Taka kattalúgu af hurð

Allt utan efnis

Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf JapaneseSlipper » Fös 02. Des 2016 10:59

Sælir vaktarar,

Það er þannig mál með vexti að ég var að kaupa mér íbúð sem er með hrikalega ljótri kattalúgu á útidyrahurðinni. Fyrrverandi eigandi íbúðarinnar sagði við sölu að það væri ekkert mál að taka lúguna og fylla upp í gatið án þess að það sæist.

Veit einhver hvert ég get snúið mér að láta laga svona?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf lukkuláki » Fös 02. Des 2016 11:06

Hversu mikið mál þetta er fer eftir því hvernig hurð þú ert með.
En allir trésmiðir geta gert þetta.

Getur athugað hér eða bara hringja í einhvern sem þú getur fundið á ja.is
http://hurdiroggluggar.is/


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf linenoise » Fös 02. Des 2016 11:08

Fyrrverandi eigandi <fill-in-blank> sagði við sölu að það væri ekkert mál að..

Nope!



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6401
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 472
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf worghal » Fös 02. Des 2016 11:08

Er ekki bara málið að fá sér kött? :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf JapaneseSlipper » Fös 02. Des 2016 11:11

Kærastan mín er einmitt að spá í að fá sér kött, þess vegna er þetta akút að taka hana af.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Des 2016 11:18

JapaneseSlipper skrifaði:Sælir vaktarar,

Það er þannig mál með vexti að ég var að kaupa mér íbúð sem er með hrikalega ljótri kattalúgu á útidyrahurðinni. Fyrrverandi eigandi íbúðarinnar sagði við sölu að það væri ekkert mál að taka lúguna og fylla upp í gatið án þess að það sæist.

Veit einhver hvert ég get snúið mér að láta laga svona?

Þú hefðir átt að segja fyrrverandi eigendum að græja þetta fyrst það er svona lítið mál. :)




Höfundur
JapaneseSlipper
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf JapaneseSlipper » Fös 02. Des 2016 11:24

GuðjónR skrifaði:
JapaneseSlipper skrifaði:Sælir vaktarar,

Það er þannig mál með vexti að ég var að kaupa mér íbúð sem er með hrikalega ljótri kattalúgu á útidyrahurðinni. Fyrrverandi eigandi íbúðarinnar sagði við sölu að það væri ekkert mál að taka lúguna og fylla upp í gatið án þess að það sæist.

Veit einhver hvert ég get snúið mér að láta laga svona?

Þú hefðir átt að segja fyrrverandi eigendum að græja þetta fyrst það er svona lítið mál. :)


Algjörlega m.v. eðlilegt ástand. Hinsvegar miðað við stöðuna í dag og fyrir sex mánuðum þá setti ég uppsett verð í hana samdægurs.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Taka kattalúgu af hurð

Pósturaf Urri » Fös 02. Des 2016 12:28

Hef ekki hugmynd hverskonar hurð þetta er en það verður náttúrulega gat þarna og þá er nú bara að skrúfa á spítur (ef þetta er tréhurð) innaná og svo fá sér plötu sem þú skrúfar svo framaná þær spítur... fillir uppí með einhverju og svo málar yfir... "mjög einfalt" svo að þetta sjáist ekki og endist......

svipað og er með fylgjandi paint meistaraverki...

svart = opið
grátt = spítur á bakvið
Rautt = plata framaná
grænt = skrúfur

bara nota skrúfur sem bara alveg inní...
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (8.09 KiB) Skoðað 805 sinnum


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX