Hæ!
Hef til sölu þessa fáránlega lífsglöðu tölvu. Þar sem ég notast aðallega við tölvuna frá vinnunni, hef ég lítið við þessa að gera í augnablikinu og því betra að láta hana til einhvers sem betur getur hlúð að henni.
Þetta er nýjasta týpan sem fæst útúr búð, nánar tiltekið þessi hér:
http://verslun.macland.is/details/macbo ... ory_id=204
Keypt síðasta haust og ávallt vel með hana farið.
256GB SSD
16GB DDR3 Vinnsluminni
Held ég eigi mas. kassann utan af henni og kvittunina frá Epli.
Verð 290.000 kr.
[SELD] Macbook Pro 15", Mid 2015
[SELD] Macbook Pro 15", Mid 2015
Síðast breytt af bragur á Mán 08. Ágú 2016 23:13, breytt samtals 1 sinni.
Re: Macbook Pro 15", Mid 2015
Í tölvunni á linknum stendur
-16GB 1600MHz minni
-256GB PCIe flash geymsla
en svo tilgreinirðu að þín sé 256GB SSD með 16GB DDR3 Vinnsluminni
þetta virðist því ekki vera sama týpan.
-16GB 1600MHz minni
-256GB PCIe flash geymsla
en svo tilgreinirðu að þín sé 256GB SSD með 16GB DDR3 Vinnsluminni
þetta virðist því ekki vera sama týpan.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro 15", Mid 2015
devak skrifaði:Í tölvunni á linknum stendur
-16GB 1600MHz minni
-256GB PCIe flash geymsla
en svo tilgreinirðu að þín sé 256GB SSD með 16GB DDR3 Vinnsluminni
þetta virðist því ekki vera sama týpan.
SSD = Flash minni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro 15", Mid 2015
devak skrifaði:Í tölvunni á linknum stendur
-16GB 1600MHz minni
-256GB PCIe flash geymsla
en svo tilgreinirðu að þín sé 256GB SSD með 16GB DDR3 Vinnsluminni
þetta virðist því ekki vera sama týpan.
Ég skil ekki? Þetta er það sama..
Re: Macbook Pro 15", Mid 2015
AntiTrust skrifaði:devak skrifaði:Í tölvunni á linknum stendur
-16GB 1600MHz minni
-256GB PCIe flash geymsla
en svo tilgreinirðu að þín sé 256GB SSD með 16GB DDR3 Vinnsluminni
þetta virðist því ekki vera sama týpan.
SSD = Flash minni.
Þá ætti samt að segja PCIe en ekki SSD
- tekið af https://apple.stackexchange.com/questions/124847/is-flash-storage-the-same-ssdif you have a flash device in the shape of a 2.5" drive it is an SSD. MacBook Airs, Retinas, new iMacs, and the new Mac Pro all use PCIe form factors giving even better performance. -