Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Allt utan efnis

Hversu margar tölvur eru á heimili þínu ?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 07. Sep 2016 07:40

1
2
2%
2
6
6%
3
15
15%
4
16
16%
5
19
19%
6
7
7%
7
8
8%
8
7
7%
9
4
4%
10
2
2%
fleiri
14
14%
 
Samtals atkvæði: 100

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Urri » Mið 31. Ágú 2016 07:40

viewtopic.php?f=9&t=70394 hér er könnun nr 6.

þegar könnun nr 10 er búin mun ég setja inn samansafn af öllum könnunum.


Því að fólk er mjög áhugasamt að snúa útúr skal ég skilgreina þetta aðeins betur...

Borðtölvur, tablets og laptops.

svo gætuð þið komið með uppástungu að könnunum í stað þess að vera að snúa út úr svona...

p.s. hakaði við svo að fólk getur breytt svari sínu.
Síðast breytt af Urri á Mið 31. Ágú 2016 12:22, breytt samtals 3 sinnum.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Tbot » Mið 31. Ágú 2016 08:12

Vantar að vera aðeins nákvæmari.

Ertu að tala um borðtölvur, lappa, spjaldtölvur, síma ?
Símar hjá ansi mörgum eru öflugri tölvur heldur en margir höfðu fyrir c.a. 15-20 árum.



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Urri » Mið 31. Ágú 2016 09:06

allt sem þú telur upp nema símar því.... jú það eru símar eins og þú segir.
Það er alveg hægt að nota smá rökhugsun með þetta.

Það eru líka til iðntölvur en ég myndi ekki vera að setja það með hérna þó svo að ég ætti svoleiðis heima....


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf linenoise » Mið 31. Ágú 2016 09:30

Hvað með Raspberry Pi? Og með síma, hvað ef maður tengir símann við skjá og lyklaborð og notar sem útstöð? :)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Moldvarpan » Mið 31. Ágú 2016 09:31

Hvað er tölva? Apparat með reiknigetu?



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Urri » Mið 31. Ágú 2016 12:28

linenoise skrifaði:Hvað með Raspberry Pi? Og með síma, hvað ef maður tengir símann við skjá og lyklaborð og notar sem útstöð? :)

á ekki bara að taka með texas instrument reiknivélina, chromecast, smart tv, sjálfan routerinn , nas etc... :roll: :roll: :roll:


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Viggi » Mið 31. Ágú 2016 12:34

6 með playstation og handheld leikjatölvunum. Gleymdi nes megadrive og dreamcast :).

Allt eru þetta tölvur :8)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Urri » Mið 31. Ágú 2016 12:35

*i give up*


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Moldvarpan » Mið 31. Ágú 2016 12:40

Þetta eru engir útúrsnúningar, könnunin þurfti bara að vera nákvæmari.

En já, búið að skilgreina tölvur núna í upphafs innleggi sem auðveldar svörun.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf vesley » Mið 31. Ágú 2016 12:59

........


þetta er ekki flókið
Það er verið að spurja hve margar tölvur eru á heimilinu þínu, ekki hve marga farsíma eða hve margar reiknivélar eða hve mörg sjónvörp eru á heimilinu. Segir sig sjálft að þegar er spurt um tölvur þá flokkar maður yfirleitt fartölvu,borðtölvu og spjaldtölvu í þann flokk, leikjatölvur eins og playstation eða jafnvel þeir sem grafa það langt að finna gameboy niðrí geymslu finnst mér ekki eiga við þennan flokk. Það er frekar önnur könnun sem myndi spurja hve margar eða hvaða "console" þú átt.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf linenoise » Mið 31. Ágú 2016 13:29

vesley skrifaði:þetta er ekki flókið...

Ok, fyrst þetta er ekki flókið. Er Raspberry Pi borðtölva eða ekki? Inquiring minds want to know.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf vesley » Mið 31. Ágú 2016 14:11

linenoise skrifaði:
vesley skrifaði:þetta er ekki flókið...

Ok, fyrst þetta er ekki flókið. Er Raspberry Pi borðtölva eða ekki? Inquiring minds want to know.



Raspberry pi er borðtölva, og finnst mér ekki flókið að flokka hana svoleiðis. Hún er seld með það hlutverk í huga að vera notuð sem borðtölva, kosturinn við hana er nú bara það að hún getur keyrt ýmislegt annað líka, annað en farsíma eða playstation er ætlað að gera




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Tbot » Mið 31. Ágú 2016 14:23

vesley skrifaði:
linenoise skrifaði:
vesley skrifaði:þetta er ekki flókið...

Ok, fyrst þetta er ekki flókið. Er Raspberry Pi borðtölva eða ekki? Inquiring minds want to know.



