365 apple Tv


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

365 apple Tv

Pósturaf isr » Sun 14. Ágú 2016 17:13

Nú bjóða þeir hjá 365 miðlum Apple TV í stað myndlykils,hvernig ætli sé með tímaflakkið og Rúv,þeir mynnast ekkert á það á heimasíðunni bara að þú hafir aðgang að efnisveitum stöðvar 2 .



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Farcry » Sun 14. Ágú 2016 21:01





Hafst1D
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 25. Feb 2016 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Hafst1D » Þri 16. Ágú 2016 08:55

Forstjóri 365 segir hér í þessu viðtali á Bylgjunni í gær að allt efni sé aðgengilegt í einn mánuð eftir á og maður ætti von á ríkari upplifun hvað tímaflakkið varðar (hvað svo sem það þýðir).


 13" MacBook Pro Retina Early 2015


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf isr » Þri 16. Ágú 2016 17:19

Jæja ég ætlaði að skella mér á þetta hjá 365,en þá er þetta raðgreyðslusamningur uppá 120 þús sem er ársáskriftin sem tikkar svo niður við hver mánaðarmót. Held bara að ég kaupi Apple Tv sjálfur.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf rattlehead » Þri 16. Ágú 2016 18:34

ég var áskrifandi fyrir og tók þessu tilboði. Þessi raðgreiðslusamningur er bara áskriftargjaldið á mánuði og þeir gera þetta til að fá 12 mánaða skuldbindingu. Ég hef ekki verið áskrifandi í fjöldamörg ár. Nú er tímaflakkið og frelsið komið og þá get ég sest þegar mér hentar og horft. finnst nú ekki mikið að borga 10.000 kall fyrir ótakmarkað niðurhal og nokkrar sjónvarpsstöðvar. og nú frítt apple tv sem gerir það að verkum að ég hendi myndlyklinum í vodafone og spar 1400 á mánuði í lyklagjald.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Oak » Þri 16. Ágú 2016 19:41

vantar ekki línugjald/gagnaveitu inní þetta verð? 9.990 + 1.000 + línugjald ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf rattlehead » Þri 16. Ágú 2016 20:06

Ég fæ sér reikning frá Gagnaveitunni og held að símafélögin sjái ekki um að rukka þetta línugjald.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf isr » Þri 16. Ágú 2016 20:07

rattlehead skrifaði:ég var áskrifandi fyrir og tók þessu tilboði. Þessi raðgreiðslusamningur er bara áskriftargjaldið á mánuði og þeir gera þetta til að fá 12 mánaða skuldbindingu. Ég hef ekki verið áskrifandi í fjöldamörg ár. Nú er tímaflakkið og frelsið komið og þá get ég sest þegar mér hentar og horft. finnst nú ekki mikið að borga 10.000 kall fyrir ótakmarkað niðurhal og nokkrar sjónvarpsstöðvar. og nú frítt apple tv sem gerir það að verkum að ég hendi myndlyklinum í vodafone og spar 1400 á mánuði í lyklagjald.

Ég er búinn að vera áskrifandi af stöð 2 í 20 ár og nú er ég með síman og netið líka og ótakmarkað gagnamagn og finnst 9900 ekki mikið fyrir það.
En það er líka hægt að vera með skulbundin samning til 12 mánaða án þess að gera raðgreyðslusamning,þarna stofnarðu til skuldar uppá 120þús sem greyðist svo niður á einu ári,vissulega án vaxta. Kannski er þetta smámunasemi hjá mér :catgotmyballs
Enn ef þetta kemur í stað myndlykils þá er töluverður sparnaður að losna við hann.
Fyrst þeir eru á annað borð að uppfæra hjá sé og betrumbæta þá mættu þeir nú taka aðeins til í þessu 365 appi sem er skelfingin ein,virkar seint og ílla eða bara alls ekki.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Vaktari » Þri 16. Ágú 2016 21:44

isr skrifaði:
rattlehead skrifaði:ég var áskrifandi fyrir og tók þessu tilboði. Þessi raðgreiðslusamningur er bara áskriftargjaldið á mánuði og þeir gera þetta til að fá 12 mánaða skuldbindingu. Ég hef ekki verið áskrifandi í fjöldamörg ár. Nú er tímaflakkið og frelsið komið og þá get ég sest þegar mér hentar og horft. finnst nú ekki mikið að borga 10.000 kall fyrir ótakmarkað niðurhal og nokkrar sjónvarpsstöðvar. og nú frítt apple tv sem gerir það að verkum að ég hendi myndlyklinum í vodafone og spar 1400 á mánuði í lyklagjald.

