Stýrikerfi á Fileserver

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Mán 18. Júl 2016 13:38

Nú langar mig að setja upp alvöru Fileserver en ég veit ekkert hvaða stýrikerfi ég á að nota. Ég er með Windows Server 2008 og því þarf Filesververinn að virka með honum og einnig virka fyrir gögn sem notandi er með á sínu svæði, Semsagt ég ætla að beina þeirri möppu beint á Fileserverinn. Ég ætla einnig að vera með PLEX. Ég var að nota tölvu með Windows 7 pro áður fyrir gögn en það var ekki að ganga nógu vel. Hvaða kerfi er best í svona? Ég er einnig með 3 harða diska sem voru á fyrri Fileserverinum og það eru gögn á þeim, Ég myndi helst ekki vilja þurfa að formata þá eftir að ég set þá í nýja Fileserverinn því ég hef ekki auka diska til að setja gögnin á.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf AntiTrust » Mán 18. Júl 2016 14:00

Ég er búinn að keyra unRAID í 2-3 ár núna og er mjög sáttur bara. Krefst ekki næstum eins mikilla resources og FreeNAS og hægt að stækka diskapool/skipta út diskum auðveldlega. Mikið til af sniðugum Plugins, gott interface til að sjá um serverinn, þarf svo gott sem aldrei að fara inná hann nema þegar ég er að breyta til.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Mán 18. Júl 2016 14:02

Ég skil. Og virkar það með Windows server 2008?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf AntiTrust » Mán 18. Júl 2016 14:13

Jebb, styður SMB og AD integration meirasegja.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 18. Júl 2016 15:14

Ég þekki því miður ekki Unraid, Ég myndi samt þora að nota Freenas í production umhverfi (ekki eingöngu heima hjá mér).Það er rétt hjá Antitrust að Freenas er mjög resource frekt.

Freenas getur bara notað diska til þess að boota freenas af eða fyrir gögn (hins vegar er hægt að nota 2-3 eða 4 usb lykla fyrir Freenas stýrikerfið til að fá failover ef usb drif deyr)

Freenas styður SMB

Ef þú ert að nota Active directory domain controller og villt að hann geti talað við Freenas boxið , þarf að búa til Object í AD (eða búa til færslu í dns) og það þarf passa uppá að Freenas time zoneið sé stillt í Synci við Windows serverinn.(AD notar Kerberos, Kerberos ef samansett af Public key og timestamp).


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Þri 19. Júl 2016 21:40

Hjaltiatla skrifaði:Ég þekki því miður ekki Unraid, Ég myndi samt þora að nota Freenas í production umhverfi (ekki eingöngu heima hjá mér).Það er rétt hjá Antitrust að Freenas er mjög resource frekt.

Freenas getur bara notað diska til þess að boota freenas af eða fyrir gögn (hins vegar er hægt að nota 2-3 eða 4 usb lykla fyrir Freenas stýrikerfið til að fá failover ef usb drif deyr)

Freenas styður SMB

Ef þú ert að nota Active directory domain controller og villt að hann geti talað við Freenas boxið , þarf að búa til Object í AD (eða búa til færslu í dns) og það þarf passa uppá að Freenas time zoneið sé stillt í Synci við Windows serverinn.(AD notar Kerberos, Kerberos ef samansett af Public key og timestamp).


Svoleiðis. Það sem ég átti við er að þarf að formata diskana sem eru með gögn á fyrir eftir að td FreeNas hefur verið sett á vélina?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Júl 2016 21:43

Ég var að bæta við svarið hans Antitrust ef það fór eitthvað á milli mála.Freenas keyrir á ZFS filesystemi (ekki ntfs) ef þú varst að pæla í því.


Just do IT
  √


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf arons4 » Þri 19. Júl 2016 21:47

Hjaltiatla skrifaði:Ég var að bæta við svarið hans Antitrust ef það fór eitthvað á milli mála.Freenas keyrir á ZFS filesystemi (ekki ntfs) ef þú varst að pæla í því.

