Vantar þráðlaust pci express netkort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf OddBall » Sun 24. Júl 2016 21:54

Mig vantar þráðlaust PCI express netkort á sanngjörnu verði, þarf ekki að vera neitt ofur öflugt, bara redda mér þar til ég á pening fyrir nýju.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf Minuz1 » Sun 24. Júl 2016 23:58



Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf EOS » Mán 25. Júl 2016 00:03

Minuz1 skrifaði:Þetta kostar skid og ingenting.
http://www.computer.is/is/product/netko ... n-plus200a

Ef ég les þetta rétt þá vill hann wifi kort. Þetta er bara lan kort. Þau kort kosta samt bara 3490 í sömu búð :megasmile


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf OddBall » Mán 25. Júl 2016 01:08

það er innbyggt lankort í móðurborðinu en mig vantar þráðlaust pci-e kort og þau eru frá 3990. Það er búinn að fara ansi mikill peningur í þetta í þessum mánuði og ekki mikið eftir. Kannski hef ég bara tölvuna áfram á stofugólfinu tengda með snúru í routerinn og í sjónvarpið... verst að fjölskyldan verður ekkert of happy með það.



Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf EOS » Mán 25. Júl 2016 07:46

OddBall skrifaði:það er innbyggt lankort í móðurborðinu en mig vantar þráðlaust pci-e kort og þau eru frá 3990. Það er búinn að fara ansi mikill peningur í þetta í þessum mánuði og ekki mikið eftir. Kannski hef ég bara tölvuna áfram á stofugólfinu tengda með snúru í routerinn og í sjónvarpið... verst að fjölskyldan verður ekkert of happy með það.

Hvað máttu missa mikið í svona kort? Ef ég skildi finna eitt í geymslunni

Geturu ekki notað svona? http://www.computer.is/is/product/netko ... usb32-150m


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf OddBall » Mán 25. Júl 2016 12:41

EOS skrifaði:
OddBall skrifaði:það er innbyggt lankort í móðurborðinu en mig vantar þráðlaust pci-e kort og þau eru frá 3990. Það er búinn að fara ansi mikill peningur í þetta í þessum mánuði og ekki mikið eftir. Kannski hef ég bara tölvuna áfram á stofugólfinu tengda með snúru í routerinn og í sjónvarpið... verst að fjölskyldan verður ekkert of happy með það.

Hvað máttu missa mikið í svona kort? Ef ég skildi finna eitt í geymslunni

Geturu ekki notað svona? http://www.computer.is/is/product/netko ... usb32-150m


Bara sem minnst. Ég kaupi frekar nýtt en notað á 4000 kall. Ég hef hana kannski bara netlausa fram yfir næstu helgi. Driverar eru allir uppfærðir og komnir einhverir leikir til að dunda sér í :D




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf littli-Jake » Mán 25. Júl 2016 20:30

Er með asus PCE-n15 ofan í skúffu. Virkaði fínt þegar það var í notkun síðast.
Getur fengið það á þúsara


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlaust pci express netkort

Pósturaf OddBall » Mið 27. Júl 2016 12:42

littli-Jake skrifaði:Er með asus PCE-n15 ofan í skúffu. Virkaði fínt þegar það var í notkun síðast.
Getur fengið það á þúsara


Ég var að reyna að senda þér ep