Ég er búinn að vera áskrifandi af stöð 2 í 20 ár og nú er ég með síman og netið líka og ótakmarkað gagnamagn og finnst 9900 ekki mikið fyrir það.
En það er líka hægt að vera með skulbundin samning til 12 mánaða án þess að gera raðgreyðslusamning,þarna stofnarðu til skuldar uppá 120þús sem greyðist svo niður á einu ári,vissulega án vaxta. Kannski er þetta smámunasemi hjá mér :catgotmyballs
Enn ef þetta kemur í stað myndlykils þá er töluverður sparnaður að losna við hann.
Fyrst þeir eru á annað borð að uppfæra hjá sé og betrumbæta þá mættu þeir nú taka aðeins til í þessu 365 appi sem er skelfingin ein,virkar seint og ílla eða bara alls ekki.



Þeim tilfellum sem ég hef notað appið þá virkar það bara fínt hjá mér.
Ertu búinn að nota þetta eitthvað nýlega?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf isr » Þri 16. Ágú 2016 22:06

Reyndi fyrir nokkrum dögum,þegar ég opna appið og ætla að horfa þá kemu alltaf only for member eða eitthvað álika,þá þarf ég að logga mig út og svo aftur inn svo er þetta alltaf frjósandi.
Held að það séu fleiri á sama máli og ég varðandi þetta app. https://play.google.com/store/apps/deta ... z365&hl=en



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Dagur » Þri 16. Ágú 2016 22:29

Vitið þið hvar er ódýrast að kaupa Apple tv?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf appel » Þri 16. Ágú 2016 22:35

eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?


*-*


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf isr » Þri 16. Ágú 2016 22:47

appel skrifaði:eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?


Kannski ekki hallærislegir,en það þarf að borga leigu af þeim.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Ágú 2016 14:17

appel skrifaði:eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?


Sjónvarpsþjónusta Símans er í lagi (síðast þegar ég gáði).

Sjónvarpsþjónustua Vodafone er það ekki (hefur allavega ekki verið það hingað til, held þetta sé að skána hjá þeim).

Þú þarft að leigja lykilinn, sem er fljótt að safnast upp.

En ég veit ekki, ef ég gæti verið með Netflix og Plex í myndlyklinum mínum (sem er reyndar ekki til) myndi ég ekki kvarta. En ég sé það ekki gerast í náinni framtíð. Mér býðst hins vegar að nota Apple TV sem einskonar myndlykil (borga mánaðarlega og eignast tækið á endanum). Ég er til í það.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Vaktari » Mið 17. Ágú 2016 14:54

KermitTheFrog skrifaði:
appel skrifaði:eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?


Sjónvarpsþjónusta Símans er í lagi (síðast þegar ég gáði).

Sjónvarpsþjónustua Vodafone er það ekki (hefur allavega ekki verið það hingað til, held þetta sé að skána hjá þeim).

Þú þarft að leigja lykilinn, sem er fljótt að safnast upp.

En ég veit ekki, ef ég gæti verið með Netflix og Plex í myndlyklinum mínum (sem er reyndar ekki til) myndi ég ekki kvarta. En ég sé það ekki gerast í náinni framtíð. Mér býðst hins vegar að nota Apple TV sem einskonar myndlykil (borga mánaðarlega og eignast tækið á endanum). Ég er til í það.



Er ekki til plex app fyrir apple tv?
Getur bara notað það þannig og serverinn er bara annar staðar á sér vél.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 17. Ágú 2016 15:19

Vaktari skrifaði:Er ekki til plex app fyrir apple tv?
Getur bara notað það þannig og serverinn er bara annar staðar á sér vél.


Hef enga reynslu af Apple TV, en jú ég held það sé til Plex app fyrir það. Ég var eiginlega að gera ráð fyrir því.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Vaktari » Mið 17. Ágú 2016 15:22

KermitTheFrog skrifaði:
Vaktari skrifaði:Er ekki til plex app fyrir apple tv?
Getur bara notað það þannig og serverinn er bara annar staðar á sér vél.


Hef enga reynslu af Apple TV, en jú ég held það sé til Plex app fyrir það. Ég var eiginlega að gera ráð fyrir því.



Getur brosað
Ég var sjálfur ekki einu sinni búinn að spá í plex þannig þetta er bara frábært.

https://www.plex.tv/apps/streaming-devices/apple-tv/


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf codec » Mið 17. Ágú 2016 22:46

appel skrifaði:eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?

Veit ekki með símann en mér finnst gæðin á vodafone myndlyklinum ekki góð. En að mínu mati eru myndgæði léleg og viðmót frekar hægt og pínu óþjállt. Það eru margfalt betri myndgæði á streymisþjónustum eins og Netflix.
Til að gæta sannmælis þá hafa þeir reyndar verið eitthvað að bæta þá smá saman með uppfærslum.

ok, myndgæðin eru kannski ekki léleg en allavega ekki góð miðað við hvað er í boði nú árið 2016.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf hagur » Mið 17. Ágú 2016 22:59

appel skrifaði:eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?