Og þarfnast helling að vinnsluminni, helst ECC, sem þá krefst örgjörva sem styður það. Einning hægt að nota önnur filesystem sem ECC minni er óþarfi.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Júl 2016 21:49

arons4 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég var að bæta við svarið hans Antitrust ef það fór eitthvað á milli mála.Freenas keyrir á ZFS filesystemi (ekki ntfs) ef þú varst að pæla í því.

Og þarfnast helling að vinnsluminni, helst ECC, sem þá krefst örgjörva sem styður það. Einning hægt að nota önnur filesystem sem ECC minni er óþarfi.


Gömlu Freenas stýrikerfin buðu uppá það áður t.d UFS (í dag keyrir Freenas 9.10 eingöngu á ZFS)

"FreeNAS no longer supports 32-bit hardware. The last FreeNAS Release with 32-bit hardware support was FreeNAS 9.2.1.9. This release also supported the UFS filesystem. Deployments on 32-bit hardware using UFS had lower hardware requirements of a 4GB boot device and 4GB of RAM. PLEASE NOTE that further security and stability updates to the 9.2.1.x branch are not guaranteed."
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 19. Júl 2016 22:04, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Þri 19. Júl 2016 21:50

Hjaltiatla skrifaði:Ég var að bæta við svarið hans Antitrust ef það fór eitthvað á milli mála.Freenas keyrir á ZFS filesystemi (ekki ntfs) ef þú varst að pæla í því.


Haha, Ég þekki ekkert þetta kerfi. Ég átti einusinni svona Sitecom NAS fyrir 2 diska, ég ætlaði að smella einum disk í það sem var fullur af gögnum en svo kom upp að ég þurfti að formata diskinn eftir ísetningu. Vil helst þurfa að sleppa því ef ég ætla að færa þessa diska úr fileserverinum sem ég var að nota, sem keyrði á Windows 7 Pro. Því þeir eru fullir af gögnum og ég hef enga geymslu til að færa gögnin á ef ég mun þurfa að formata. Svo nenni ég því heldur ekki hehe :p



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Júl 2016 22:21

krissi24 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég var að bæta við svarið hans Antitrust ef það fór eitthvað á milli mála.Freenas keyrir á ZFS filesystemi (ekki ntfs) ef þú varst að pæla í því.


Haha, Ég þekki ekkert þetta kerfi. Ég átti einusinni svona Sitecom NAS fyrir 2 diska, ég ætlaði að smella einum disk í það sem var fullur af gögnum en svo kom upp að ég þurfti að formata diskinn eftir ísetningu. Vil helst þurfa að sleppa því ef ég ætla að færa þessa diska úr fileserverinum sem ég var að nota, sem keyrði á Windows 7 Pro. Því þeir eru fullir af gögnum og ég hef enga geymslu til að færa gögnin á ef ég mun þurfa að formata. Svo nenni ég því heldur ekki hehe :p


:japsmile já ég ákvað að svara ekki þeim hluta (meðvitað) þar sem þú ert hugsanlega með einhverjar aðgangsstýringar og þess háttar að gögnunum.


Just do IT
  √

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf nidur » Þri 19. Júl 2016 22:56

Unraid er málið fyrir OP

Freenas er óþarflega mikill lærdómur, og þú verður að afrita gögnin inn á hann eftir uppsetningu.

Persónulega sé ég ekki eftir því að hafa ákveðið að fara Freenas leiðina, 100% stabilt kerfi, en það þarf að vera á góðu hardware til að uppfylla kröfurnar.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Sydney » Mið 20. Júl 2016 10:40

Debian, mdadm og XFS.

#linux4lyfe.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 20. Júl 2016 15:56

ZFS bíður allavegana uppá growth expansion :lol:
https://www.ixsystems.com/blog/serveren ... s-truenas/


Just do IT
  √

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf nidur » Mið 20. Júl 2016 21:55

Það væri gaman að vita hvernig unraid "ruslatunna" virkar, og hvort að það séu snapshots sem það kerfi notar til að geta fundið gögn sem maður hendir út.

Ég var nýlega að kveikja á snapshots í freenasinu hjá mér og á eftir að sjá hvernig það virkar, að því að ég henti óvart út einhverju sem var engin leið að ná til baka :)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 20. Júl 2016 22:52

nidur skrifaði:Það væri gaman að vita hvernig unraid "ruslatunna" virkar, og hvort að það séu snapshots sem það kerfi notar til að geta fundið gögn sem maður hendir út.

