Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Pósturaf Haraldur25 » Lau 17. Sep 2016 15:33

Eins og titill segjir. Er með 1 24" aoc og 1 27" asus rog swift.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Pósturaf ZoRzEr » Lau 17. Sep 2016 17:06

Sælir,

Ég var akkúrat í sömu pælingum fyrir nokkru. Er með PG279Q Asus skjá og vildi fá svona festingu fyrir hann og annan minni Dell skjá sem ég er með. Var búinn að skoða þetta : https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... Arm-MDA17/.

Endaði á því að kaupa mér tvo svona á Amazon : https://www.amazon.com/Ergotech-Freedom ... reedom+arm.

Hörku skjástandar og hafa reynst mér mjög vel. Eitt með Swift skjáinn þá er baksíðan á honum ekki alveg hönnuð fyrir festingarnar þannig ég þurfti að eins að skítamixa með skinnum og lengri skrúfum.

Fannst frekar lítið úrval af svona festingum á viðráðanlegu verði hérna heima. Endaði að kaupa á Amazon þegar það var útsala og fékk þetta heim með öllu á um 43þ.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Sep 2016 17:12

ég er með þennan. Keypti hann reyndar notaðan á vaktinni.

https://tolvutek.is/vara/arctic-z2-bord ... -arm-svort

Sterkt í þessu, þægilegt að hafa þennan USB hub, er með 2x 27" skjá og það bara svínvirkar. Svo sé ég að tölvutek er með en meira úrval.




EbbiTheGamer
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 27. Mar 2016 03:57
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Pósturaf EbbiTheGamer » Sun 18. Sep 2016 01:52

Dúlli skrifaði:ég er með þennan. Keypti hann reyndar notaðan á vaktinni.

https://tolvutek.is/vara/arctic-z2-bord ... -arm-svort

Sterkt í þessu, þægilegt að hafa þennan USB hub, er með 2x 27" skjá og það bara svínvirkar. Svo sé ég að tölvutek er með en meira úrval.


Hvernig er hann festur við borðið?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Pósturaf Dúlli » Sun 18. Sep 2016 02:07

Getur borað hann eða notað svona klemmu sem herðist að ofan og neðan.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 2 skjáa borðfestingu.

Pósturaf methylman » Mið 21. Sep 2016 14:02



Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.