Nei í rauninni ekki. Þeir eru góðir til síns brúks. En eins og hefur komið fram þá þarf að borga leigu af þeim. Svo held ég að flestir vilji helst hafa sem fæst tæki við sjónvarpið. Svo væri t.d kúl ef myndlykillinn væri ekki svona lokaður, myndi t.d keyra Android. Þá væri hægt að setja upp á hann annan hugbúnað, t.d Plex, Kodi, Spotify, mögulega Netflix osv.frv. Sjónvarpsþjónusta Símans/Vodafone væri þá í raun bara einn möguleiki af mörgum í tækinu.

Mér finnst "dedicated myndlykill" bara vera svolítið dated fyrirbæri. Er varla einn um þá skoðun.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf pattzi » Fim 18. Ágú 2016 00:53

Gallinn við þetta er að maður þarf að eiga kreditkort og geta fengið kortalán ...þannig ég er fastur með myndlykilinn er reyndar með Netflix í sjónvarpinu sjálfu ...bara með þetta Vodafone play og stöð 2 og netið og það þar




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf codec » Fim 18. Ágú 2016 14:08

hagur skrifaði:
appel skrifaði:eru myndlyklar virkilega svona hallærislegir?


Nei í rauninni ekki. Þeir eru góðir til síns brúks. En eins og hefur komið fram þá þarf að borga leigu af þeim. Svo held ég að flestir vilji helst hafa sem fæst tæki við sjónvarpið. Svo væri t.d kúl ef myndlykillinn væri ekki svona lokaður, myndi t.d keyra Android. Þá væri hægt að setja upp á hann annan hugbúnað, t.d Plex, Kodi, Spotify, mögulega Netflix osv.frv. Sjónvarpsþjónusta Símans/Vodafone væri þá í raun bara einn möguleiki af mörgum í tækinu.

Mér finnst "dedicated myndlykill" bara vera svolítið dated fyrirbæri. Er varla einn um þá skoðun.


Góður punktur, held þeir verið að færa sig í þessa átt í framtíðinni (sem fyrst).

Eitt downside við að nota svona lausnir til að horfa á sjónvarp er að þessar lausnir vinna yfir internetið og hjá þeim sem telja alla traffic þá fer þá sjónvarps áhorf að telja líka inni í gagnamagnið. IPTV allavega á ljósleiðara er aðskilin gagnatengingu og því ekki inni í gagnamagnsmælingum. Þú reyndar borgar leigu fyrir myndlykil á móti. Bara enn eitt atriði til að hafa í huga.

ps þetta er kannski ekki beint gagnrýni á lausninar sem slíkar heldur frekar gagnamagnsmælingar eins og þær eru sumstaðar ;)



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf emmi » Fim 18. Ágú 2016 14:21

NIðurhals pælingar er eitthvað sem flestir ættu ekki að þurfa að pæla í. Það er hægt að fá ótakmarkað niðurhal hjá nokkrum aðilum núna á góðu verði.

En það er mjög gott mál að 365 sé að fara þessa leið, að þurfa eitt tæki fyrir allt gláp er bara snilld hvort sem þú horfir á 365, Netflix, Hulu, Rúv...




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf Hizzman » Fim 18. Ágú 2016 14:35

það er óbærilega hallærislegt að þessar þjónustur skuli vera bundnar við veiturnar...




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf codec » Fim 18. Ágú 2016 15:07

emmi skrifaði:NIðurhals pælingar er eitthvað sem flestir ættu ekki að þurfa að pæla í. Það er hægt að fá ótakmarkað niðurhal hjá nokkrum aðilum núna á góðu verði.

En það er mjög gott mál að 365 sé að fara þessa leið, að þurfa eitt tæki fyrir allt gláp er bara snilld hvort sem þú horfir á 365, Netflix, Hulu, Rúv...

Samála, vona bara að menn festi sig ekki við Apple TV.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 365 apple Tv

Pósturaf rattlehead » Fim 18. Ágú 2016 16:46

Ég náði í tækið í morgun og þurfti bara að veifa skilríkjum. Komið í samband og allt virðist virka mjög vel. 365 appið mallar án vandamála og er ekki frá því að sé örlítil bæting á myndgæðum. Hulu,neflix, plex og emby svínvirka. Kodi er á tilraunastigi og er maus að koma því inn eins og er enn verður komið vonandi fljótlega í app store. Snúrum fækkaði um 6 og tækin um 2. Ætla að hinkra með að losa mig við fire tv á meðan kodi er ekki up and running. Annars lítur þetta vel út. Umhverfið er stílhreint og lítur vel út. Ánægður so far