Ég var nýlega að kveikja á snapshots í freenasinu hjá mér og á eftir að sjá hvernig það virkar, að því að ég henti óvart út einhverju sem var engin leið að ná til baka :)


Er einmitt að lesa mig til um hvernig á að Create, manage-a, og clone-a snapshot - Replicate data, locally og remotely og hvernig á að bæta við ssd fyrir read og write caches og hvernig á að analyze-a read cache(arc).Tekur smá tíma að læra þetta en er pottþétt þess virði ef maður lærir vel inná þessa fídusa.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Fim 21. Júl 2016 00:51

Sydney skrifaði:Debian, mdadm og XFS.

#linux4lyfe.


Virkar Debian með Windows server 2008? með Active directory?



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Sydney » Fim 21. Júl 2016 03:19

krissi24 skrifaði:
Sydney skrifaði:Debian, mdadm og XFS.

#linux4lyfe.


Virkar Debian með Windows server 2008? með Active directory?

Nei, þetta er alveg sér stýrikerfi.

Þú gætir tæknilega séð sett upp Debian og mdadm software raid og keyrt server 2008 í virtual vél, en ég veit ekki hversu vel það myndi virka.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Fim 21. Júl 2016 16:02

Sydney skrifaði:
krissi24 skrifaði:
Sydney skrifaði:Debian, mdadm og XFS.

#linux4lyfe.


Virkar Debian með Windows server 2008? með Active directory?

Nei, þetta er alveg sér stýrikerfi.

Þú gætir tæknilega séð sett upp Debian og mdadm software raid og keyrt server 2008 í virtual vél, en ég veit ekki hversu vel það myndi virka.


Ég skil. En ég gæti samt notað þetta á Fileserverinn og haft þetta eins og ég var með þetta þegar Windows 7 Pro var á eldri vélinni. Það er hægt að setja upp Plex Server á þetta kerfi er það ekki?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf dori » Fim 21. Júl 2016 16:16

Debian er bara voða klassískt linux kerfi. Ég er að keyra Plex server á Debian vél heima.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf AntiTrust » Fim 21. Júl 2016 16:41

Mæli samt ekkert brjálæðislega sterklega með því að hoppa beint yfir í Linux server ef þú ert ekki vanur umhverfinu til að byrja með. Auðvitað misjafnt milli aðila hvað þetta lærist hratt en persónulega vil ég að stýrikerfi sem þarf að keyra 24/7 með mininum downtime og maintainance sé þá amk í útgáfu sem ég þekki vel og kann á.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 21. Júl 2016 17:12

Góða við þennan bransa að maður getur valið það sem hentar hverju sinni.

Persónulega er ég hrifinn af Freebsd kernelinum og þeim open source lausnum sem Freenas bíður uppá ofan á hann. T.d bíður Ubuntu server 16.04 uppá Open-ZFS fyrir þá sem eru linux meginn í lífinu.En sammála Antitrust að maður þarf að velja þá lausn sem maður telur sig ráða við að Manage-a.

Sjálfur tel ég Linux eiga markaðinn þegar kemur að vefþjónum (þó að Microsoft eigi auðvelt með að integrade-a IIS vefþjóna í sitt echosystem)

Hef sjálfur sett stefnuna á að læra meira inná PFsense Routing hlutann af sömu ástæðu og ég vel Freenas (Freebsd kernelinn) og er t.d byrjaður að fikta mig áfram í Azure og þar er boðið uppá að setja upp Pfsense vélar (maður ætti að geta stofnað Vlan í Azure og náð Site to Site Vpn tengingu frá heimili yfir í Azure reikna ég með til að ná fram Hybrid cloud lausn).Hentar mér mjög vel í því forritunarnámi sem ég er skráður í að geta notað lausnir sem kosta ekkert of mikið þegar maður er að fikta sig áfram.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfi á Fileserver

Pósturaf Krissinn » Sun 24. Júl 2016 13:33

Ég skil :)