Lumar einhver á windows 7/8.1 á eitthvað ódýrt (búið að redda)
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Lumar einhver á windows 7/8.1 á eitthvað ódýrt (búið að redda)
Held að titill segir allt sem segja þarf.
Síðast breytt af flottur á Þri 27. Sep 2016 07:52, breytt samtals 1 sinni.
Lenovo Legion dektop.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Lumar einhver á windows 7/8.1 á eitthvað ódýrt
https://www.reddit.com/r/microsoftsoftwareswap/
Passaðu þig bara að kaupa af þeim sem eru með margar sölur og fólk er ánægt.
Passaðu þig bara að kaupa af þeim sem eru með margar sölur og fólk er ánægt.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Lumar einhver á windows 7/8.1 á eitthvað ódýrt
Á https://www.kinguin.net/ getur þú borgað svona dollara auka og ef kóðinn virkar ekki færð þú nýjan
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Sun 06. Maí 2012 14:47
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Lumar einhver á windows 7/8.1 á eitthvað ódýrt
Eg get utvegað win 7 win 8 win 10 lykla Þeir kosta 10 USD stk.Er buinn að nota þessa þjonustu mjög lengi.Notar þa eins og þu mundir nota orginal Microsoft lykill. Ekkert crack dot. Ekta lykill til að geta virkjað hugbunaðinn a eðlilegan hatt.Það er lika hægt að fa Office lykla.A sama stað Bæði MAC og Windows
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Lumar einhver á windows 7/8.1 á eitthvað ódýrt (búið að redda)
Takk fyrir góð svör strákar, þið komuð með svo mikið af valmöguleikum að ég fékk valkvíða.
Lenovo Legion dektop.