Hæ,
Er að fara með famelíuna til USA bráðum í tvær vikur. Ég myndi vilja geta notað cellular data í símanum á meðan ég er þarna án þess að þurfa að borga morðfjár fyrir. Er málið að fá sér bara prepaid sim kort þarna úti og skipta um númer á meðan dvölinni stendur? Eru kannski einhverjir dílar/pakkar sem eru í boði hjá símfyrirtækjunum hérna? Er hjá Vodafone btw.
Hvað er best að gera?
Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
þegar ég fór í fyrra þá fékk ég mér bara simkort á flugvellinum í boston og það virkaði fínt fyrir mig, finnst þessi verð hjá símafélögunum oft út í hött.
Nova voru samt að lækka hjá sér verðin, https://www.nova.is/dansgolfid/faersla/ ... i-utlondum
Nova voru samt að lækka hjá sér verðin, https://www.nova.is/dansgolfid/faersla/ ... i-utlondum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Hef tvisvar skroppið til USA, reyndar orðið langt síðan 2007 og 2008, í bæði skiptin keypti ég prepaid sim-kort úti, keypti svo skafmiða á $5 til að hringja í landlínusíma (heim til íslands). Þetta var langhagstæðast þá. Örugglega ennþá ódýrast að kaupa símakort á staðnum og henda því svo bara þegar þú kemur heim.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Ég fór til San Francisco bæði í vor og í fyrra og í bæði skiptin var lang hagstæðast að fá sér Pre-paid T-Mobile símkort.
Verðið fór svo eftir hversu mikið gagnamagn þú þarft, símtöl og sms eru ótakmörkuð (innan USA væntanlega).
Verðið fór svo eftir hversu mikið gagnamagn þú þarft, símtöl og sms eru ótakmörkuð (innan USA væntanlega).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Ég hef verið að ferðast í Evrópu í sumar og er að fara til USA í Okt í rétt yfir viku og ég hef verið að nota og ætla mér að nota Ferðapakkan frá Símanum
https://www.siminn.is/thjonusta/simi/ne ... dapakkinn/
Vodafone er með eins kallast Vodafone One Traveller
500 MB á dag. Gildir líka í USA ( bæði hjá Voda og Símanum )
---
Annars er líka hægt að kaupa T-Mobile Prepaid kort ( ég hef gert það líka ). Keypti þetta í fyrra þegar ég fór þegar Ferðapakkin var ekki komið ( þetta verð + skattur )
https://www.walmart.com/ip/Tmobile-30-W ... d/15443357
https://www.siminn.is/thjonusta/simi/ne ... dapakkinn/
Vodafone er með eins kallast Vodafone One Traveller
https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlatorg/blogg/blogg/2016/04/07/ONE-Traveller-Notadu-simann-erlendis-eins-og-her-heima/ skrifaði:Með ONE Traveller er greitt 690 kr. daggjald sem innifelur ótakmörkuð símtöl og SMS til Íslands og í símanúmer innan þess lands sem þú ert staddur í. Þú greiðir 0 kr. fyrir að fá símtal að heiman. Þú færð 500 MB gagnamagn til afnota - svo að hægt er að nota t.d. Google Maps, Instagram og Facebook, auk þess að skoða tölvupóstinn, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af háum reikningum. Ef 500 MB duga ekki daginn fást önnur 500 MB á 690 kr. og svo framvegis.
500 MB á dag. Gildir líka í USA ( bæði hjá Voda og Símanum )
---
Annars er líka hægt að kaupa T-Mobile Prepaid kort ( ég hef gert það líka ). Keypti þetta í fyrra þegar ég fór þegar Ferðapakkin var ekki komið ( þetta verð + skattur )
https://www.walmart.com/ip/Tmobile-30-W ... d/15443357
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Takk strákar. Hugsa að ég skoði prepaid kort bara þegar ég kem á staðinn.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Fór til USA í sumar og skráði mig í ferðapakkann hjá Símanum en ætlaði ekkert að nota það. Kveikti einu sinni til að kíkja á Facebook í nokkrar mínútur og það kostaði mig 10 þúsund. Það voru prepaid kort í sjálfsölum á vellinum og STÓRsé eftir því að hafa ekki keypt þannig.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
EOS skrifaði:Fór til USA í sumar og skráði mig í ferðapakkann hjá Símanum en ætlaði ekkert að nota það. Kveikti einu sinni til að kíkja á Facebook í nokkrar mínútur og það kostaði mig 10 þúsund. Það voru prepaid kort í sjálfsölum á vellinum og STÓRsé eftir því að hafa ekki keypt þannig.
Ef þu fórst i ferða pakkan ættirðu að biðja um endurgreiðslu. A bara að vera 750 kr per dagur. Hef sjálfur verið að nota þetta i sumar og kostar alltaf það sama
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
EOS skrifaði:Fór til USA í sumar og skráði mig í ferðapakkann hjá Símanum en ætlaði ekkert að nota það. Kveikti einu sinni til að kíkja á Facebook í nokkrar mínútur og það kostaði mig 10 þúsund. Það voru prepaid kort í sjálfsölum á vellinum og STÓRsé eftir því að hafa ekki keypt þannig.
ef þú varst í 2 vikur og kveiktir á ferðapakkanum þá er það að fara að rukka þig 750kr per dag þótt þú sért að nota það eða ekki held ég.
2 vikur eru þá að kosta þig 10500kr.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Ég er búinn að fara í nokkrar styttri ferðir, allar til evrópu reyndar á þessu ári og hef alltaf bara verið að nota þessa ferðapakka hjá Vodafone og seinna meir Nova. Held að ég fari að hætta því bara þar sem að ábyggilega 90% af minni símanotkun er í gegnum data í dag, og þessi fáu símtöl sem ég hringi í útlöndum væri alveg eins hægt að græja með facebook skilaboðum eða tölvupósti. Finnst þetta ekki vera að borga sig í lengri ferðum amk.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
worghal skrifaði:EOS skrifaði:Fór til USA í sumar og skráði mig í ferðapakkann hjá Símanum en ætlaði ekkert að nota það. Kveikti einu sinni til að kíkja á Facebook í nokkrar mínútur og það kostaði mig 10 þúsund. Það voru prepaid kort í sjálfsölum á vellinum og STÓRsé eftir því að hafa ekki keypt þannig.
ef þú varst í 2 vikur og kveiktir á ferðapakkanum þá er það að fara að rukka þig 750kr per dag þótt þú sért að nota það eða ekki held ég.
2 vikur eru þá að kosta þig 10500kr.
Þeir sögðu að það væri 650kr dagurinn og myndi byrja að telja þegar ég virkja roaming á morgnanna. Sá svo að einn daginn voru margir 650kr. Nenni ekki að rífast í þeim út af þessu :p getur verið að þetta hafi verið lost in translation á milli okkar þegar ég bað um ráðleggingar.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ferð til USA, síma/gagnakostnaður
Getur tékkað á Ting.com (eftir því sem ég best veit þá eru þau mjög hagstæð og enginn samningur).
Gætir spjallað við Ting supportið www.ting.com >> Help >> Online chat og athugað hvort þeirra þjónusta henti þér.
Gætir spjallað við Ting supportið www.ting.com >> Help >> Online chat og athugað hvort þeirra þjónusta henti þér.
Just do IT
√
√