Óska eftir Orginal 140mm viftu í Fractal R5

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Óska eftir Orginal 140mm viftu í Fractal R5

Pósturaf MuGGz » Mið 28. Sep 2016 16:06

Er ekki einhver sem skipti um viftuna framaní Fractal R5 kassanum sínum og á til orginal viftuna einhverstaðar uppí hillu ?

Endilega hendið á mig PM ef þið eigið eina slíka og viljið selja



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Orginal 140mm viftu í Fractal R5

Pósturaf ZoRzEr » Mið 28. Sep 2016 16:13

Gæti verið að ég eigi eina afgangs. Læt þig vita þegar ég kem heim.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Orginal 140mm viftu í Fractal R5

Pósturaf MuGGz » Mið 28. Sep 2016 16:19

ZoRzEr skrifaði:Gæti verið að ég eigi eina afgangs. Læt þig vita þegar ég kem heim.


Snilld takk fyrir



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Orginal 140mm viftu í Fractal R5

Pósturaf ZoRzEr » Mið 28. Sep 2016 18:15

Ég á eina. Ég á líka 2x 140mm Corsair AF140 viftur ef þú vilt þær frekar. Reyndust mér betur fyrir minn R5 kassa áður en ég fór í Noctua.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini