Er að leita að hljóðkorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Fös 29. Júl 2016 20:27

Er einhver að selja internal hljóðkort fyrir PC. Creative Soundblaster Z, fatal1ty pro Eða sambærileg Asus kort.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf Emarki » Fös 29. Júl 2016 20:57

Sæll. Ég er með eitt stk, Creative sound blaster Z, sem ég keypti í gegnum Amazon í desember síðastliðnum.

Ég þurfti að taka það úr til að koma netkorti fyrir í einu pci-e raufinni sem ég á lausa vegna vandræða með innbyggða netkortið..

Sé ekki not fyrir það í bráð, þá er óþarfi að þetta safni ryki.




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf agust1337 » Fös 29. Júl 2016 21:23

Fyrir hvað nákvæmlega þarftu hljóðkort?
Ef þú ert í tónlistargerð eða eitthvað álika myndi ég mæla með utanályggjandi hljóðkort


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Fös 29. Júl 2016 21:31

agust1337 skrifaði:Fyrir hvað nákvæmlega þarftu hljóðkort?
Ef þú ert í tónlistargerð eða eitthvað álika myndi ég mæla með utanályggjandi hljóðkort


Mér finnst innbyggða hljóðkortið bara sökka.. Er að nota núna 10+ ára soundblaster live, enn third party driveranir sem ég er með eru farnir að rugla dáldið þannig að ég vildi fá mér nýtt...




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf gutti » Fös 29. Júl 2016 21:39

mæli með soundblaster z mjög góð




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Fös 29. Júl 2016 21:57

Emarki skrifaði:Sæll. Ég er með eitt stk, Creative sound blaster Z, sem ég keypti í gegnum Amazon í desember síðastliðnum.

Ég þurfti að taka það úr til að koma netkorti fyrir í einu pci-e raufinni sem ég á lausa vegna vandræða með innbyggða netkortið..

Sé ekki not fyrir það í bráð, þá er óþarfi að þetta safni ryki.


sendi pm.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Fös 29. Júl 2016 23:21

Asus stx er málið fyrir þá sem hafa búnað sem virkar fyrir það. (dýrar hljòðgræjur)




Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf Cozmic » Lau 30. Júl 2016 22:28

agust1337 skrifaði:Fyrir hvað nákvæmlega þarftu hljóðkort?
Ef þú ert í tónlistargerð eða eitthvað álika myndi ég mæla með utanályggjandi hljóðkort


Núna er ég smá forvitinn, hvaða benefits eru að hafa utanályggjandi hljóðkort ef þú ert t.d að gera tónlist ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Lau 30. Júl 2016 22:38

Hann er væntanlega að meina að suð sem myndast í tölvukassanum lekur ekki útí hljóðið hjá þér.




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf agust1337 » Lau 30. Júl 2016 23:42

Cozmic skrifaði:Núna er ég smá forvitinn, hvaða benefits eru að hafa utanályggjandi hljóðkort ef þú ert t.d að gera tónlist ?


Svegjanlegara, hærri upplausn t.d. 96Khz, lærri biðtími, meðal annars mun rafmagnshljóð ekki vera tekinn upp sem kemur frá t.d. aflgjafanum eða vídeókortinu, það útilokar á hljóð sem gæti truflað analog/digital hljóð þegar þú ert að taka upp hljóð t.d. með stúdíó hljóðnema


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Sun 31. Júl 2016 18:47

agust1337 skrifaði:
Cozmic skrifaði:Núna er ég smá forvitinn, hvaða benefits eru að hafa utanályggjandi hljóðkort ef þú ert t.d að gera tónlist ?


Svegjanlegara, hærri upplausn t.d. 96Khz, lærri biðtími, meðal annars mun rafmagnshljóð ekki vera tekinn upp sem kemur frá t.d. aflgjafanum eða vídeókortinu, það útilokar á hljóð sem gæti truflað analog/digital hljóð þegar þú ert að taka upp hljóð t.d. með stúdíó hljóðnema



Sumir vilja bara hafa kortið í tölvunni, eru menn að pæla mikið í tíðni um 96khz? ,asus stx stærir sig af 124 dB SNR .. veit ekki hvort þú skiljir hvað það er en það er óvíst að utanáliggjandi kort hafi hlutina svona vel speccaða.

Og þetta með að útiloka hljóð sem geti trufað analog/digital hljóð ? rugl.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Sun 31. Júl 2016 19:27

Cozmic skrifaði:
agust1337 skrifaði:Fyrir hvað nákvæmlega þarftu hljóðkort?
Ef þú ert í tónlistargerð eða eitthvað álika myndi ég mæla með utanályggjandi hljóðkort


Núna er ég smá forvitinn, hvaða benefits eru að hafa utanályggjandi hljóðkort ef þú ert t.d að gera tónlist ?