Raspberry pi er borðtölva, og finnst mér ekki flókið að flokka hana svoleiðis. Hún er seld með það hlutverk í huga að vera notuð sem borðtölva, kosturinn við hana er nú bara það að hún getur keyrt ýmislegt annað líka, annað en farsíma eða playstation er ætlað að gera


Snjallsímar eru með quad upp í oct örgjörva, með stýrikerfi android/ios. Við "root" á símanum er hægt að setja upp annað kerfi. Getur fengið líkingu við officepakkann á símana, sent og móttekið tölvupóst,, vafrað á netinu.
Þetta er farið að líkjast ansi mikið því sem flestir gera með borðtölvurnar sínar.

Hver er munurinn á spjaldtölvu með 3G og síma?
fyrir utan stærðina.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf vesley » Mið 31. Ágú 2016 18:30

Tbot skrifaði:
vesley skrifaði:
linenoise skrifaði:
vesley skrifaði:þetta er ekki flókið...

Ok, fyrst þetta er ekki flókið. Er Raspberry Pi borðtölva eða ekki? Inquiring minds want to know.



Raspberry pi er borðtölva, og finnst mér ekki flókið að flokka hana svoleiðis. Hún er seld með það hlutverk í huga að vera notuð sem borðtölva, kosturinn við hana er nú bara það að hún getur keyrt ýmislegt annað líka, annað en farsíma eða playstation er ætlað að gera


Snjallsímar eru með quad upp í oct örgjörva, með stýrikerfi android/ios. Við "root" á símanum er hægt að setja upp annað kerfi. Getur fengið líkingu við officepakkann á símana, sent og móttekið tölvupóst,, vafrað á netinu.
Þetta er farið að líkjast ansi mikið því sem flestir gera með borðtölvurnar sínar.

Hver er munurinn á spjaldtölvu með 3G og síma?
fyrir utan stærðina.



Munurinn er sá að sími er sími og spjaldtölva er spjaldtölva.

Ferð ekki og segist ætla að kaupa þér tölvu og afgreiðslumaðurinn réttir þér síma. Alveg eins og segis ætla að kaupa síma og hann réttir þér spjaldtölvu og segir við þig, en en en en en hún er með 3G !


Túlkun ykkar er augljóslega mismunandi á þessu og er því þessi könnun örugglega ekki að sýna réttar tölur.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf linenoise » Mið 31. Ágú 2016 19:37

Pfft. Ég taldi nú bara fartölvur og borðtölvur sem eru ekki raspberry pi og fór samt yfir 10.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2587
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf Moldvarpan » Mið 31. Ágú 2016 21:17

Mér persónulega finnst það mjög legit athugasemd að skilgreina hvað átt er við.

Því tölvur hafa breyst mikið, og mörg afbrigði af þeim.

Og mér finnst þetta legit point hjá Tbot. Munurinn á símum og spjaldtölvum er orðinn hverfandi lítill.

Ég trolla ekki og er ekki að reyna snúa út úr. Bara svo það fari ekki á milli mála.

Reyndar kom mér á óvart hvernig Vesley svaraði, frekar hostile. Kannski verið slæmur dagur.




playman
Vaktari
Póstar: 2002
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf playman » Fim 01. Sep 2016 09:21

Nú er maður forvitin, þið sem eruð með 10 tölvur eða fleyri, hvaða tölvur eru þetta?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Könnun vikunnar nr 7. Fjöldi tölva

Pósturaf linenoise » Fim 01. Sep 2016 11:23

Fartölva á mann, enda allir í skóla nema ég. 2 fullorðin, 2 unglingar. 1 mediatölva í sjónvarpsherbergi. Server niðri í kjallara. Báðir unglingar með borðtölvu í leikjaspilun, listagrúsk og hitt og þetta. Sá eldri fékk líka aflóga heimilistölvu og er að leika sér að setja upp stöff í Linux. Svo er eldgömul fartölva tónlistarspilari inni í stofu og svo er ég með borðtölvu sem er notuð fyrst og fremst í tónlistarsköpun.

11 stykki, thank you very much.

Þetta er alveg soldið overkill, en t.d. fartölvur strákanna og konunnar eru gamlar og henta mjög vel til að henda í skólatösku og ekkert stórmál ef þeim verður stolið. Á móti kemur að það er ekki hægt að spila leiki eða keyra myndvinnslu og þeir keyptu sér borðtölvur sjálfir. Tónlistarfartölvan í stofunni er gömul (árgerð 2006!) og er notuð í stream í staðinn fyrir að vera með einhverja streaming græju sem konan myndi ekki nenna að læra á. Mediatölvan var keypt þegar WD Live TV mediaspilarinn bræddi úr sér. Aldrei aftur vesen með encoding. Stúdíótölvan er möst. Ég nenni ekki að díla við að tengja allt við fartölvuna mína þegar ég vil gera tónlist. Nota hana líka stundum í leiki fyrir mig. Kjallaraserverinn er svo linuxvél og er NAS heimilisins og með subversion og git og svo hendi ég upp projectum á hann þegar ég er að leika mér í vefforritun. Finnst alveg nauðsynlegt að vera með dedicated server.