Guðjón?
Er með nýjasta firmwareið síðan í ágúst:
http://www.samsung.com/uk/support/model/UE65HU7505TXXE
Sáí greininni sem þú sendir:
Spurning um að reyna það?If your TV is connected to the internet, Samsung engineers are able to provide remote support and tackle the lip sync issue for you.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lip Sync vesen via HDMI á Samsung TV
GuðjónR skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Ég lendi í því sama með Apple TV 4 og Panasonic plasma sjónvarp. Hljóðið fer hægt og róleg ýr sync eftir smá áhorf, 30 mín eða svo byrjar maður að taka eftir þvi. Gerist eingöngu með Apple TV, ekki með myndlykli fra Vodafone.
Hef enga skýringu fundið á þessu ennþá eftir reglulega leit með hjá Google. Hef prófað að nota sér 2.1 hátalara (Z-2300), innbyggðu hátalarana og svona núna nýjst Sonos playbar. Alltaf verður hljóðið of seint. Enga lausn hef ég fundið.
https://www.google.is/search?q=apple+tv ... nc&ie=&oe=
Edit:
Fann þetta eftir smá leit : https://blogs.which.co.uk/technology/tv ... to-fix-it/
Kannski virkar þetta fyrir þig Guðjón?
Er með nýjasta firmwareið síðan í ágúst:
http://www.samsung.com/uk/support/model/UE65HU7505TXXE
Sáí greininni sem þú sendir:Spurning um að reyna það?If your TV is connected to the internet, Samsung engineers are able to provide remote support and tackle the lip sync issue for you.
Endilega. Það sakar allavega ekki að prófa það. Væri forvitnilegt að sjá hvort þeir geti eitthvað gert.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Lip Sync vesen via HDMI á Samsung TV
Það á nú að vera Auto lip-sync á HDMI.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lip Sync vesen via HDMI á Samsung TV
Búinn að vera á chattinu síðasta hálftímann, fékk númer til að hringja í 0330 SAMSUNG (726 7864) þeir geta þá tengst sjónvarpinu beint og testað það en það er alltaf á tali hjá þeim, hugsanlega búið að loka, en ráðgjafinn benti mér á að gera factory-reset eftir að ég unplugga öllum HDMI köplunum.
Ætla að prófa það, síðast þegar ég gerði factory reset þá unpluggaði ég ekki köplunum.
Ætla að prófa það, síðast þegar ég gerði factory reset þá unpluggaði ég ekki köplunum.