Fann hana á loftinu, kassettutæki og slatti af leikjum, já það var gaman þá , kviknar ljós en ekki á kassettutækinu sem virðist ekki fá straum, grunar endemis tengi. Tengdi hana við tv en fann ekki signal, mynnir að ein skrúfan aftaná sé til að tuna inn. Grunsamlegt tengi, sem kemur úr psu virðist vanta allavega ein pinna sjá mynd (ir) sennilega orsök alls vanda.
Vill einhver reyna að koma þessari í gagnið aftur fyrir mig? :þ
" Commodore 64" hjálp.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
" Commodore 64" hjálp.
- Viðhengi
-
- 1.png (2.04 MiB) Skoðað 1810 sinnum
-
- DSC02830.JPG (1.11 MiB) Skoðað 1810 sinnum
-
- DSC02832.JPG (1.45 MiB) Skoðað 1810 sinnum
-
- DSC02833.JPG (746.7 KiB) Skoðað 1804 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: " Commodore 64" hjálp.
Áttu ekki multimeter? Sýnist að það eigi bara að þurfa 4 pinna í PSU
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: " Commodore 64" hjálp.
Haha! Loksins eitthvað sem ég kann á
Það kviknar ekki ljós á kassettutækinu nema þú sérst að taka up á það (rec). Prófaðu að kveikja á tölvunni og ýta á play á því.
PSU á að vera 4ra pinna.
Hvernig ertu að tengja í sjónvarpið?
Það kviknar ekki ljós á kassettutækinu nema þú sérst að taka up á það (rec). Prófaðu að kveikja á tölvunni og ýta á play á því.
PSU á að vera 4ra pinna.
Hvernig ertu að tengja í sjónvarpið?
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: " Commodore 64" hjálp.
PSU tengið er í lagi. C64 notar 7 pinna DIN tengi þar sem búið er að fjarlægja 3 pinna. Það er 5 volt DC á milli pinnanna sem eru nálægt hvorum öðrum og 9 volt AC á milli hinna tveggja.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: " Commodore 64" hjálp.
vá hvað maður man eftir þessari. Góðar stundir, leikir og forrit á kubbum og kassetum en það var hægt að afrita þá á milli tveggja kasetu tækja, þá var bylting að fá tvöfalt kassetu tæki til að afrita. Átti eina sem var svo mikið notuð á sínum tíma að plastið ofan á straumbreytinum þar sem logoið er var byrjað að bráðna. Fékk mér svo Amiga, það var gaman.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: " Commodore 64" hjálp.
Hægt að downloada hljóðupptökum og nota bara síma eða iPod í staðin fyrir kasettur, sumar upptökurnar eru þó ekki alveg nógu góðar en þetta er allavega möguleiki
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"