Daginn, systir mín og maður eru að flytja til Spánar og eru að spá hvaða símfyrirtæki sé best að versla við. Hefur einhver hér reynslu og gæti komið okkur af stað?
Þau eru þá að spá í GSM, 3G/4G og mögulega heimanet.
Símfyrirtæki á Spáni
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
Movistar, Orange og Vodafone td.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
Takk. Ég kann á Google. Var aðallega að spá hvort einhver hafi reynslu af einhverju fyrirtækjanna.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
Var með Movistar í reiki frá simanum síðast þegar ég fór til spánar en það er alveg 10 ár síðan. Var ekkert ves en var með takkasíma þá svo engin reynsla á gagnaflutning
Starfsmaður @ IOD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
KermitTheFrog skrifaði:Takk. Ég kann á Google. Var aðallega að spá hvort einhver hafi reynslu af einhverju fyrirtækjanna.
Var með GSM kort frá Orange um jól og áramótin síðustu í 2 vikur.
Var í Barcelona, virkilega góð tenging allstaðar í borginni.
Hef engan vegin samanburð um hvort að verðið hafi verið gott eða slæmt.
Var svo með spænskt Vodafone kort þar um verlsunarmannahelgina síðustu í 2 - 3 daga, það var áberandi verri tenging á því.
En þetta á aftur á móti bara við Barcelona, veit ekkert um meira en það.
Þannig að ef að þau eru á leiðinni þangað, þá frekar Orange en Vodafone í gsm
pointið með póstinum þar á meðal, spánn er risa stórt land
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
urban skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Takk. Ég kann á Google. Var aðallega að spá hvort einhver hafi reynslu af einhverju fyrirtækjanna.
Var með GSM kort frá Orange um jól og áramótin síðustu í 2 vikur.
Var í Barcelona, virkilega góð tenging allstaðar í borginni.
Hef engan vegin samanburð um hvort að verðið hafi verið gott eða slæmt.
Var svo með spænskt Vodafone kort þar um verlsunarmannahelgina síðustu í 2 - 3 daga, það var áberandi verri tenging á því.
En þetta á aftur á móti bara við Barcelona, veit ekkert um meira en það.
Þannig að ef að þau eru á leiðinni þangað, þá frekar Orange en Vodafone í gsm
pointið með póstinum þar á meðal, spánn er risa stórt land
Takk fyrir gott innlegg. Þau eru að fara til Murcia, það er nálægt Alicante.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
3G hjá Vodafone var mjög stabílt á því svæði.
Var í 12 nætur á Orihuela svæðinu og keyrði m.a. upp í Murcia. Hef enga reynslu á öðru því miður.
Var í 12 nætur á Orihuela svæðinu og keyrði m.a. upp í Murcia. Hef enga reynslu á öðru því miður.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Símfyrirtæki á Spáni
Mæli með að skoða opensignal og skoða svæðið sem þau eru að fara á, þar er hægt að bera saman fyrirtækin