Hæ, ég er að leyta að e-h þokkalegu skjákorti fyrir ca 10 þús. Ég spila CS G0 og BF3.
Endilega sendið mér línu í pm eða hér í þráðinn ef þið eigið e-h handa mér
[ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
Sæll, ég á Powercolor Radeon HD7850 PCS+ 2GB skjákort handa þér á 10k ef þú vilt? ég spilaði cs:go með mjög góðu móti með þessu korti, ekkert lagg og allt í high.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
http://www.gpureview.com/voodoo2-12mb-card-9.html
Manufacturer: 3dfx
Series:
GPU: SST96
Release Date: 1998-03-01
Interface: PCI
Core Clock: 90 MHz
Memory Clock: 90 MHz
Memory Bandwidth: 2.16 GB/sec
Shader Operations: 90 MOperations/sec
Pixel Fill Rate: 90 MPixels/sec
Texture Fill Rate: 180 MTexels/sec
Vertex Operations: 0 MVertices/sec
-
- /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
er með 670 gtx kort. 2gb. 3ara gamalt.
fæst á 10kall
fæst á 10kall
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
Takk fyrir þetta, ég er kominn með GTX770 2gb kort
Kv Einar
Kv Einar
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: [ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
jonsig skrifaði:
http://www.gpureview.com/voodoo2-12mb-card-9.html
Manufacturer: 3dfx
Series:
GPU: SST96
Release Date: 1998-03-01
Interface: PCI
Core Clock: 90 MHz
Memory Clock: 90 MHz
Memory Bandwidth: 2.16 GB/sec
Shader Operations: 90 MOperations/sec
Pixel Fill Rate: 90 MPixels/sec
Texture Fill Rate: 180 MTexels/sec
Vertex Operations: 0 MVertices/sec
Átti svona... Good times
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Skjákorti allt að 10 þús
Held að ég hafi losað mig við það þegar kortið hætti að ráða við aukapakka af quake 2 minnir mig.