Held að hann sé að tala um audio interface græjur eins og Mbox, frekar enn usb hljóðkort. Þau virka sem utanáliggjandi hljóðkort, enn hafa tengi fyrir hljóðfæri, mic o.f.l og virka bara sem external audio processor.

http://www.musicrepo.com/what-is-an-audio-interface/




agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf agust1337 » Mán 01. Ágú 2016 03:56

jonsig skrifaði:Sumir vilja bara hafa kortið í tölvunni, eru menn að pæla mikið í tíðni um 96khz? ,asus stx stærir sig af 124 dB SNR .. veit ekki hvort þú skiljir hvað það er en það er óvíst að utanáliggjandi kort hafi hlutina svona vel speccaða.

Og þetta með að útiloka hljóð sem geti trufað analog/digital hljóð ? rugl.


Lestu það sem ég sagði, fyrir TÓNLISTARGERÐ, ef þú ert ekki í tónlistargerð, ekki reyna að blanda því sem þú heldur í það sem er eins og er. Þú veist greinilega ekki um tónlistargerð þannig að ekki reyna að segja mér sem tónlistarmanni um að þetta sé rugl.
- Nei kannski ekki alveg 100%, en hljóðtruflunin er mörgföld lærri fyrir audio interface. Ég hefði víst átt að segja audio interface.

einarn skrifaði:
Held að hann sé að tala um audio interface græjur eins og Mbox, frekar enn usb hljóðkort. Þau virka sem utanáliggjandi hljóðkort, enn hafa tengi fyrir hljóðfæri, mic o.f.l og virka bara sem external audio processor.

http://www.musicrepo.com/what-is-an-audio-interface/


Já audio interface er það sem ég meinti, var ekki viss um íslenska heitið.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Mán 01. Ágú 2016 11:55

agust1337 skrifaði:Lestu það sem ég sagði, fyrir TÓNLISTARGERÐ, ef þú ert ekki í tónlistargerð, ekki reyna að blanda því sem þú heldur í það sem er eins og er. Þú veist greinilega ekki um tónlistargerð þannig að ekki reyna að segja mér sem tónlistarmanni um að þetta sé rugl.
- Nei kannski ekki alveg 100%, en hljóðtruflunin er mörgföld lærri fyrir audio interface. Ég hefði víst átt að segja audio interface.


Ég þekki ekkert tónlistargerð - true.
Ég ætla hinsvegar ekki að reyna fara kenna þér rafmagnsfræði, og ég veit ekki hvort þú sért að meina það sama ,en þú þarft að hafa í huga að youtube knowledge er ekki alltaf heilagur sannleikur.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Mán 01. Ágú 2016 14:41

Við eru komnir aðeins út fyrir topicið :) Enn ég er ennþá að leita að internal hljóðkorti fyrir almenna vinnslu þ.e.a.s ekki fyrir tónlistargerð.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Mán 01. Ágú 2016 22:28

Nei nei þetta hafði sinn tilgang, það þarf að svara svona bullukollum áður en bullið breiðist útum allt.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Mið 03. Ágú 2016 18:02

Enn að leita...



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Fim 04. Ágú 2016 10:42

Fáðu þér bara Asus Xonar DGX PCI-e hljóðkort . Kostar lítið sem ekkert.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Sun 07. Ágú 2016 17:44

jonsig skrifaði:Fáðu þér bara Asus Xonar DGX PCI-e hljóðkort . Kostar lítið sem ekkert.


sýnist þau vera uppseld hjá kísildal, hehf ekki séð þau annarstaðar.

Annars þá er ég ennþá að leita.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Sun 07. Ágú 2016 21:44

Það er enginn að fara selja þér STX kortið sitt, gömlu týpurnar eru jafnvel vinsælli en þær nýju (trúarbrögð)

hérna er eitt á flottu verði ,með EMI skermingu.

http://www.ebay.com/itm/Asus-Xonar-Phoe ... Swvg9XeWfP




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Þri 09. Ágú 2016 23:21

jonsig skrifaði:Það er enginn að fara selja þér STX kortið sitt, gömlu týpurnar eru jafnvel vinsælli en þær nýju (trúarbrögð)

hérna er eitt á flottu verði ,með EMI skermingu.

http://www.ebay.com/itm/Asus-Xonar-Phoe ... Swvg9XeWfP


Þekki allveg þessi trúarbrögð. Er drullusáttur við gamla SB live kortið mitt, bara þessir third party driverar eru dáldið að rugla dáldið stýrikerfinu hjá mér.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Fim 11. Ágú 2016 18:56

ég var einmitt með SB live, og hann var alveg að gera sig þangað til maður var kominn með 80k+ heyrartól. Taka það framm að ég tel cd-quality nóg, ekki kominn útí bit-correct stream vitleysu.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf einarn » Þri 16. Ágú 2016 15:44

Enn að leita.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf Urri » Þri 16. Ágú 2016 18:59

ég set þetta hérna inn fyrir þá sem hafa áhuga á að fræðast aðeins um soundcard/DAC/AMP



Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að leita að hljóðkorti

Pósturaf jonsig » Fim 18. Ágú 2016 19:37

þá er youtube rétti staðurinn . :knockedout